Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1906, Page 2

Skírnir - 01.04.1906, Page 2
98 Páll Briem. Skii'iiir. því að ráð þeirra hinum réttvísu lífs og liðnum liggur í skauti. — »Tak eigi merkið!« mælt var forðum, »feigur er hverr, sem þann fána berr«. En hugstór jarl að hjarta vafði hreggblásin vé og hlæjandi féll. Svo barstu Briem að banadægri barnhreint brjóst mót breiðum spjótum. Meir en langlííi, meir en skammlífi lá þér á hjarta lands þins frelsi! Svo falla, Frón, þínir forverjendur einn eftir annan fyrir örlög fram. En »berr þú merkið!« í brjósti þrumar skörungi hverjum til skapadægurs. M. J.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.