Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 78

Skírnir - 01.04.1906, Síða 78
174 Ritdómar. Skírnir. og hreystiverkuœ, trygð og trúfesti. Og gull og gersimar höfðu þeir með sér til sannindamerkis. Þegar menn voru seztir um kyrt, tóku þeir upp leika og alls konar skemtanir. Og í þessu sem öðru stældu börnin hina fullorðnu. Barnleikarnir voru eftir- stæling af því, sem börnin sáu fyrir sér í lífinu. Það var sva langt frá því að foreldrarnir bældu niður þessar hernaðartilhneig- ingar, að þau miklu fremur fögnuðu í hjarta si'nu, ef snemma bólaði á víkmgseðlinu hjá drengnum. Svo var t. d. um Beru, móður Egils Skallagríms80nar; því kvað Egill: Þat mælti mín móðir, at mér skyldi kaupa fley olc fagrar árar, fara’ á brott með vikingum. Drengir voru látnir mjög sjálfráðir þegar í æsku. Eugin tilraun var gerð til að hefta frelsi þeirra eða sjálfstæðan þroska, ekkert óttablandið eftirlit með hverju skrefi. Af þessu leiddi, að dreng- urinn varð snemina sjálfstæður og þroskaður og lærði að standa öruggur á eigiu fótum. Jafnskjótt og hann tók að þroskast var hann taminn við alls kyns leika og íþróttir, og þá sérstaklega við vopnaburð og vígfimi. Hernaðurinn var framtíðarköllun haus og ætlunarverk, hið einasta starf, sem í raun og veru þótti frjálsum mönnum samboðið. Þá átti það eigi minstan þáttinn i að vekja og glæða vígalöngun og frægðarþorska, að heyra að staðaldri hetjuljóð og hreystisögur. Þetta alt hvað með öðru vakti ímyndunaraflið, og margur unglinguriun mun í anda hafa séð sjálfan sig eins og Egill standa uppi í stafni, stýra dyrum knerri, — eða þá hugsað eitthvað í svipaða átt og Haraldr harðráði, er hann fór um skógana til Jamtalands og kvað fyrir munni sór: Hverr veit nema ek verði víða frægr of síðir. íþróttir þær og leikar, sera getið er í fornritunum, eru hvort- tveggja í senn bæði líkamsæfingar og skemtanir. Á milli þess að menn fara í hernað eða víking, temja þeir sér alls konar leika og íþróttir, t. d. knattleika, bogaskot, spjótkast, sund, hlaup o. fl., til að halda líkamanum við bæði að afli og fimleik. Það kemur að nokkru leyti í stað hinna daglegu heræfinga nú á tímum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.