Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 140

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 140
140 VÍSIR — Þ J ÖÐHÁTIÐ ARBLAÐ ur. Lengd girðinga er uni 157 km. Uppeldi trjáplantna liefir þokast úr 5000—6000 plöntum ái’lega í 60.000 nú á siðustu ár- um og undirbúningur gerður til þess, að sú framleiðsla geti auk- ist mjög innan fárra ára. Stærstu girtu skóglendin eru nú þessi: Hallormsstaðarskógur 600 ha. Vaglaskógur íFnjóska- dal ................ 270 — Þverár- og Skugga- hjargaskógur ....... 525 — Sigríðarstaðaskógur . . 90 — Ásbyrgi ............... 80 — Jafnaskarðsskógur í Borgarfirði...... 150 — Haukadalur .......... 400 — Þjórsárdalur ......... 350 — Þórsmörk ............ 300 — Skarfanesskógur .... 50 — Eigi má minnast svo á skóg- ræktarmálin að Skógræktarfé- lags íslands sé eigi minnst og skógræktarfélaga seni stofnuð hafa verið í 14 sýslum og kaup- stöðum. Skógrælctarfélagsskapurinn hefir unnið skógræktarmálun- um ómetanlegt gagn þau 14 ár sem liann hefir starfað, bæði með ýmsum framkvæmdum, sem eigi liefðu komizt í verlc að öðrum kosti og með því að glæða skilning almtennings á þessum málum. Skógræktarfélag íslands var «tofnað á Þingvöllum á Alþing- ishátíðinni og hefir síðan dafn- að og vaxið, fyrst hægt framan af meðan það var að rótfestast, en síðar örar með liverju árinu, unz það nú er að verða öflugt landssamband allrar skógrækt- arfélagsstarfseminnar, sem nú telur yfir 3000 manns. Það yrði oflangt að telja upp hin margvíslegu störf félaganna en minna má á stofnun Land- gi’æðslusjóðs Skógræktarfélags- ins nú við endurheimt sjálf- slæðisins, því að líkindi erumik- il fyrir því, að sá sjóður geti vax- ið mjög ört og orðið drjúgur þáttur í endurgræðslu landsins, sem er eilt aðalvandamál hins unga ríkis. Eins og sjá má af hinu stutta yfirliti, sem hér fer á undan, hafa skógræktannálin oft verið nátengd frelsisharáltu þjóðar- innar og margir heztu menn liennar hafa undanfarna liálfa aðra öld látið þau sig skipta. Árangur sá, sem náðst'hefir, hvetur til áframhaldandi slarfs, og aukin skóggræðsla og hvers- konar uppgræðsla eyddra landa, mun verða einn hinn öruggasti liornsteinn að traustu sjálfstæði þjóðarinnar í framtíðinni. EFIISYFIRLIT. 1. KVÆÐI. Frelsi, eftir Kristján Guðlaugsson . 1 Hugsað vestur, eftir Huldu .. 6 2. YFIRLITSGREINAR. Sjálfstæðismálið 1874—1944 (Kristján Guð- laugsson ritstjóri) .................... 2 Þjóðhátíðin 1874 (Valdimar Briem — Guð- jón Jónsson) .............................. 7 Háskóli Islands (Ágúst H. Bjarnason, próf. dr. phil.) ................................ 11 Um verzlun og framtalc (Helgi Bergsson skrifstofustjóri) ......................... 15 Islenzk myndlist (Bjarni' Guðmundsson blaðamaður) ............................... 17 Sandgræðsla ríkisins (Gunnlaugur Krist- mundsson sandgræðslustjóri) ............... 27 Vitamál (Emil Jónsson vitamálastjóri) ... 35 Þróun sveitarmálefna (Jónas Guðmundsson, eftirlitsmaður bæjar-og sveitarfélaga) . . 40 Þróun landbúnaðar (Steingr. Steinþórsson búnaðarmálastjóri) ........................ 49 Coulissusjóður bæjarins og leikhúsið i Reykjavík (Lárus Sigurbjörnsson rithöf.) 58 Sjávarútvegurinn 1874—1944 (Davíð Ölafs- son fiskimálastjóri) ...................... 61 „Siglingin“ varð íslenzk (Lúðvík Kristjáns- son ritstjóri) ............................ 67 Heilbrigðismál (Jónas Sveinsson læknir) .. 73 Flugmál Islands (Agnar Kofoed-Hansen lög- reglustjóri) ........................... 81 Islenzk tónlist (Hallgr. Helgason tónskáld) 83 Kaupstaðir á Islandi (dr. Björn Björnsson hagfræðingur) .......................... 88 Islenzkar bókmenntir (Skúli Þórðarson magister) .............................. 91 Raforíaunál (Jakob Gíslason verkfræðingur) 93 Þróun náttúruvísinda á Islandi (Ingólfur Davíðsson grasafræðingur, Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur og dr. Finnur Guðmundsson dýrafræðingur) ............. 98 Póst- og símamál (Guðm. Hlíðdal póst- og símamálastjóri)......................... 103 Garðyrkja (Ragnar Ásgeirsson garðyrkju- ráðunautur)............................. 