Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 105

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 105
VÍSIR — Þ J ÓÐHÁTlÐ ARBLAÐ 105 Hannes Hafstein ávarpar mannfjöldann við opnun landssímans 29. september 1906. enn þann dag í dag, því af póli- tískri tilhliðrun, til þess að fá málinu fylgis, varð sumstaðar að velja símastæði fyrir aðal- stofnlínu landssímans, sem ann- ars hefðu aldrei verið valin. En þrátt fyrir þessar fæðingarhríð- ir og þessa agnúa varð lands- síminn þjóðinni meiri lyftistöng í verzlun og atvinnulífi og til allskonar framfara en nokkurn liafði grunað, enda var hér allt í einu svipt burtu hinum miklu fjarlægðum og hinni ömurlegu einangrun, sem þjóðin hafði búið við um aldaraðir. Um leið og sæsíminn var lagður til Austfjarða 1906, var lögð 615 km löng talsíma- og ritsímalína norðan um land milli Seyðisfjarðar og Reykja- víkur með viðkomu á ýmsum helztu stöðunum á þessari leið. Þetta var stofn landssímans, en árlega var bætt við og kerfið aukið. Þrívegis voru tekin all- stór lán, til að flýta fyrir fram- kvæmdum. Landssímalínurnar einar eru nú orðnar 4790 km. (stauraraðir) með ca. 16000 km. viralengd, auk fjölda ann- ara talsambanda, bæði þráð- lausra og á svokölluðum fjöl- símum. Til þess að benda á helztu áfangana í þróun lands- símans, skal nefna þetta: 1906 Lagður sæsími milli Is- lands og Stóra-Bretlands og 615 km. löng talsíma- og ritsímalína frá Seyðis- firði norðan um land til Reykjavikur. 1918 Reist loftskeytastöð í Reykjavík, aðallega strandarstöð til viðskipta við skip, en náði einnig til útlanda, sem varasam- band fyrir sæsímann. 1926 Lagt fyrsta almenna sím- notendakerfið í sveitum landsins (Blöndudal). Nú eru um 1350 sveitabæir komnir í símasamband. 1929 Loks (eftir 23 ár) lokið við að sím-girða landið allt í kring. Lokið lagn- ingu Suðurlands-línunn- ar yfir sandana milli Vík- ur og Hornafjarðar. 1931 Lokið við smiði nýs landssímahúss við Aust- urvöll í Reykjavík. 1932 Komið á fyrsta fjölsíma hér á landi, milli Reykja- víkur og Borðeyrar. 1932 Sjálfvirk símamiðstöð í Reykjavík og Hafnar- firði tekur til starfa (1. des.) með 2900 notend- ur, nú 5300 notendur. 1934 Byrjuð smíði á skipa- og bátatalstöðvum. Nú hafa talstöðvar 85% allra skipa og báta yfir 10 tonn. 1935 Reist stuttbylgjustöð hjá Reykjavík og opnað tal- samband við útlönd. Við- skipti 1939 komin upp í 15.000 samtöl á ári. (Varð að hætta 1940 vegna stríðsins). 1938 Opnað talsamband um landssímann við skip og báta í hafi og við strend- ur landsins. (Varð að hætta 1940 vegna stríðs- ins). 1939 Lagður 46 víra jarðshni yfir Holtavörðuheiði, milli Norður- og Suður- lands. Fyrsti liður i full- komnu samfelldu jarð- símakerfi á aðalsima- Jeiðum landsins. 1943 Landið símgirt annað sinn (með fjölshnum), komið á 3-földum fjöl- síma milli Reykjavíkur og Reyðarfjarðar og ein- földum fjölsíma milli Akureyrar og Reyðar- fjarðar. Lagður jarðsími alla leið frá Seyðisfirði yfir Fjarðarheiði um Eg- ilsstaði og Fagradal til Reyðarfjarðar (um 60 km.). Eins og af þessu áfangatali sést, er landssíminn enn í fullri þróun. Tala sveitabæja, sem hafa síma, er komin upp í ca. 1350, og nú er svo komið, að 422 fiskibátar og önnur skip landsmanna eru þegar búin radio-taltækjum og radio- skeytatækjum, sem að lang- mestu leyti eru eign Jandssím- ans og rekin af honum í sam- bandi við strandarstöðvakerfi símans hringinn í kring um landið. Talstöðvarnar má óhik- að telja liið mesta öryggistæki Loftskeytastöðin í Reykjavík 1918, Lawtesímahúsið nýja 1931, 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.