Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 63
VÍSTR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ
63
tug þessarar aldar, en þá höfðu
Danir áður hafið dragnótaveið-
ar hér við landið. Þetta veiðar-
færi sætti þó miklum andróðri
lengi vel, og er svo jafnvel enn,
en notkun þess hefir þó aukizt
allmiluð hin síðari ár. Munu nú
stunda dragnótaveiðar hátt á
annað hundrað hátar á ári
hverju. Eru það aðallega bátar
undir 30 rúml. að stærð. Hefir
dragnótin reynzt þýðingarmildl
fyrir hinn smærri útveg, þar
sem honum er með henni gert
ldeift að afla hinna verðmestu
fiskitegunda, flatfiskanna.
Miklar hreytingar hafa átt sér
stað, frá því á seinni hluta 19.
aldar, á veiðarfærum þeim, sem
notuð eru við sildveiðar. Er
Norðmenn hófu síldveiðar hér
við land á sjöunda tug 19. ald-
arinnar, en áður höfðu síldveið-
ar ekki verið stundaðar við
landið, notuðu þeir landnætur
eingöngu, af ýmsum gerðum.
Er Islcndingar liófu síldveiðar
nokkru síðar, notuðu þcir sams-
konar veiðarfæri fyrst í slað.
Um aldamótin er svo farið aðs
nota reluiet. Var hér um ákaf-
lega stórt framfaraspor að ræða.
Fram til þess tíma höfðu síld-
veiðarnar verið takmarkaðar
við firðina og ströndina og
hreyfanleiki veiðitækjanna
mjög takmarkaður. Enda var
veiðin oft ákaflcga stopul og ó-
viss. Með reknetunum verður
mönnum fyrst Ideift að fara út
á djúpið og leita síldarinnar þar,
og haga sér meir eftir göngu
hennar en áður. Loks með
herpinótinni skaþazt aldahvörf
í síldvciðum við landið. Arið
1904 var lierpinótaveiði fyrst
stunduð hér við land og gáfu
hinar fyrstu tilraunir slrax svo
góða raun, að herpinæturnar
fengu hrátt mikla útbreiðslu. —
Hin mikla aukning, sem orðið
hefir á síldaraflamagninu síð-
ustu áratugina, er algerlega ó-
hugsanleg án herpinótarinnar.
Enn eru þó notuð bæði reknet
5 'iJrr 'ý ij: rf • - É =r frrn | '• ; s
•• ‘•-t -
r.: : r if- *
- ■ ■
rf"1 ••
-
3T Jtj •| -
r
i 1" 1 m ^l: i ;
jjí ,2 Ij:r i
s ■f • 'i- !r- i :p> íL ; it í 1
( í' •i / ó
«« ■■
• ;
íi' t Si
i' jjl : :•! ■ /
‘j í'k i t ri 1 i Í / r jtj | .
Í
Í1 P i • T f \ s fi \ V
1
l| 1 í: / \
\
1 1 “|P | . sil; •j:
: g / ':v ja t si
• ■
/
\ ; •: V'
1 :
- 1 • \ i \ \ • a I g i •
' >
is .
/ / ‘ ■ f 1 - '
7 :\ T 7
1 ■ É £ s
:
•T / S 7 j!Í •í; i
\
- a? * •
t
1 ■ , - -
; Li m -r pi-
íf 71 : £ •:
. . : ip-
' 1 i'lt ■
Mynd II.
og landnætur við síldveiðar, þar
sejn herpinótinni verður eigi við
komið, cn aðeins hvcrfandi lílill
hluti síldaraflans er þó nú orðið
veiddur með þeim veiðarfærum.
Fiskaflinn.
Fátt mun sýna ljósar þær
stórstígu framl'arir, sem orðið
liafa ó sviði sjóvarútvegsins, en
aukning aflamagnsins. Fiski-
skýrslur, er séu fullkomlega
sambærilegar við. eftirtímann,
eru fyrst til frá árinu 1912, og
er aflamagnið frá þeim tíma og
til ársins 1943 sýnt á mynd II,
og er þar miðað við fiskinn, eins
og hann kemur upp úr sjónum.
