Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 4
4 ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ byggðu á sama grundvelli í öllum aðalatriðum, þótt þeir ættu ekki samleið nema stund- um í aukaatriðunum og innan- Iandsmálunum. Það fundu menn helzt stjórn- skipunarlögunum til foráttu að dönskum ráðherra var ætlað að liafa á hendi yfirstjórn ís- lenzkra mála, en vegna ókunn- ugleika á landi og þjóð hlutu tillögur hans og afgreiðsla á málunum að reynast ófullnægj- andi oft og einatt, og engin trygging fyrir réttum eða full- nægjandi skilningi hans á mál- unum. Þótt Alþingi samþykkti þing eftir þing og ár eftir ár ný stjórnlagafrumvörp, sem að því miðuðu að setja búsetu- skilyrði hér fyrir ráðherra fslandsmála og ennfrem- ur að æðsta dómsvaldið yrði flutt inn í landið, var slíkum Iögum ávallt neitað um stað- festingu. Reynt var að miðla málum á ýmsan veg, en gekk ekki fram. Á þessum árum vakti Benedikt Sveinsson sýslu- maður fyrslur máls á því að óviðeigandi væri að íslenzk sérmál væru lögð fram til sam- þykktar í ríkisráði Dana og var sú deila á döfinni allt fram til ársins 1918, og olli að minnsta kosti einu sinni ráð- herraskiptum, er Sigurður Egg- erz lét af ráðherradómi þessa vegna. Reynt að miðla málum. Valtýr Guðmundsson pró- fessor var all-umsvifamikill í íslenzkum stjórnmálum á ár- unum fyrir og eftir aldamótin. Vildi hann sætta sig við að ísland fengi ráðherra búsettan í Kaupmannahöfn, en sem tal- aði og skildi íslenzku, bæri á- byrgð fyrir Alþingi og gegndi þingsetu, en heimastjórnar- menn risu öndverðir og kröfð- ust húsetu ráðherrans hér í landi. Verður ekki annað sagt að öll væri þessi barátta með Dr. Björn Þórðarson forsætisráðherra. VlSIR — einkennilegum hætti, — hvorki heil né hálf, — en þó viðleitni til að þoka málunum í áttina. Allar samþykklir Alþingis til breytinga á stjórnskipuninni voru að engu hafðar af hægri síðasta fjórðungí 19. aldar, hefjast framfarirnar fyrir al- vöru upp úr aldamótunum, þannig að segja má að þær eigi sér þá eina sögu, sem 20. öldin hefir skapað — öldin sem hófst Sveinn Björnsson, ríkisstjóri íslands. mönnum, sem við völd sátu, en upp úr aldamóta árinu settust vinstri menn að stjórn, frjáls- lyndir og vinsamlegir íslend- ingum og var nú ekkert því til fyrirstöðu að ísland fengi sér- stakan innlendan ráðherra og búseltan í Reykjavík með sæti á Alþingi. Gekk málið þannig fram, en fyrsti íslendingur, sem valdist til ráðherradóms var Hannes Hafstein, einhver glæsilegasti stjórnmálamaður og skáld síðari tíma í landi hér. Er athyglisvert að þótt veruleg- ar framfarir yrðu í landinu á Vilhjálmur Þór - atvinnumálaráðherra. með því að innlendur ráðherra- og hér búsettur tók við stjórn- artaumunum. Var mikill fram- farahugur í mönnum um og eflir aldamótin, en í því efni nægir að sldrskota til ljóða Einars Benediktssonar, semvar allra manna hjartsýnastur á framtíð Islands, en sem mönn- um getur nú komið saman um, að ekki liafi verið bjartsýnn úr hófi fram. Margir af djörfustu draumum lians hafa þegar í- klæðst gervi veruleikans, en þó er það uppliaf þess, sem verða vill, enda flest ógert, sem til Einar Arnórsson dómsmálaráðherra. framfara og varanlegra þrifa veit. Fríðrík konungur 8., sem mun hafa verið vel gefinn maður og íslendingum vinveittur flestum konungum frekar, varð fyrstur danskra manna til að viður- kenna að ísland ætti sinn rétt sem riki, og lét Iiann orð um það falla í heimsókn sinni hingað til lands árið 1908. Hélt hann þá ræðu að Kolviðarhóli og talaði um „bæði ríkin“ ís- Iand og Danmörku, og er sagt að konungur hafi fengið at- hugasemd fyrir hjá dönskutn ráðherra, sem með Iionum var í förinni. Víst er að konungur gerði sitt ítrasta til að miðla málum milli Dana og íslend- inga, og hugðíst að gera það á þann veg að þing beggja þjóð- anna lcystu þau sín í milli. Að frumkvæði konungs að því er talið er, og samþykki hlutað- eigandi ráðlierra, skipaði kon- ungur nefnd islenzkra og danskra manna, er starfaði að Iausn málsins á árunum 1907 —1908. Slcilaði nefndin frá sér uppkasti til Iaga um ríkisrétt- arsamband íslands og Dan- merkur, sem að ýinsu leyti var samið af fullri sanngirni, mið- að við hversu mál Iágu þá fyr- ir, og þar sem Danir teygðu sig mjög í samkomulágsátt. Var hér um einskonar samn- ing að ræða sem segja máttí upp eftir 37 ár, en þar sem gert var ráð fyrir að landhelg- isgæzla, ríkisborgararéttur, mynt, hæstiréttur og kaupfáni skyldi vera sameiginleg mál um þetta árabil. Um málið stóðu harðar deilur, sem óþarft er að rekja, en þeim Iauk á þann veg, að þeir sem risu gegn frumvarpinu náðu meiri hluta á Alþingi og breyttu því þar á þann veg, að Danir töldu sig ekki geta sætt sig við, og varð nú hlé á um slceið. Má telja víst að hefðu ekki óvænt atvik haft áhrif á gang málsins, Björn Ölafsson f j ármálaráðherra,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.