Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 123
VÍSIR
Þjóðhátíðarblað
123
Úr annálum.
fleygt fram síðastliðna áratugi.
Hingað til hafa menn ekki þótzt
sjá miklar líkur til þess, að Is-
lendingar yrðu iðnaðarþjóð í
hráefnalausu landi, en ef við at-
hugum mestu iðnaðarþjóðir
heimsins, þá sjáum við að eitt
er sama um þær allar: þær ráða
Iðnþingið i baðstofunni.
yfir ódýrum aflgjafa, kolunum.
Kolalöndin hafa orðið mestu
iðnaðarlöndin. Ódýrt afl er und-
irstaða allrar stóriðju. Við ráð-
um yfir meiri vatnsorku i hlut-
falli við fólksfjölda en nokkur
önnur þjóð, það ætti að geta
ýtt undir stóriðjurekstur hér.
Að afkoma þeirra atvinnu-
vega, er landsmenn stunda,
hverju nafni sem þeir nefnast,
sé góð, er hornsteinninn undir
sjálfstæði hverrar þjóðar.
Við Islendingar erum nú aft-
ur að endurheimta sjálfstæði
vort. Oss er nauðsyn á að búa
1 729:
Um sumarið voru haldin þing
og samkomur i Rangárvalla,
Árness, Gullbringu, Ivjósar,
Borgarfjárðar, Mýra, Hnappa-
dals- og Snæfellsnessýslum. Á
þeim auglýst amtmannsins
Niels Fuhrmanns bréf, að sýslu-
menn auglýstu og framfylgdu
kongl. Majest. vilja, það bæði
gipt og ógipt fóllc í þeim sýslum
gæfi sig að næstkomandi ári að
reisa til Grænlands og hyggja
það; því aptur lofað 2 ára for-
sorgum, samt timbur og annað
nauðsynlegt til húsa, fiskibáta
og búskapar. Fátt af dugandis-
fólki var fúst til þeirrar ferðar,
þó nokkrir væri til hennar skrif-
aðir.
svo að atvinnuvegum vorum,
með skynsamlegri löggjöf, bæði
hvað skatta og tolla snertir, að
atvinnuvegirnir geti starfað á
heilbrigðum grundvelli. Von-
andi eiga hin ungu iðn- og iðj'u-
fyrirtæki Islendinga eftir að
sýna það, að þau verði ein af
lyftistöngunum til þess að við
lifum hér frjálsu menningarlífi
í alfrjálsu landi.
Viðskiptasambönd
um víða veröld.
MAGNÖS KJARAN — Umboðs- og heildverzlun
Á friðartímum útvega eg
vörur frá flestum lönd-
um heims. Nú hefi eg
umboðsmann í - New
York og get á skemmst-
um tíma útvegað allar
fáanlegar vörur.