Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 11

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 11
Skírnir. Japan. 107 Norðurálfuþjóðirnar ólíku fleiri liðsmenn, en Japanar þurftu eig'i að ætla sér að mæta fleirum en sem þeim liðsafla svaraði sem við yrði komið að senda austur, en það var um langan veg að sækja. Nú skorti Japana þekkingu á flestu þvi er laut að hernaðarlist Norðurálfumanna og gripu þeir því til þess ráðs, sem þeir oftast nota er líkt er ástatt: þeir fengu frakkneska foringja til þess að kenna sér og leggja á ráðin. Jaínframt stofnuðu þeir herforingja- skóla og voru kennararnir í fyrstu frakkneskir. Hálfnað er verk þá haflð er, segir máltækið. Það átti þó naumast við hjá Japönum hvað það snerti að koma sér upp her og landvörnum eftir nýjustu tízku. Oðara en þeir lögðu út á djúpið í þessu stórmáli mættu þeir hverj- um erflðleik á fætur öðrum. Næsta árið þurfti að gjöra álíka ráðstafanir hvað herskipaflota snerti. Var þar tekið til sama ráðs, en England tekið til fyrirmyndar og Eng- lendingar í byrjun notaðir sem kennarar. Sama árið var og stofnað hergagnabúr. Þá þurfti og að koma fastri skipun á útboð og æflngu vopnfærra. manna og var það gjört næstu árin með almennri herskyldu. Skyldi hver vopnfær maður vera í hernum 3 ár æflnnar, og má geta nærri hve þungt það kom niður á þjóðinni að missa af allri nytsamri vinnu manna á bezta aldri í svo langan tíma. Nú rak eitt annað og leiddi hvað af öðru. Það var til lítils að koma sér upp herbúnaði, vigvélum og her- skipum, ef ekki mátti að þeim gjöra þar i landi og endur- bæta. Það var því óumflýjanlegt að setja á fót skotfæra- verksmiðjur, tryggar hafnir með öllum útbúnaði til aðgjörða á jafnvel stærstu skipum. Tryggja þurfti herskipunum nægilegar kolabirgðir og þær máttu ekki geta lent i hers- höndum. Ramgjör landvígi varð því að byggja á ýmsum stöðum. Fjöldi skóla og annara stofnana var óumflýjan- legur til þess að verða sjálfbjarga í öllu hvað herinn snerti. Auk alls þessa og margs annars þá gjörði sú þjóðarnauðsyn vart við sig að mestu vandkvæði fylgdu því að kaupa alt frá útlöndum, járn, vélnr, fallbyssur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.