Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1906, Side 68

Skírnir - 01.04.1906, Side 68
Skirnir. Y erzlunarj öfnuður. Eftir Han8 Tegner. öldura saman hafa þjóðmegunarfræðingar deilt um »verzlunarjöfnuðinn« og gildi hans fyrir velmegun land- anna. Mjög er það efasamt, hvort þeir verða nokkurn tima á eitt mál sáttir, og efasamt er það líka, hvort al- þýða manna skilur mikið af röksemdum þeim ölluin, sem fram eru færðar. Líklega fer mörgurn svo, að þeir rugl- ast loksins í ríminu og gefast upp við að komast að rétti'i niðurstöðu. Væri því ekkl ástæðulaust að líta sem snögg- vast á það, hvernig þessum verzlunarjöfnuði er farið. Ekki er það tilgangurinn, að fara út í langar hagfræðis- bollaleggingar, því um þetta mætti rita bók í mörgum bindum, en aðaldráttuuum má þó gera grein fyrir í stuttu máli. Mjög snemma á öldum tóku menn þegar að nota góð- málma sem kaupeyri, og loks urðu þeir viðurkendur kaup- eyrir. Fyrir gull, silfur og kopar mátti alt kaupa og með peningasláttunni fekst almennur kaupeyrir. En þegar smám saman verzlunarviðskiftin urðu æ víðtækari, varð það erfitt, kostnaðar- og áhættusamt, að þurfa að flytja peninga til fjarlægra staða til þess að lúka hverri skuld. Ætti öll verzlun nú á dögum að fara fram með þeim hætti, þá yrði allmikill hluti skipa vorra og eimvagna að fara landa í milli hlaðinn góðmálmum. Þess vegna dafn- aði hagnýting lánstraustins og skuldaflutningsins meir og meir, unz hinum stórkostlegu lánsviðskiftum nútímans var náð, svo einföldum og þó svo margtvinnuðum.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.