Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 36

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 36
132 Japan. Skirnir. Japan sem vér höfum ekki, t. d. námuskattar, viðskifta- skattur (kauphallarskattur), seðilskattur og verzlunar- skattur. Yerzlunarskatturinn hefir meðfram þá þýðingu að veita fleiri borgarbúum kosningarétt en annars yrði (kosningaréttur er bundinn við 20 yena beinan skatt). Hver verzlun greiðir ákveðið árgjald eftir því hve við- skiftamagn hennar er mikið. Ekki er óhugsandi að slíkur skattur kunni að verða einhvern tíma lögleiddur hjá oss. Þá er og hár tollur á leynilyfjum og er hvert glas eða hyiki stimplað með sérstöku merki, sem sýnir, að af því sé goldinn hinn ákveðni tollur. Japanar hafa sem flestir aðrir tekið stórlán hvað eftir annað, bæði til þess að auka her sinn, heyja stríð og hrinda ýmsum mannvirkjum áfram, einkum járnbraut- um. Hat'a þeir og tæpast átt annars úrkosta eftir þvi sem á stóð. Ríkisskuldirnar eru nú eflaust ekki minni en 30 kr. á mann i landinu og er það ekki neitt smáræðisfé sem þeir þurfa að borga árlega í vexti til annara þjóða. Fjármálamönnum Japana er mjög lítið um það geflð að peningarnir streymi þannig úr landinu, sem vonlegt er, en þeir sjá líka ofsjónum yflr flestu sem keypt er frá útlönd- um. Vilja bjargast með það sem landið getur. framleitt. Aftur er þeim mjög umhugað um það að fá sem mest útlent fé inn í landið, en á þann hátt að útlendir auð- menn setjist þar að, eða að minnsta kosti reki þar verk- smiðjur sínar og aðrar atvinnugreinir. Þeim hefir þó gengið þetta illa og orðið að gjöra sér að góðu að fá líkt og vér útlent fé að láni án þess að eigendurnir fylgi og játa að það sé stórum betra en fjárskorturinn. An útlends auðs komumst vér ekki úr sporunum, segja þeir samróma, fyr en auður vex í landinu til stórra muna. Skattar voru alls í Japan 1900: Til ríkisins....... 3,65 yen á mann » fylkjanna (amtanna) 0,79 » » » » hreppanna...... 0,66 » » » Samtals ... 5,10 » » » eða 9,48 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.