Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 121
VlSIR — ÞJ ÓÐHÁTÍÐ ARBLAÐ
121
IÐNAÐUR OG IÐJA.
Eftir GUÐM. H. PORLÁKSSON
Fyrsta iðnráð Islending'á, er var stofnað 23.
Allt frá landnámstið er það
vitað, að hér á landi hafa verið
margir hagleiksmenn, er kunnu
vel til ýmsra iðnaðarstarfa. I
fornsögum vorum er þess víða
gctið, að menn hafi verið vel
hagir á tré og málm, smíðis-
gripir ýmsir, er fundizt hafa,
frá fyrri öldum, bera þess ljósan
vott, að þar hafi hagleiksmenn
verið að verki, svo frábærlega
vel eru sumir þeirra gerðir.
Framan af öldum sést ]>ess
ekki getið, að til hafi verið iðn-
aðarstétt. Það er ekki fyrr en *
á síðustu öld, eða seinni helm-
ing hennar, að vart verður við *
að menn geri sér iðnað að at-
vinnu.
En 1860 er talið að 1.1% af
landsmönnum lifi á iðnaði.
1880 — 2.1%
1890 — 2.6%
1901 — 5.4%
1910 — 7.1%
1920 — 11.2%
1930 — 14.5%.
Af þessu sést, að iðnaðar-
mönnum f jölgar smátt og smátt
árlega, eftir því sem kröfur
fólksins vérða fleiri og fjöl-
breyttari.
I Reykjavík var fjöldi iðnað-
armanna eins og hér segir:
1890—14.7% af íbúum bæjarins
1910—25.0----—
1920—30.6----—
Á sjöunda tug 19. aldarinnar
fara iðnaðarmenn að vakna til
meðvitundar um, að ]x:ir eru
sérstök stétt, sem þjóðfélaginu
er nauðsynleg, og byrja þá að
stofna til samtaka sín á milli,
því árið 1867 er stofnað „Hand-
iðnaðarmannafélagið í Reykja-
vík“, en 1882 er nafni félags-
ins breytt i „Iðnaðarmannafé-
lagið í Reykjavik“ og heitir svo
enn.
Eins og að líkum lætur, hefir
framleiðsla iðnaðarmanna á
þeim tímum verið fáskrúðug.
Til þessa höfðu útlendingar ver-
ið fengnir lil að framkvæma öll
meiri háttar mannvirki, en nú
fara íslenzkir iðnaðarmenn að
láta á sér bera. Árið 18S8 er
stofnað Iðnaðarmannafélag Is-
firðinga, og iðnaðarmannafélög
eru stofnuð:
Árið 1904 á Akureyri,
— 1928 í Hafnarfirði.
.-— 1930 í Ves tmannaeyj um,
«- 1931 h Húsavík,
— 1934 á Akranesi,
— 1934 í Keflavik,
— 1934 í Árnessýslu,
— 1936 í Borgarnesi,
— 1936 á Siglufirði,
— 1936 á Norðfirði,
— 1937 í Stykkishólmi,
— 1938 á Eskifirði,
— 1939 á Blönduósi,
— 1941 á Patreksfirði,
— 1942 á Sauðárkróki.
Á yfirliti þessu sésl, að í öll-
urn* stærri kaupstöðum lands-
ins eru starfandi iðnaðarmanna-
félög, og sum all fjölmenn. I
kjölfar iðnaðarsamtakanna hef-
ir svo fylgt fjölþættari og full-
komnari framleiðsla, betri og
afkastameiri áhöld, vélar og
húsakynni.
Iðjufélag er stofnað í Reykja-
vík 1927; var það félagsskapur
þeirra manna, er þá voru byrj-
aðir í iðjurckstri, cn Félag ís-
lenzkra iðnrekenda 1933.
Árið 1932 cr 1. iðnþing ls-
lendinga háð í Reykjavík,, og
samlímis er stofnað Landssam-
band iðnaðarmanna. I því eru
nú 43 iðnfélög með um 1800
meðlhnum.
Snemma her á að áhugi iðn-
aðarmanna beinist að því að
afla sér menntunar, þeim hefir
fljótt skilist, að „menntun er
máttur“. Áríð 1873 gengst ií>'n-
aðarmannafélagið í Reykjavík
fyrir sunnudagaskóla fyrir iðn-
aðarmenn, og svo kvöldskóla,
og árið 1906 er Iðnskólahúsið i
Reykjavík reist, og nú eru starf-
andi iðnskólar á eftirtöldum
stöðum: Reykjavík, Akureyri,
Akranesi, Eyrarbakka, Hafnar-
firði, Isafirði, Patreksfirði,
Siglufirði, Selfossi, Vestmanna-
eyjum og Þingeyri. Á þessu vori
munu hafa útskrifazt lir skólum
þessum um 200 nemendur. Sýnir
]>etta meðal annars hversu þró-
ún iðnaðarins er í örum vexti.
Þó er tilfinnanleg vöntun á hús-
næði fyrir skólana, svo þeir geti
tekið við þeim nemendafjölda,
er æskir skólavistar. Hafin er
nú fjáröflun rneðal iðnaðar-
manna og annarra áhugamanna,
um byggingu iðnskólahúss í
Reykjavík. Ríkissjóður leggur
fram á ]>essu ári 300 þús. krón-
ur, eða % byggingarkostnaðar,,
Reykjavíkurbær aðrar 300 þús.
krónur, en ætlast cr til að Vr>
byggingarkostnaðar komi frá
iðnaðannönnuin sjálfum, og má
heita að sú upphæð sé nú
tryggð.
Hafnfirðingar hafa sitt skóla-
hald í samlögum við Flensborg-
arskólann, en Akureyringar í
samlögum við Gagnfræðaskól-
ann þar. A báðum þessum stöð-
um háfo iðnoðarmenn sýnt fórn»
desember 1928.
arlund, og framtakssemi, til að
koma þessum málum í gott horf,
og sýnt skilning á því, hversu
menntun er iðnaðarmönnum
nauðsynleg.
Á ýmsum stöðum á landinu
vantar enn iðnskóla, en ef frum-
varp það til laga, er legið hefir
fyrir Alþingi, nær fram að
ganga, má gera sér vonir um
að úr því rætist.
Það hefir eklci gengið á-
reynzlulaust, að koma þessum
málum í það horf, sem þau eru
nú í, en iðnaðarmenn hafa ver-
ið svo lánsamir, að eignazt
marga ósérplægna áhugamenn
um ])essi mál, sem al' fórnfýsi
hafa beitt sér fyrir þeim, án
])ess, ef til vill, að þeirra hlutur
yrði annað en vanþakklæti.
Árið 1927 byrjar Iðnaðar-
mannafélagið í Reykjavík að
gefa út Tímarit iðnaðarmanna,
*en nokkrum árum síðar tekur
Landssamband iðnaðarmanna
við útgáfu ritsins, og hefir hald-
ið því áfram síðan.
Tímaritið ræðir öll þau mál,
er varða iðnað og iðju, flytur
fróðlegar greinar um iðnað,
fréttir frá iðnfélögum o. fl. o. fl.
Ritið er gefið út í 6 heftum á
ári, og á vinsældum að fagna
meðal iðnaðarmanna.
Eftir að iðnaðannönnum og
iðngreiniim fói? nð fjölga, sán
81