Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 125

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 125
VÍSIR — Þ J ÓÐHÁTlÐ ARBLAÐ 125 i i 'i sem lauk prófi í prentmynda- gerð hér á landi. Hann var fyrsti nemandi Ólafs Hvanndals prentmyndameistara. Prentmyndagerð Leifturs hef- ir nóg að starfa og oft meira en hægt er yfir að komast, því að allt er reynt að vanda, en saman geta ekki farið hraði og Vand- virkni nema að litlu leyti. Þetta verða þeir að muna, sem kunna að gerast óþolinmóðir af því að pantanir þeirra eru ekki af- greiddar í snatri. Bókaforlagið. Dtgáfustarfsemin er orðin amiar veigamesti þáttur fyrir- tækisins, enda er bókaútgáfa Leif turs með athafnamestu for- lögum landsins. Flestir kannast við veigamestu bækur Leifturs, til dæmis Alþingishátíðarbók- ina með öllum hennar myndum, „Sígræn sólarlönd“, eftir Björg- úlf lækni Ólafsson, hið hehns- fræga bókmenntaafrek eftir Mereskovsld, „Þú hefir sigrað, Galílei“, í þýðingu Björgúlfs Ól- afssonar, „Ævintýri Lawrence i Arabíu“, „Árbækur Reykjavik- ur“, eftir Jón Helgason biskup, „Katrínu miklu“, eftir Ginu Kaus og „Hundrað beztu ljóð á íslenzka tungu“. En hitt rnuna fæstir aðrir en yngstu lesend- urnir, að Leiftur hefir lagt mikla áherzlu á útgáfu hentugra barnabóka og ævintýra. Meðal þeirra má nefna Grinnns ævin- týri í 5 heftum, sem orðið hafa mjög vinsæl. Þá má nefna „Blómálfabókina“, „Búra bragðaref", „Dæmisögur Esóps“ í 2 bindum, „Hans og Grétu“, Kónginn í Gullá“, „Legg og skel“, „Mjallhvít“, „Rauðhettu“, „Þyrnirósu“, „öskubusku“, að ógleymdum „Hróa hetti“, „Nas- reddin“ og hinum vinsælu Tarz- an-bókum. Af kemislubókum hefir Leiftur meðal annars gefið út hina myndarlegu Mannkyns- sögu Ólafs Hanssonar og Mat- Ljósmyndavélin. Myndin kopíeruð á zink. Neðst, t. v.: Dr bókasölunni. — Neðst, t. h.: Dr vélasalnum. reiðslubók Helgu Thorlacius. Hér er þó aðeins drepið á hið helzta, því að alls hefir forlagið gefið út á annað hundrað bækur frá byrjun, og er langt frá því, að hér skuh látið staðar numið, því að mörg stórvirki eru í und- irbúningi. Meðal bóka þeirra, sem út koma á næstuiini, má nefna Rit- safn Einars H. Kvaran, sem Jakob Jóh. Smári sér um. Verð- ur það í sex bindum. Þá verður ^úrval íslenzkra þjóðsagna, sem dr. Einar Ólafur Sveinsson liefir valið. Verður sú bók prýdd um 100 myndum eftir fremstu lista- menn þjóðarinnar, Ásgrím Jóns- son, Kjarval, Guðm. Thorsteins- son, Eggert Laxdal og fleiri. Sú bók verður 5—600 bls. í stóru broti. Þá ætlar Leiftur að gefa út Hallgrímsljóð, úrval Freysteins Gunnarssonar úr sálmum og kvæðum Hallgríms Péturssonar og hina miklu bók Mereskovski um Leonardo da Vinci, málar- ann, myndhöggvarann, náttúru- fræðinginn og uppfinninga- manninn mikla. Verður sú bók prýdd myndum eftir Leonardo, 4—500 bls. að stærð. Björgúlfur ólafsson hefir gert þýðinguna. Bóksala. Þá má geta þess, að Leiftur hefir fyrir nokkru hafið bók- sölu í húsakynnum sínum, Tryggvagötu 28, efstu hæð. Þótt þessi starfsemi sé enn á byrjun- arstigi, kennir þar hins sama myndarskapar og i öðrum at- höfnum firmans. Áherzla er lögð á verðmætar og góðar bækur útlendar, einkum heims- fræg skáldverkogalgildar heim- ildarbækur, aðallega orðabæk- ur. Hefir Leiftur þegar selt mik- ið af bókum, þótt verzlunin sé afskekkt, því að þangað leita þeir, sem þekkja og vita, að þar er margar góðar bækur að fá. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.