Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 90

Skírnir - 01.04.1906, Qupperneq 90
186 Erlend tíðindi. Skirnir. og ríki. Fyrir þyí er nú engin þjóðkirkja framar á Frakklandi og engum trúarbrögðum öSrum fremur veitt vernd eða stoS af ríkisvaldsins hálfu, heldur gert öllum jafnt undir höfði. Það eru mikil umskifti. Landskjálfti i San-Francisco og borgarbruni. Þar varð meiri háttar landskjálfti í vor, er hófst 18. apríl um nótt <kl. 5,13). Húsahruninu af hristingnum fylgdi eldsbruni, sem varS ekki við ráðið vegna þess helzt, að landskjálftinn braut vatnsveitu- umbúnaS bæjarins og tók fyrir alla vatnsrás. Hús voru sprengd í loft upp eða feld með fallbyssuskotum, til þess að stöSva eldinn. ÞaS tókst ekki fyr en eftir 4 daga. Þá stóS ekki upp í nema sem svaraSi x/4 hhita borgarinnar. Manntjón leikur á 1000-—3000. Eignatjón á 250—500 miljónum dollara. Brunasvæðið nam nær 5000 ekrum (1 ekra er á stærS viS Austurvöll í Reykjavík). Það var ekki nema 2000 ekrur rúmar í Chicago brunanum mikla 1871. Bæjarbúar munu hafa verið nær 400,000. Þar af voru 300,000 húsnæðislausir um htíð. Sumt flýSi til næstu bæja, en flest fólk lá úti í skemtigörðum bæjarins, um 200,000 fyrstu nótt- ina eftir landskjálftann. Herlið hélt misindislýð í skefjum. Hjálp kom mikil vi'Sa að von bráðara. Sambandsþingið í Washington veitti 2j/2 milj. dollara í bráS, og hátt upp í 20 milj. dollara var skotið saman á fám vikum í Bandaríkjunum. Meira en 3J/2 milj. doll. safnaSist í New York einni. Roosevelt forseti baðst undan hjálp frá öSrum löndum. Landskjálftahreyfingin náSi fullar 100 mílur enskar bæði í suður norður frá San Francisco, og tirðu þar miklar skemdir víða, svo nema mundi mórgum miljónum króna og nokkuru manntjóni. Mjög bráSlega eftir var tekið til að endurreisa borgina, fegurri en áður og rambyggilegri, mest úr stáli. Stálhúsin stóðast bezt landskjálftana, þótt geysihá væri. Eldgos í Vesúvíus. Það hófst 5. apríl og stóð í viku, eitt hiS mesta, sem komið hefir, annað en þaS er færði í kaf borg- irnar Herculanum og Pompeji arið 79 e. Kr. Viðlíka gos og þetta er getið um 1631 og 1872. Nýr gígur laukst upp sunnan í fjall- inu og valt þaðau hraunbreiða niður af því alt til sjávar og eyddi borg, er þar stóð og hét Boscotrecase, með 10,000 íbúa; þeir fengu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.