Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 117
SÓKNARNEFNDIR
120
Raufarhafnarprestakall.
Raufarhafnarsókn:
Sóknarnefnd: Vilhjálmur Hólmgeirsson, Raufarhöfn, Gunnur Sig-
þórsdóttir, Raufarhöfn, Ragnheiður Ingvarsdóttir, Raufarhöfn.
Sauðanesprestakall.
Sauðanessókn:
Sóknarnefnd: Dagný Marinósdóttir, Sauðanesi, Þorbjörg Jónsdóttir,
Þórshöfn, Þorfinnur ísaksson, Þórshöfn.
Svalbarðssókn, Þistilfirði:
Sóknarnefnd: Eggert Ólafsson, Laxárdal, Sigtryggur Þorláksson, Sval-
barði, María Jóhannsdóttir, Syðraálandi. — Safnaðarfulltrúi: Eggert
Ólafsson, Laxárdal.
Heilræði
í gamla bæjarhlutanum á Akureyri stendur að húsabaki
lágreist bygging með hvítum gluggum og svörtum þiljum.
IJað er Nonnahúsið. Þar var Jón Sveinsson (Nonni) á
bernskuárum, f. 16. nóv. 1857, d. 16. okt. 1944. Bækur hans
hafa verið þýddar á 40 tungumál. Franskur aðalsmaður
bauð honum í skóla erlendis og Nonni gekk í Jesúítaregl-
una 1878. Þegar Nonni fór að heiman gaf móðir hans hon-
um þetta heilræði: „Spurðu sjálfan þig og samvizku þína
á hverju kvöldi, hvernig þú hefir varið deginum."