Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 81

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 81
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ 81 Agfnar Kofoed-Han§en: Flugmál Islands fyrr og mí. Við Islendingar hefðum i dag getað átt eitt elzta flugfélag álf- unnar og um leið eitt elzta flug- félag heimsins. Þetta hefði orðið, ef við hefð- um borið gæfu til að halda líf- iinu í flugfélagi því, er stofnað var 1919. Á þetta er gaman að minnast :nú er vér stofnum lýðveldi vort. 'Okkur skorti þegar á þessum ár- :um hvorki vilja né stórhug til þess að hrinda menningarmál- :um, eins og fluginu, í fram- kvæmd, heldur var þjóðin ekki nægilega komin úr kútnum, eft- ir margra alda skort og kúgun, :að hún hefði fjárhagslegt bol- magn til þess að halda lífinu í iþessu fyrsta merka flugfélagi voru. Félag þetta, Flugfélag Islands ih/f hét það, hélt uppi skemmti- íferðum um nágrenni Reykjavík- ■ur, og fengu margir Islendingar „loftskírnina“ þau tvö sumur, er flugvél félagsins var starfrækt. Forgöngumenn félagsins höfðu mildnn hug á því, að koma á flugferðum til hinna ýmsu hér- aða landsins og voru meðal ann- ars farnar nokkrar flugferðir austur yfir fjall og lent þar eystra í könnunarskyni. Er litl- um vafa undirorpið, að flugferð- ir í einhverju formi liefðu kom- izt á, ef flugfélaginu hefði auðn- azt að kanna nánar liin ágætu lendingarskilyrði, sem eru í flestum byggðarlögum landsins. En það var almepn trú manna, að ólendandi væri á landflugvél utan Reykjavíkur. Dr frekari flugframkvæmdum varð þó ekki, sakir fjárskorts, og hætti félagið störfum haust- ið 1920. Þessarar fyrstu flugfélags- stofnunar á Islandi mun lengi minnst sem einnar þeirrar merkustu, sökum þess, hve snemma hún var gerð og sömu- leiðis vegna þess, að forgöngu- menn félagsins sáu réttilega, að landflugvélar, en ekki sjóflug- vélar, voru framtíðar farartæki Islendinga. Næsta tilraun til þess að festa flugið í sessi hér lijá okkur var gerð 1928, er stofnað var Flug- félag Islands h/f hið annað. Til þess félags var stofnað af stór- hug og myndarskap, og mun fáá hafa grunað annað en að félag þetta ætti eftir að vaxa og dafna, sem óskabarn þjóðarinn- ar, á sama hátf pg hið íslenzka eimskipafélag, Félag þetta gerði samning við stærsta flugfélag Þýzkalands, Deutsche Lufthansa, og skyldi Deutsche Lufthansa fyrst í stað leggja til flugvélar og áhafnir, gegn ákveðnu, mjög háu gjaldi. Síðar, er menntaðar hefðu verið íslenzkar áhafnir, var ætlunin að kaupa vélarnar og reka fé- lagið að öllu leyti með innlend- um starfskröftum. Félagið leysti af hendi mjög merkilegt brautryðjandastarf, hóf farþegaflug milli landshluta, póstflutninga, sjúkraflutninga og síldarleit úr lofti, sem gafst strax ágætlega. En þrátt fyrir nægileg verk- efni, sem félagið leysti yfirleitt mjög vel af hendi, varð félagið að hætta störfum árið 1931, eft- ir fjögurra ára starf. Orsök þess, að bæði þessi fé- lög urðu að hætta störfum, tel eg fyrst og fremst«þá, að í bæði skiptin varð að semja við er- lenda aðila um leigu á flugtækj- um og áhöfnum. Og þrátt fyrir það, að hin er- lendu félög virtust hafa allmik- inn og ósvikinn áhuga fyrir framtíð flugmálanna á Islandi, hugsuðu þau þó fyrst og fremst um, að sjá sínum eigin fjárhag borgið. Leigugjald vélanna var óhæfi- lega hátt, svipaðast því, er flug- vélar eru leigðar í heimskauta- leiðangra, og kaup hinna sér- menntuðu áliafna eftir því, eða margföld ráðherralaun fyrir hvern einstakan sérfræðing. Hina erlendu menn skorti eðlilega