110 Kirkja Islands 1874—1944 (síra Sveinn Vílc- ingur biskupsritari) ................... 112 Iðnaður og iðja (Guðm. H. Þorláksson) .. 121 Þróun vegakerfisins (Geir G. Zoéga vega- málastjóri) ............................ 127 Islenzkir skólar og fræðslumál (Jakob Krist- insson fræðslumálastjóri)............... 129 Ágrip af sögu skógræktarinnar á Islandi (Ilákon Bjarnason skógræktarstjóri) .... 139 3. GREINAR UM KAUPSYSLU OG IÐNFYRIRTÆKI. Hampiðjan h.f............................... 24 Verksmiðjurnar á Barónsstíg 2 (Nói— Hreinn—Sirius) ........................... 25 Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun ............ 26 Slippfélagið í Reykjavík ................... 30 Gamla kompaníið............................. 31 Verzlunin Edinborg og Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar) ............................ 32 Veiðarfæragerð Islands...................... 33 Hlutafélagið Fiskimjöl ..................... 33 Hlutafélagið Kol & Salt .................... 34 Verzlun Jóns Þórðarsonar................... 38 Hreyfill, samvinnufélag bifreiðarstjóra .... 39 Reykjavikur Apótek ......................... 46 J. Þorláksson & Norðmann.................... 47 Fyrirtækin á Borgartúni 4 (Vera Simillon — Stjarnan -— O. H. Helgason & Co.) . . 48 Körfugerðin ................................ 54 Ólafur Gíslason & Co. h.f................... 55 Belgjagerðin ............................... 56 Almenna byggingafélagið h.f................. 57 Gísli .1. Johnsen ......................... 71 Vátryggingafélagið The Liverpool & London & Globe ............................... 78 Bókaverzlun Finns Einarssonar ............ 80 Egill Vilhjálmsson h.f.................... 85 J. B. Pétursson, blikksmiðja og stáltunnu- gerð................................... 87 Blóm og Ávextir ......................... 90 Bókfellsútgáfan h.f.......-.............. 96 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar........ 107 Hlutafélagið Hamar....................... 108 Burstagerðin ............................. 115 Haraldur Árnason ......................... 118 Félagsprentsmiðjan h.f................... 119 Leiftur h.f: ............................. 124 Bernhöftsbakarí ......................... 126 Mál og menning ........................... 126 Friðrik Bertelsen & Co................... 136 H. Benediktsson & Co. .................... 137 Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar........... 138 4. AUGLÝSINGAR. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis ...... 79 Vátryggingastofa Sigfúsar Sighvatssonar . . 80 Coca-Cola................................. 86 Vélsmiðjan Jötunn h.f...................... 97 Samband íslenzkra samvinnufélaga ......... 109 Vinnufatagerð Jslands h.f................. 116 Lýsi h.f................................. 117 Tóbakseinkasala rikisins ................. 120 Verzlun O. Ellingsen h.f.................. 120 H. ólafsson & Bernhöft ................... 120 Magnús Kjaran............................. 123 Landstjarnan ............................. 128 Silli & Valdi ............................ 133 Isafoldarprentsmiðja h.f.................. 134 Ragnar Blöndal h.f........................ 134 Smjörlíkisgerðin Ljómi.................... 135 Eimskipafélag Islands h.f. ....... (kápa II) Skipaútgcrð ríldsins............... (kápa III) Klæðaverksmiðjan Álafoss .......... (kápa IV) VÍSIR - 17. júní 1944. — ÞJÓÐHÁTIÐm Hátíðablað Vísis er gefið út í miklu stærra upplagi en tiðkast um innlend blöð. Ritstjórn hafa ann- ast: Þorsteinn Jósepsson, blaðamaður, sem safnað hcfir efni og annazt ritstjórn almennra greina, Bjarni Guðmundsson, blaðamaður, sem safnað liefir auglýsinguin og annazt ritstjórn þeirra og greina um verzl- unar- og iðnfyrirtæki, en honum til aðstoðar Guðlaugur M. Einarsson stud. jur., sem ritað hefir nokkrar greiuar um fyirtæki, og Páll Jónsson auglýsingastjóri Vísis. Flest myndainótanna eru gerð í prenlmyndagerðinni Leiftri. Vegna tímaskorts varð óhjákvæmilega að sleppa nokkrum yfirlitsgreinum, sem verða væntanlega birt- ar í Sunnudagsblaði Visis síðar. — Prentað i Félagsprentsmiðjunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.