Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 21

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 21
VÍSIR ÞJ,ÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 21 En langsamlega merkasti myndhöggvari Islendinga -að Einari Jónssyni undanteknum er Ásmundur Sveinsson. Hann lauk ungur tréskeraprófi eins og Gunnlaugur Blöndal en valdi sér að lífsstarfi listargrein, sem slcyldari er tréskurði en málara- list. Nám sitt stundaði liann í Svíþjóð undir handleiðslu sænska myndhöggvarans Milles, en síðar dvaldi hann lengi í Frakklandi við framhaldsnám. Frá tímabilinu í Svíþjóð eru til skemmtilegar skreytimyndir og gosbrunnar eftir hann, einnig fyrsta útgáfan af eftirtektar- verðum gosbrunni byggðum á sögninni um Sæmund fróða á selnurn. Þá mynd endurskapaði hann í París, og vakti hún þar piikla atliygli á almennri list- sýningu vorið 1930. Sama ár fluttist hann til Reykjavíkur og var lengi í liúsnæðisvandræðum, þar til liann byggði sér liús við Freyjugötu. En þar er nú prent- smiðja, og hefir Ásmundur orð- ásmundur Sveinsson með högg- mynd sína, „Fyrsta hvíta móðirin“( Piltur og stúlka (Ásmundur Sveinsson). Frá Galtafelli (Guðm. Einarsson). ★ Sveinn Þórarinsson við málverlc sín, ★ Hvalfjörður (málverk eftir Brynjólf ÞórðarsonV ið að ráðast í aðra húsbyggingu, sem er alveg að sliga hann fjár- hagslega. Myndhöggvaralist er dýr í rekstri en sölumöguleikar litlir, og hefir Ásmundur orðið að stunda almenna vinnu með- fram listsköpun sinni. Það er smánarblettur á íslenzkri menn- ingu, þvi að liinu opinbera ber að styrkja myndhöggvara með pöntunum á skreytingum opin- berra bygginga. Ásmundur hefir gert fagrar rismyndir á Austur- bæjarbarnaskólann í Reykjavík en engin önnur verk fyrir hið opinbera. Hann hefir tekið upp þá nýlundu að steypa verk sín í hart sement í stað gibs. Eru slíkar myndir mjög varanlegar og hafa fallega áferð. Kristinn Pétursson hefir gert nokkrar mannamyndir en upp á siðkastið aðallega stundað svartlist. Þá er ógetið Sigurjóns Ólafs- sonar, sem ungur fór til Dan- merkur, nam þar myndhöggv- aralist og lilaut höiðurspening danslca Listaháskólans. Hann hefir eingöngu starfað í Dan- mörku og fengiþ þar gnægð við- fangsefna, enda talinn með efni- legustu myndhöggvurum Dana og livarvetna góður fulltrúi ætt- jarðar sinnar, þótt enn sem komið er hafi ísland ekki fengið að njóta starfskrafta hans. Yngstu málararnir. Sveinn Þórarinsson er elztur þeirra, sem nefna mætti yngstu kynslóð íslenzkra málara, fædd- ur rétt fyrir aldamót. Haim er landslagsmálari, öruggur í lit- um og pensilbeitingu og hefir bersýnilega miklar mætur á stórbrotinni náttúru, enda er hann upprunninn í fögru og sér- kennilegu héraði, Kelduhverfi í Þingeyjarsýslu. Hann er mennt- aður í Danmörku og kvæntur danskri lconu, Karen Agnete Þórarinsson, sem einnig er eft- irtektarverður málari. En hún hlýtur næstum vegna efnisvals og meðferðar að teljast til danskra málara. Snorri Arinbjarnar er Reyk- víkingur um fertugt, hefir viða farið og hlotið fjölbreytta menntun. Hann er marglyndur listamaður og fjölhæfur, og hef- ir hann upp á síðkastið tekið upp nýjar og eftirtektarverðar vinnuaðferðir, sem minna nokkuð á stíl yngstu málara- kynslóðar Evrópu. Gunnlaugur Scheving er læri- sveinn Guðmundar Thorsteins- sonar en hefir einnig numið og starfað lengi utanlands. Hann er einn af eftirtektarverðustu málurum þjóðarinnar, gæddur næmum smekk og fínni tækni, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.