Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 37

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 37
Skirnir. Japan. 13S Eg set hér tölur þessar eftir bók þeirri um Japan sem fyr er getið. Séu þær áreiðanlegar, er mesta furða hve létt sveitagjöldin eru. ekki sízt þegar þess er gætt, að lýðskólarnir hvíla algjörlega á sveitunum, en aðgætandi er, að fleiri álögur hvíla á fólkinu en skattarnir einir. öll gjöld til landsjóðs og sveitasjóða á íslandi nema um 13 kr. á mann. Bankar eru margir í Japan og hafa þotið upp seinustu árin. Als eru þeir 2295 og starfsféð samtals 506 milj. yena. Eftir þessu ættu að vera 4 bankar á Islandi með 1—2 miljónir króna starfsfé. Vér höfum að vísu að eins 2 en starfsfé þeirra er miklu meira, þó lítið þyki. Það lítur því út fyrir að vér stöndum ekki að þessu leyti ver að vigi en Japanar. Sparisjóðir Japana eru als 435 og kemur þá ekki einn sparisjóður á jafnmarga menn og Íslendmgar eru alls. Inneignir í sparisjóðuin eru litlar. Verzlun Japana við útlönd er að vísu ekkert smáræði, en hvað hana snertir, þá eru þeir þó smámenni í saman- burði við oss. 1902 námu þannig aðfluttar vörur lið- lega 11 krónum á mann, en útfluttar liðlega 10 krónum. Sama árið námu aðfluttar vörur til íslands 136 krónum á mann, en útfluttar 133 kr. Vér verzlum því meira en tífalt meira en Japanar við önnur lönd. Ætla mætti að þetta sannaði að hagur vor væri betri, en í raun og veru bendir það að eins til þess að Japanar hafa flest í sínu landi sem þeir þarfnast, en vér verðum að kaupa flest að, og mun fæstum þykja það kostur. Eg hefi nú drepið á nokkur atriði, sem líklegast þótti að vér Islendingar gætum eitthvað lært af. Það mun sitt sýnast hverjum urn livert það sé mikið eða lítið. Eitt er það, sem yflr alt annað gnæfir og gæti verið oss þýðingarmikil fyrirmynd. Japanar hafa sett sér fast- ákveðið takmark, sem alt annað verður að lúta fyrir: Þeir vildu vernda sjálfstæði sitt og fult frelsi, hvað sem það kostaði, og koma þjóð sinni með fullri virðing í tölu menta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.