alla yfirsýn á fjárhags- legri getu okkar og spenntu bog- ann það hátt, að hann brast í bæði skiptin, ýmist í höndum þeirra eða fyrir þeirra tilstilli. Er félagið gat ekki lengur starfað sakir fjárskorts, stóð til að hið opinbera yfirtæki rekst- urinn og keypti flugvélarnar af hinu erlenda félagi, en úr því varð þó ekki, og var það með öllu ófyrirgefanlegt skilnings- leysi af þáverandi valdhöfum. Þótt bæði þessi fyrstu félög vor yrðu að hætta störfum áður en full reynsla hafði fengizt, var starf þeirra og tilvera eigi að siður stórmerkileg. Þeir menn, sem að þeim stóðu, voru merkir brautryðj- endur og þjóðin mun minnast þeirra við stofnun lýðveldisins, sem framsækinna sona, sem voru á undan sinni samtíð, og urðu að gjalda þess. Sumarið 1936 hófu nokkrir ungir og fátækir Reykvíkingar merki flugsins á loft að nýju, eftir að það hafði legið niðri í allmörg ár. Áhuginn var mikill, en efnin smá og skilningsskort- urinn meiri en nokkru sinni fyr. Menn þóttust hafa fengi^ næg- ar sannanir þess á undanförn- um 17 árum, að flug á Islandi yrði ekki annað en kostnaðar- samur munaður. Hið nýja félag, Svifflugfélag Islands var það nefnt, hafði ekki að markmiði að koma sjálft á flugferðum til hinna ýmsu landshluta vors torfæra lands, heldur var markmið þess, að snúða trausta vængi handa æsku vorri og kenna henni að nota þá og meta. Meðlinúr þessa félags hafa sýnt, að það er ekki allt komið undir því, að hafa næga peninga handa á milli, heldur, að það er dugnaður og atorka, sem ræður úrshtum. Félagið á nú fjölda traustra félaga, allmikið af tækj- um og öðrum eignum, flugskýli ásamt útbúnaði, og væri ekki **> jFélagftr Sviffl^gfélags Islands vinna sroiði syiffiugu. Flugvél Flugmálafélags Islands. heimsstyrjöld, ætti það mörg ný flugtæki. Árangurinn af starfsenú þessa félags er að byrja að koma í ljós. Fyrir skömmu eru komnir til landsins 6 nýmenntaðir ís- lenzkir flugmenn frá Vestur- heimi, 5 þeirra eru gamlir og ötulir félagar úr Svifflugfélag- inu og fengu þar sína fyrstu vængi. I framtíðinni mun islenzk æska stunda íþrótt iþróttanna, svifflugið, i frístundum sínum og læra að beita svifflugunni í straumum loftsins, á sama hátt og forfeður vorir stýrðu seglbát- um sínum hreyknir og djarfir yfir úfið og hættulegt haf. Sumarið 1936 var annað félag stofnað, Flugmálafélag Islands. Ætlunin með félagsstofnun þessari var að sameina lands- menn til baráttu fyrir flugmála- starfsemi innanlands. Þessi fé- lagsskapur átti drjúgan þátt i áhuga þeim, er skapaðist fyrir flugi og flugmálum á þessum árum og síðar, og mun að styrj- öld þessari lokinni væntanlega taka til óspilltra málanna þar sem frá var horfið." Þá er rétt að geta einnig Model-flugfélagsins, er stofnað var nokkru seinna. Það er lyrst og fremst félag drengja, sem áhuga hafa fyrir flugmál- um. Drengirnir læra að snúða léttar svif- og hreyfilflugvélar, er fljúga mannlausar, .oft óra- vegu, jafnvel tugi kílómetra, og læra drengirnir þannig að brjóta heilann um hagnýt viðfangs- efni, þar eð flugvélar þessar verður að smiða eflir sömu grundvallarkenningum og stærri flugvélar. Er þetta liollur og bráðskemmtilegur leikur, svo skemmtilegur, að margir full- orðnir sökkva sér niður í hann af áliuga. Er félög þau, er að framan getur, höfðu starfað nokkurt skeið og glætl áliuga alrnenu- ings fyrir flugi og flugsam- göngum, var stofnað Flugfélag Akureyrar h/f. Hafði áður verið þrautreynt að stofna flugfélag u*í Reykjavík, sömuleiðis hafði 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.