Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 65

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 65
’aflinn jafnt og þétt. Auk þess \rar eigi unnt að nýta nema hluta af aflanum til söltunar <eða beitufrystingar, vegna þess að gæði síldarinnar meinuðu það. ttað hlaut því að liafa grund- vallarþýðingu fyrir síldveiðarn- ai', þegar hafin var hygging síldarverksmiðja í landinu. Árið 1911 voru byggðar fyrstu tvær síldarverksmiðjurnar. Voru þær reistar á Siglufirði, en sam- anlögð vinnsluafköst þeirra á sólarhring voru þó ekki talin nema 650 mál síldar (1 mál = 135 kg.). Næsta ár þar á eftir voru enn byggðar nokkrar verksmiðjur og flestar stærri en hinar tvær fyrstu. Voru það Norðmenn, sem hér riðu á vað- ið. Þó má heita, að tiltölulega lítill vöxtur væri í þessum iðn- aði allt fram á ái'ið 1935. Fram- sýnir menn liöfðu þó löngu séð nauðsynina á því að auka þenn- an iðnað, en mætt tómlæti. — Mynd III sýnir, hver eðlileg af- köst síldarverksmiðjanna hafa verið áætluð á tímabilinu 1930 —1942. . Árið 1930 voru verksxxiiðjurn- ar 8 að tölu og vinnsluafköst þeirra 9500 smál. Næstu árin er v viðbótin mjög lítil, fyrr en kem- ur fram á 1935. Upp frá því má heita að stöðug aukning liafi átt sér stað. Árið 1942 eru verk- smiðjurnar orðnar 17 að tölu og vinnsluafköst þeirra 37.200 inál og á árinu 1944 mun enn ein verksmiðja hafa hætzt við og samanlögð vinnsluafköst þá komizt upp í um 40.000 mál og er það rneir en fjórum sinn- um meira en árið 1930. Á því ári greip ríkið inn í þennan at- vinnuveg mcð þeim hætti, að það lét byggja síldarverksmiðju með 2300 mála afköstum. Síðan hefir það aukið við þessa starf- senxi sína jafnt og þétt, hæði með nýbyggingum og með því að kaupa gamlar verksmiðjur. Nema samanlögð afköst ríkis- verksmiðjanna nú um 45% af afköstum allra síldárvei’ksmiðj- anna í landinu. Hin stórkostlega aukning síldveiðanna, sem orðið hefir hin síðustu ár, væri með öllu óhugsanleg án þeirrar aukning- ar á afkastagetu síldarverk- smiðjanna, sem hér hefir verið drepið á. Hefir sá hluti, sem verksmiðjurnar fá til vinnslu af síldaraflanum farið mjög vaxandi eftir því, sem síldar- verksmiðjurnar hafa orðið af- kastameiri. Árið 1930 nam hann tæplega 70%, en komst árið 1937 allt upp í nær 90%. Magn það, sem fór til söltunar, þ. e. a. s. fram að styrjöldinni, og til beitu var takmarkað, og ef af.l- inn varð sérstaklega mikill, varð hlutur verksmiðjanna stærri, þar sem Jieim voru miklu rýmri takmörk sctt með mót- töku síldarinnar. I styrjöldinni liefir síldarsöltun mjög dregizt saman, og nemur nú aðeins hroti af því, sem áður var. Enda hafa farið allt upp í 95% af síldaraflanum í verksmiðj- urnar. Eiga verksmiðjurnar vafa- laust enn fyrir sér að aukast mikið, enda virðast hér miklir möguleikar vera ótæmdir. Hafa verið gerðar áætlanir um stór- kostlcgar framkvæmdir á þessu sviði, hæði af hálfu ríkis og einkafyrirtækja, en vart munu þær framkvæmdir koma til fyrr en að lokinni styrjöldinni. Miklar framfarir hafa orðið í allri nýtingu sjávarafurðanna, þó enn sé að vísu margt óunn- ið á því sviði. Framleiðslu þorskalýsis hefir flcygt mjög fram og má nú sem meðalalýsi og allmikill hluti þess kaldhreinsaður, en áður var það flutt lit óhreins- að eða létthreinsað. Hefir verð- mæti þess að sjálfsögðu aukizt mikið við það. Má nú lelja, að öll sú lifur, sem til fellur við þorskveiðarnar, sé notuð til lýs- isvinnslu, en lengi frameftir mun það ekki hafa vcrið. Yinnsla á fiskúrgangi hefir einnig verið upp tekin og mun hún hafa hafizt fyrst árið 1911. Aldrei hefir þó vcrið unninn nema hluti þess hráefnis, sem til fellur i landinu, enda hafa verksmiðjurnar ekki verið nema á nokkrum hinna stærstu veiðistöðva. Vinnsla á karfa í síldarverk- smiðjunum hófst á árinu 1935 og hélt áfram þar til styrjöldin hófst, en hefir fallið niður síð- Gert við netin. an. Var hér um algert nýmæli að ræða, sem trúlegt er að aft- ur verði upp tekið að styrjöld- inni lokinni, þó e. t. v. verði það eitthvað í breyttri mynd. Margt er enn óunnið, svo að segja megi að sjávaraftínn sé nýttur til liins ýtrasta, en margt hefir þó áunnizt, einkum hin síðari ár. Er skammt síðan far- ið var að hefja vísindalegar rannsóknir á þessu sviði hér á landi, en árangur sá, sem þegar hefir fengizt af þeim rannsókn- um, lofar góður fyrir framtíð- ina. Allt frá því um aldamót hef- ir verið haldið uppi rannsókn- um á göngum nytjafiskanna og margar og merldlegar upplýs- ingar fengizt. Eiga þessar rann- sóknir þó vafalaust eftir að hafa enn hagnýtari þýðingu í fram- tíðinni, þegar nægilegur tími hefir unnzt til að reka þær á kerfisbundinn hátt. , Þess var getið áður, að-í upp- liafi hafi landsmenn aðeins afl- að sér fisks til heimaneyzlu. Síðar kom þó að því, að farið var að flytja út sjávarafurðir. Lengi fram eftir öldum var sá útflutningur þó lítill að vöxtum og verðmæti. Snenmia á tima- bili því, er liér um ræðir, nam verðmæti útfluttra sjávarafurða rúmlega 60% (meðaltal áranna 1881—1890). Síðan hefir verð- mæti sjávarafurðanna í útflutm 17 Síldin liáfuð upp úr herpinótinni og inn á þilfar sldpsins. heita að allt lýsið sé flutt út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.