Hinsvegar má rcikna með þvi
sem gefnu, að á tímabilinu frá
1874 og fram til ársins 1912 hafi
orðið .vcrulcg aukning ó afla-
magninu. Samlcvæmt hagskýrsl-
um nam t. d. þorskaflinn nær
60% meir árið 1912 en meðal-
tal áranna 1897—1900, en frá
þeim thna eru fyrstu fiski-
skýrslurnar. Síldin kemur svo
að auld, en hún hefir vafalaust
verið margfalt meiri árið 1912
en um aldamótin. Á íhnahilinu
1912 -1 í)43 hefir heildaraflinn
nær fimmfaldazt, en mesta
aflamagn á þessu tímabili, og
um leið hið mesta, sem aflað
hefir verið á einu ári, en það
var 1940, var meira en fimm
sinnum meira en hið minnsta
árið 1913.
Aukningin hefir þó ekld verið
stöðug á tímabilinu. Ilafa jafn-
an komið ár inn á milli, sem
aflamagnið liefir farið minnk-
andi, en ávallt hafa þó komið
nýir hápunktar, liinn síðasti ár-
ið 1940, og bcndir margt til
þess, að árið í ár muni enn ætla
að verða stærra, cn að sjólf-
sögðu veltur hér mikið á síld-
inni. Fram til loka aprílmánað-
ar var þorskaflinn orðinn 55%
mciri en á sama tíma á fyrra
ári.
Árin 1930 og 1940 mynduðu
hæði hápunkt, en áberandi er
lægð sú í aflamagninu, er varð
á milli þessara miklu aflaára,
einkum þó livað þorskaflann
snertir. Var þá aflatregða mikil,
einkum seinni árin. Árið 1933,
og jafnvel 1934, voru þó undan-
tekningar í þessu tilliti. Árið
1941, er sildveiðai'nar brugðust
að mestu, minnkaði aflamagnið
mjög, en er síðan i örum vexti
og hefir aldrei verið meira en
árið 1943, að undanteknu árinu
1940.
Ýmsar ástæður liggja til
hinnar miklu aukningar á afla-
magninu, sem orðið hefir und-
anfarna áratugi. Að sjálfsögðu á
aukning fiskiskipastólsins sinn
þátt í henni, en þó ekki nema
að takmörkuðu leyti. Ein ástæð-
an er vafalaust sú, að útilialds-
tími skipanna er nú orðinn
miklu lengri en áður tíðkaðisL
Hefir þessi lenging úthaldstím-
’ans orðið kleif vegna þcss að
skipin hafa yfirleitt stækkað og
fengið betri útbúnað. Flotinn
hefir við þetta orðið hreyfan-
legri og ekki eins bundinn við
ákveðin svæði, eins og var með-
an skipin voru flest smá og með
engar vélar eða þá afllitlar.
Einkum á ]>etta við um vél-
skipaflotann. önnur ástæða er
sú, að auk bættra sldpa hafa
veiðarfæi'i orðið fullkomnari og
fjölbreyttari og allri tækni við
veiðarnar fleygt mjög fram.
Ýmislegt fleira kemur vafa-
laust liér til greina, svo sem
aukin þekking manna á fiski-
miðunum og lifnaðarháttum
nytjafiskanna o. fl., en út í það
skal eigi farið nánar hér.
Allt fram til ársins 1935 var
þorskaflinn yfii'gnæfandi meiri
hluti heildaraflans (með þorsk-
afla er hér átt við allar aðrar
fisktegundir en síldina, en
þorskfiskarnir hafa ávallt verið
í miklum meiri hluta á öðrum
veiðum en síldveiðum).
Með árinu 1936 verður hér
nokkur hreyting á, þannig, að
síldaraflinn eykst mjög, bæði að
magni og hlutfallslega, saman-
borið við þorskaflann. Á því ári
var síldaraflinn meira en helm-
ingur alls aflans, en hafði áður
aldrei verið meiri en rúmlega
fimmti hluti. Þó hafði hann yf-
irleitt farið vaxandi imi mörg
undanfarin ár.
Árið 1912 var hluti síldarafl-
ans aðeins talinn 5,3%, en hæst
komst liann árið 1937, er hann
Nýtízku vélbótur, 18 rúml. br.
Nýtízku vélbátur, 52 rúml. br.