Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 75

Skírnir - 01.04.1906, Síða 75
Ritdömar. JÓN SVENSSON: Islandsbiomster. Köbenhavn 1906. V. Pios Forlag. Landi vor, herra Jón Sveinsson, hefir ritað tvær greinar í hið kaþólska mánaðarrit Yarden 1905. Er hin fyrri um forníslenzkar bókmentir, en hin síðari er einkum endurminningar um ferð hans hér fyrir nokkrum árum og loks lýsing á Heklugosum, Skaftár- eldinum 1783 og landskjálftunum 1896. Fyrri greinina hefir hann nú gefið út í bókarformi ásamt Gunnlaugssögu Ormstungu í þyð- ingu N. M. Petersens. Kallar hann bókina Islandsblóm. Bendir hann fyrst á, hve ófróðir Danir séu um fornbókmentir vorar, hve oss þyki vænt um þær og hve áhugi vísindamanna á þeim, vi'ðs vegar um heim, fari sívaxandi. Þá kemur yfirlit yfir fornislenzkar bókmentir og styðst höf. þar einkum við Bókmentasögu próf. Finns Jónssonar. Hann drepur á Eddukvæðin og kemur með niðurlag Völuspár í danskri þyðingu, sn/r sér svo að hinum bókmentuuum, einkttm sagnarituninni, tekur fram aðaleittkenni henttar og kosti. Sýniskorn eru þ/ðing á köflum úr Gylfaginningu, Heimskringlu og íslendings þáttur sögufróða. Ritið er vel skrifað og af mikilli ást eg aðdáun á bókmentum vorum. G. F. * * *■ TVÍSTIRNIÐ. Útgefendur: Jónas Guðlaugsson og Sigurður Sigurðsson. I. Reykjavík. Prentsmiðjan Gutenberg. 1906. Mikið mein væri það, ef ekki birtust n/jar stjörnur á bók- mentahimni vorum jafttóðum og úlfurinn gleypir gömlu sólirnar, eða þær dókna og slokna. Það ætti því að teljast. gleðiefni, hve- nær sem n/ stjarna kemur í ljós, — ekki verðttr of bjart samt. Tortrygnu meunirnir renna þó ekki alt af h/rtt auga til þeirra. Þeir gruna hverja n/ja stjörnu um það, að hún sé tuugl eitt, sem gangi í kriug um gamla stjörnu og fái alt Ijós sitt þaðan. Oft er það svo, því miðtir. Varla munu þó stjörnuskygnir menn telja »tvístirni« þetta undir þann flokkinn, þó það hafi ekki etin náð þeim ljóma, sem vænta má að síðar komi í Ijós, ef vel viðrar. Eg efast ekki unt, að hér eru tvær lysandi stjörnur konntar — tvö s k á 1 d. Jónas er enn kornungur. Andlitið er ennþá slétt, og óvíst hvernig drættirnir verða, þegar hann þroskast. Ekki reka hugs- anir hans og form löðrnng n^^jungarinnar að lesandanum, en hann kveður af miklum móði og mælsku og á sér auk þess þ/ða strengi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.