Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 6

Skírnir - 01.04.1906, Síða 6
102 Skirnir. komið með Japan og íslandi. Ræktanlegt láglendi er ekki meira en sem svarar helming íslands, hitt eru fjöll, hraun og skógar. Af því sem hér er sagt er það auðsætt, að það er ekki þeim mun auðveldara að komast af í Japan en Is- landi sem landið þar er frjósamara. Eftir því sem frjó- semi landa vex, vex þéttbýlið að því skapi, svo að jarðar- bletturinn, sem bóndinn hefir, gjörir ekki betur en að láta það i té sem bóndinn þarf til lífsuppeldis fyrir sig og sína. Svipað er ástandið í flestum fornum mentalöndum. Því miður hefi eg ekki getað afiað mér þekkingar á því hve hátt kaupið er í sveitunum í Japan, en nokkur leiðbeining er þó kauphæðin í borgunum. Hún er nokkru hærri en gjörist í sveitunum, sem sjá má af því, að líkt og hér er þar aðstreymi mikið úr sveitunum að bæjunum. Sýnishorn af daglaununum eru eftirfarandi tölur*): Fullorð. karlm. í klæðaverksmiðjum o. þvíl. . . 0.53 kr. — kvenm. --------- ---------- . . 0.35 — — karlm. ismiða í járn- og vélaverksm.) 0.90—1.50-— — æfðustu vélasmiða......................2.00 — — kvenm. í eldspítuverksmiðjum . . 0.21—0.35 — unglinga (stúlknaj -------- . . 0.07—0.21 — fullorð. kvenm. í tóbaksverksmiðjum .... 0.35 - — karlm. ---- . . 0.80—0.90 — — karlm. við námugröft...................0.90 — — kvenm.......... 0.45 — unglinga —— ................0.30 — Af þessu má eflaust draga þá ályktun, að kaup óbreyttra vinnumanna fari ekki fram úr 50—90 aurum á dag, en kvennanna ekki fram úr 25—35 aurum. Ekki mun Islendingum þykja kaup þetta hátt, sízt þegar þess er gætt, að vinnutíminn er oftast langur, alt að 16 tímum á dag. Við þetta bætist að daglaunum þessum fylgir ekki ókeypis fæði. Eg þykist vita, að mörgum bóndan- sem les þetta þætti álitlegt að fá vinnufólk frá Japan. *) 1 stórborgunum er þó kaupið nokkru bærra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.