Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1975, Page 146
149
FRETTIR
Auðkúlukirkja endurbyggð
Sunnudaginn 1. sept. 1974, fór fram hátíðarguðsþjónusta
að Auðkúlu í A-Hún., til þess að minnast þess að kirkjan
var tekin í notkun að nýju eftir gagngera endurbót, jafn-
framt var minnst 80. ára afmælis kirkjunnar. Kirkjan, sem
er allsérstæð, áttstrend að lögun, var byggð sumarið 1894 og
vígð þá um haustið. Aðalhvatamaður að kirkjubyggingunni
var sr. Stefán M. Jónsson, er þá var prestnr á Auðkúlu, en
Að lokinni kirkjuathöfn. (Talið frd vinstri): Sera Gísli Kolbeins, Mel-
stað, séra Arni Sigurðsson, Blönduósi,séra Gunnar Arnason,præp. hon.,
Kópavogi, séra Birgir Snabjörnsson, Akureyri, séra Pétur Þ. Ingjalds-
son, prófastur, Skagaströnd, séra Robert Jack, Tjörn, Vatnsnesi, frú
Sólveig Asgeirsdóttir og séra Pétur Sigurgeirsson, vtgslubiskup,
Akureyri. — (Ljósmynd: Björn Bergmann).