Vísir - 17.06.1944, Síða 121

Vísir - 17.06.1944, Síða 121
VlSIR — ÞJ ÓÐHÁTÍÐ ARBLAÐ 121 IÐNAÐUR OG IÐJA. Eftir GUÐM. H. PORLÁKSSON Fyrsta iðnráð Islending'á, er var stofnað 23. Allt frá landnámstið er það vitað, að hér á landi hafa verið margir hagleiksmenn, er kunnu vel til ýmsra iðnaðarstarfa. I fornsögum vorum er þess víða gctið, að menn hafi verið vel hagir á tré og málm, smíðis- gripir ýmsir, er fundizt hafa, frá fyrri öldum, bera þess ljósan vott, að þar hafi hagleiksmenn verið að verki, svo frábærlega vel eru sumir þeirra gerðir. Framan af öldum sést ]>ess ekki getið, að til hafi verið iðn- aðarstétt. Það er ekki fyrr en * á síðustu öld, eða seinni helm- ing hennar, að vart verður við * að menn geri sér iðnað að at- vinnu. En 1860 er talið að 1.1% af landsmönnum lifi á iðnaði. 1880 — 2.1% 1890 — 2.6% 1901 — 5.4% 1910 — 7.1% 1920 — 11.2% 1930 — 14.5%. Af þessu sést, að iðnaðar- mönnum f jölgar smátt og smátt árlega, eftir því sem kröfur fólksins vérða fleiri og fjöl- breyttari. I Reykjavík var fjöldi iðnað- armanna eins og hér segir: 1890—14.7% af íbúum bæjarins 1910—25.0----— 1920—30.6----— Á sjöunda tug 19. aldarinnar fara iðnaðarmenn að vakna til meðvitundar um, að ]x:ir eru sérstök stétt, sem þjóðfélaginu er nauðsynleg, og byrja þá að stofna til samtaka sín á milli, því árið 1867 er stofnað „Hand- iðnaðarmannafélagið í Reykja- vík“, en 1882 er nafni félags- ins breytt i „Iðnaðarmannafé- lagið í Reykjavik“ og heitir svo enn. Eins og að líkum lætur, hefir framleiðsla iðnaðarmanna á þeim tímum verið fáskrúðug. Til þessa höfðu útlendingar ver- ið fengnir lil að framkvæma öll meiri háttar mannvirki, en nú fara íslenzkir iðnaðarmenn að láta á sér bera. Árið 18S8 er stofnað Iðnaðarmannafélag Is- firðinga, og iðnaðarmannafélög eru stofnuð: Árið 1904 á Akureyri, — 1928 í Hafnarfirði. .-— 1930 í Ves tmannaeyj um, «- 1931 h Húsavík, — 1934 á Akranesi, — 1934 í Keflavik, — 1934 í Árnessýslu, — 1936 í Borgarnesi, — 1936 á Siglufirði, — 1936 á Norðfirði, — 1937 í Stykkishólmi, — 1938 á Eskifirði, — 1939 á Blönduósi, — 1941 á Patreksfirði, — 1942 á Sauðárkróki. Á yfirliti þessu sésl, að í öll- urn* stærri kaupstöðum lands- ins eru starfandi iðnaðarmanna- félög, og sum all fjölmenn. I kjölfar iðnaðarsamtakanna hef- ir svo fylgt fjölþættari og full- komnari framleiðsla, betri og afkastameiri áhöld, vélar og húsakynni. Iðjufélag er stofnað í Reykja- vík 1927; var það félagsskapur þeirra manna, er þá voru byrj- aðir í iðjurckstri, cn Félag ís- lenzkra iðnrekenda 1933. Árið 1932 cr 1. iðnþing ls- lendinga háð í Reykjavík,, og samlímis er stofnað Landssam- band iðnaðarmanna. I því eru nú 43 iðnfélög með um 1800 meðlhnum. Snemma her á að áhugi iðn- aðarmanna beinist að því að afla sér menntunar, þeim hefir fljótt skilist, að „menntun er máttur“. Áríð 1873 gengst ií>'n- aðarmannafélagið í Reykjavík fyrir sunnudagaskóla fyrir iðn- aðarmenn, og svo kvöldskóla, og árið 1906 er Iðnskólahúsið i Reykjavík reist, og nú eru starf- andi iðnskólar á eftirtöldum stöðum: Reykjavík, Akureyri, Akranesi, Eyrarbakka, Hafnar- firði, Isafirði, Patreksfirði, Siglufirði, Selfossi, Vestmanna- eyjum og Þingeyri. Á þessu vori munu hafa útskrifazt lir skólum þessum um 200 nemendur. Sýnir ]>etta meðal annars hversu þró- ún iðnaðarins er í örum vexti. Þó er tilfinnanleg vöntun á hús- næði fyrir skólana, svo þeir geti tekið við þeim nemendafjölda, er æskir skólavistar. Hafin er nú fjáröflun rneðal iðnaðar- manna og annarra áhugamanna, um byggingu iðnskólahúss í Reykjavík. Ríkissjóður leggur fram á ]>essu ári 300 þús. krón- ur, eða % byggingarkostnaðar,, Reykjavíkurbær aðrar 300 þús. krónur, en ætlast cr til að Vr> byggingarkostnaðar komi frá iðnaðannönnuin sjálfum, og má heita að sú upphæð sé nú tryggð. Hafnfirðingar hafa sitt skóla- hald í samlögum við Flensborg- arskólann, en Akureyringar í samlögum við Gagnfræðaskól- ann þar. A báðum þessum stöð- um háfo iðnoðarmenn sýnt fórn» desember 1928. arlund, og framtakssemi, til að koma þessum málum í gott horf, og sýnt skilning á því, hversu menntun er iðnaðarmönnum nauðsynleg. Á ýmsum stöðum á landinu vantar enn iðnskóla, en ef frum- varp það til laga, er legið hefir fyrir Alþingi, nær fram að ganga, má gera sér vonir um að úr því rætist. Það hefir eklci gengið á- reynzlulaust, að koma þessum málum í það horf, sem þau eru nú í, en iðnaðarmenn hafa ver- ið svo lánsamir, að eignazt marga ósérplægna áhugamenn um ])essi mál, sem al' fórnfýsi hafa beitt sér fyrir þeim, án ])ess, ef til vill, að þeirra hlutur yrði annað en vanþakklæti. Árið 1927 byrjar Iðnaðar- mannafélagið í Reykjavík að gefa út Tímarit iðnaðarmanna, *en nokkrum árum síðar tekur Landssamband iðnaðarmanna við útgáfu ritsins, og hefir hald- ið því áfram síðan. Tímaritið ræðir öll þau mál, er varða iðnað og iðju, flytur fróðlegar greinar um iðnað, fréttir frá iðnfélögum o. fl. o. fl. Ritið er gefið út í 6 heftum á ári, og á vinsældum að fagna meðal iðnaðarmanna. Eftir að iðnaðannönnum og iðngreiniim fói? nð fjölga, sán 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.