Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1906, Síða 91

Skírnir - 01.04.1906, Síða 91
Skirnir. Erlend tiðimli. 187 þó forðað sór flestir, með því að flóðið rann hægt heldur. Sú borg stóð örskamt frá Pompeji hinni fornu. Hraunflóðið var 150 —450 fet á breidd og 30—35 fet á dypt. Öskufall eyddi og mjög bygðina umhverfis fjallið alla vegu. Því fylgdi myrkur um há- bjartan dag. Manntjón er gizkað á að numið hafi nokkrum hundr- uðum. Þak brotnaði á kirkju undan þyngslum af öskufalli og grjóthríð úr fjallinu, en þar var margt fólk inni vi bænagerð und- an reiði drottins, er hér kæmi niður; þar fundust 49 lík. Yíða tók lyðurinn helgra manna myndir úr kirkjum og bar í prósessíu a' móti hraunflóðinu, í því skyni að þær stöðvuðu það. Þau Viktor konungur og Helena drotning komu suður að líta á verksummerkin og hughreysta 1/ðinn; þau óku í bifreið um bygðina utan í fjallinu. Alþýða hét á þau að stöðva gosið. Svo bar til, að hraunflóðið stöðvaðist og reykinn lægði þá í því bili er þau komu að bæ þeim, er heitir Torre Annunciata, og þótti þá mörgum sem þeir hefðu fengið bænheyrslu. Mælt er, að fjallið hafi lækkað í gosinu um 700 fet. Marokkodeilumálinu lauk skaplega. Fulltrúar stór- veldanna gengu sáttir af fundi í Algeciras í öndverðum aprílmán. Heldur var þar lítið úr högginu sem hátt var reitt hjá Vilhjálmi keisara við Frakka. Bretar studdu þá og Kússar, bandamenn þeirra, og jafnvel Italir, en Þjóðverja engir aðrir en Austnrríkjs- menn. Frakkar fengu að hafa að miklu leyti tilætluð afskifti af högum landsins, Marokko, ásamt Spánverjum. Það sárnaði Vil- hjálmi keisara mjög. Hann stórreiddist ítölum. Þótti þeir hafa haldið ekki drengilega þríveldasambands sáttmálann. Misklíðin með Ungverjum og konungi þeirra, Austurríkis- keisara, jafnaðist í vor snemma. Þeir gengu í ráðuneyti hjá hon- um, höfðingjar andstæðingal/ðsins á þingi, Franz Kossuth og fleiri. Sá heitir Alex Wekerle, er forustu hefir fyrir því, frjálslyndur at- kvæðamaður. __________ Roosevelt B a n d a r i k j a f o r s e t i s/nir enn sem fyr af sór karlrnensku og skörungskap í viðureign við /msa þjóðlífs-óknytti landa sinna, einkum gróðabralls-vammir ymis konar, svo sem fjár- svik ábyrgðarfélaga, miskunnarlausan óiáðvendnÍ3yfirgang stórgróða- samlaga og nú síðast hroðaleg viðskiftasvik slátraraog kjötsala íymsura stórborgum (Chicago, St. Louis og víðar).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.