Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 103

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 103
VlSIR — þjóðMtíðarblað 103 Þróun pósts og síma á tíma- bilinu 1874-1944 Eftir Gnðmuiid HlíðdaL Póstlest í snjó. tíðindi berast fyrst frá Kaup- Stofnun póstsins og símans hér á landi varð ekki aðeins á nijög mismunandi tímdj heldur einnig á mjög ólíkum tíma? bæ0i að því er Bnerti tíðárandá, Íifh- áðarhætti bg ásigkomulag þjóð- arinnar. Pósturinn fæddist í lok 18. aldar, en Landssíminn í lands, og auk þess öll þau gögn, sem til eru í náttúrugripasafn- inu í Reykjavik og dýrasafninu í Kaupmannahöfn og í ýmsum öðrum erlendum söfnum. Til þess að verkið geti orðið sem fullkomnast var auk þess sett a laggirnar 6 manna nefnd árið 1931, til þess að skipuleggja söfnun dýra og dýrafræðirann- sókhir á íslandi, vegna útgáf- unnar. Nefndina skipa 3 Islend- ingar og 3 Danir. Af hálfu ís- lendinga tókil sæti í nefndinni Árni Friðriksson, Bjarni Sæ- mundsson og Guðm. G. Bárðar- son, en af hálfu Dana Ad. S. Jensen, Johs. Schmidt og R. Spárck. Árið 1933 létust Guðm. G. Bárðarson og Johs. Sclimidt, en í stað þeirra tóku Pálmi Hannesson og Á. Vedel Táning sæti í nefndinni, og við fráfall Bjarna Sæmundssonar 1940 tók Finnur Guðmundsson sæti í nefndinni. Nefnd þessi stjórnar einnig útgáfu verksins, en rit- stjórar þess eru Árni Friðriks- son og S. L. Tuxen. Nefndin hefir útvegað styrki úr íslenzkum og dönskum sjóð- um til útgáfunnar og xannsókn- anna í sambandi við hana, og á vegum hennar hafa þegar all- margir danskir og íslenzkir dýrafræðingar og nokkrir ann- arra þjóða menn unnið að söfn- un dýra hér á landi ogrannsókn- um þar að lútandi. Útgáfa „The Zoology of Ice- land“ hlýtur að valda þátta- skiptum í sögu íslenzkra dýra- fræðirannsókna. Eftir að því verki er lokið munu rannsókn- irnar einkum verða fólgnar í nákvæmum sérrannsóknum, og hljóta íslendingar sjálfir að taka þar við forustinni, enda þótt mikil samvinna við erlenda dýrafræðinga sé bæði sjálfsögð og óhjákvæmileg. En fyrsta skilyrðið til þess, að Islendingar geti leyst lxlutverk sitt á þessu sviði af hendi, er að byggt verði sem fyrst yfir náttúrugripa- safnið, svo að það geti fram- vegis orðið sú miðstöð og lyfti- stöng allra rannsókna varðandi dýrafræði, grasafræði og jarð- fræði Islands, sem tíl var ætlasf með stofnun þess. byrjun 20. aldar. Pósturinn varð til á einhverju hinu mesta hörmunga- og þrenginga-tíma- bili í sögu þjóðarinnar, þegar yf- ir hana gengu hallæri, eldgos og drepsóttir, og verzlun og stjórn voru viðjuð í einokun og ein- ræði. Hann varð til í deyfð, á- hugaleysi og þegjandahætti fólksins. Landssíminn binsvegar brauzt fram með háreisti á tím- um gróandi þjóðlífs og brenn- andi áhuga frelsis og framfara um leið og æðsta umboðsstjórn Islands var flutt inn í landið. I eftirfarandi línum verður reynt að gefa örlítið yfirlit yf- ir þróun pósts og síma á tíma- bilinu 1874—1944, eða á þeim 70 árum, sem liðu frá því að Island féklc sérstaka stjórnar- skrá og þangað til það varð sjálfstætt lýðveldi i annað sinn. I. Pósturinn. Til skipulagðra póstsam- gangna var stofnað hér á landi með konunglegri tilskipun 13. dag maimánaðar 1776 og fyrsti póstur á íslandi hóf göngu sína 10. febrúar 1782. Póststofnunin er því mun eldri hér á landi en Landssíminn, sem telst ekki byrja aldur sinn fyrr en 29. september 1906, þegar hrað- skeytasamband við útlönd hófst um sæsímann milli Islands og Hjaltlands samtímis því, að tal- síminn tók til starfa milli Reykjavíkur og Seyðisf jarðar. Árið 1874 var Island nýbúið að fá sinn fyrsta póstmeistara (Óla Finsen 1872). Áður hafði bæjarfógetinn í Reykjavík ánn- azt póstafgreiðsiuna þar, én landfógetinn verið aðalgjaldkeri stofunarinnar allt frá byrjun. Árið 1872 voru tímamót í sögu póstsins. Það ár var gefin út ný póstreglugerð fyrir Island. Með henni var póstmálunum komið í nokkuð bætt horf, en frá stofnun póstsins 1776 og ailt fram til 1872, eða Um náíega heillar aldar skeið, liöfðu póst-* samgÖngurnar verið afar bág- bornar. tJmmiðja 19. öld (1846) var þeim i „Nýjum félagsritum“ lýst á þessa leið: „Póstgöngur eru varla teljandi nema í Sunn- lendingafjórðungi, því það er aðeins tvisvar á ári að póstur fer um hina fjórðungana. Það, sem ber við í hverjum lands- fjórðungi, þarf þess vegna miss- iri eða ár til að komast í hina, og það er ekki allsjaldan, að mannahöfn í hæsia Íandsfjórð- unginn, svo það er orðið mál- tæki hjá öðrum þjóðum, að skemmsta leið milli landsfjórð- unga á Islandi liggi um Kaup- mannahöfn.“ Árið 1874 fóru póstar 8 sinn- um á ári um þessar 3 aðalpóst- leiðií: 1. Reykjavík — StykkishóÍm- ur — IsafjÖrður. 2. Reykjavík — Akureyri — Djúpivogur. 3. Reykjavík — Kirkjubæjar- klaustur — Djúpivogur. Út frá þessum 3 aðalpóstleið- um gengu svo 11 aukapóstleiðir eða innanhéraðspóstar. Þá voru engin strandferðaskip, en 8 sinnum á ári kom póstskip til Reykjavíkur frá Danmörku. Árið 1943 komu 152 skip með póst frá litlöndum, þótt stríðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.