Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 138

Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 138
138 VÍSIR ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ Nkóverzlim Stefáiiis Ciimnar§sonar Stefán Gunnarsson. Nú í vor átti verzlun Stefáns kaupmanns Gunnarssonar fjörutiu ára starfsafmæli. Verzl- un lians er kunn um land allt, enda ein af stærstu skóverzlun- um bæjarins og hefir verið það um langt skeið. Aldrei hafa orðið eigendaskipti að verzlun- inni. Stefán Gunnarsson rekur hana enn í dag og veitir henni forstöðu. Stefán Gunnarsson er fæddur 26. september 1880 að Litlabæ á Vatnsleysuströnd. Voru foreldr- ar hans Gunnar Stefánsson síð- ar bóndi í Hátúni og kona hans Sesselja Jónsdóttir. Ólst Stefán upp hjá foreldrum sínum til sextán ára aldurs, en hinn 26. október 1896 hélt hann úr heimaliúsum og er honum að vonum sá dagur minnisstæður. Stefán lagði þó ekki í langferða- lag, exi til Reykjavíkur var för- inni lieitið, til skósmíðanáms hjá Rafni Sigurðssyni, einum elzta og kunnasta skósmíða- meistara hér í hæ á þeim árum, sem var ágætasti fagmaður. Nárnið stundaði Stefán að venju í f jögur ár, en vann sem sveinn á vinnustofu Rafns að því loknu, en samvinna þeirra varð skammvinn, með því að Rafn andaöist árið 1901, en við rekslrinum tók ekkja hans. Keyptu þeir af henni stofuna Stefán og Þorsteinn Sigurðsson, síðar skósmíðameistari hér í bæ. Fáum áruin seinna réðst Stefán til forstöðu við vinnustofu og< verzlun Jóns kaupmanns Brynj- ólfssonar í Austurstræti 3 hér í bænum, en hann hafði þá nýlega Stofnsett 2*2, stofnað leðurvöruverzlun. Hinn 27. api'íl 1904 keypti Stefán verzlun og vinnustofu Jóns Brynjólfssonar, og við þann dag miðar liann stofnun verzlunar sinnar, þótt hann ynni um skeið, sem forstjóri við skóverzlun Edinborgar hér í bænum. Á þeim árum fór Stefán þráfald- lega utan í vei’zlunarei’indum. Vei’zlun sína starfrækti Sle- fán i húsi Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti nr. 3, þar til haust- ið 1928, að verzlunin flutti i ný- hyggt stói’hýsi, sem Stefán liafði Iátið reisa handa henni og er nr. 12 við Austui-stræti. Er hún þar í rúmgóðum og prýðilegum húsakynnum. SkóvinUustofu hefir Stefán ávallt rekið sam- hliða verzluninni og gerir énn í dag. Fyrstu verzlunarsamböndum náði Slefán við Danmörku, en síðar beindi liann viðskiptunum til Bretlands og Þýzkalands. Lagði hann frá upphafi ríka á- iierzlu á að hafa aðeins á hoð- stólum vandaðan og góðan skó- fainað, enda hafði hann til þess góða aðstöðu, sem fagmaður, en hafði auk þess átt þess kost að dvelja erlendis og kynna sér þessa gi’ein verzlunar. Fóru vin- sældir verzluharirmar og traust • apríl 1004. sívaxandi, og aldi-ei hefir Ste- fán látið sér til liugar koma að leggja áx-ar í hát, þótt á móli blési, en tvær heimsstyi'jaldir, kreppa og hrun, hafa gert vart við sig á verzlunarsviði hans, engu síður en öðrum. Á styrj- aldarárunum 1914—1918 var enginn vegur að halda uppi við- skiptum við stríðsþjóðirnar, en við Danmörku voru nokkur við- skipti framan af, en lokuðust svo alveg. Var þá síðari styrjald- arárin cingöngu skipt við Bandaríkin. Þóttu á þessu öllu svo mikil vandkvæði, að sumir hættu verzlun um skeið. Við- skiptin við Bandaríkin hurfu úr sögunni hráðlega eftir ófriðar- lok, en þá var Ieitað til HoIIands og siðar til Noregs. Fór Stefán utan um þessar mundir til Bret- lands, Hollands, Þýzkalands og Danmerkur og aflaði sér sam- banda. Allt gekk að óskum, en n ú er aftur svo koriiið að við- skiptin eru öll við Bandaríkin c.g hafa verið það frá því árið 1942. Gunnar, sonur Stefáns, réðst lil verzlunarinnar að afloknu gagnfræðaprófi árið 1922, og hefir verið önnur hönd föður sins við reksturinn síðan. Ilefir Gunnar einnig þráfaldlega farið i Gunnar Stefánsson. ulan í verzlunarerindum, en auk þess haft stjórn á liendi í verzluninni, en reksturinn er orðinn það umfangsmikill, að ekki veilir af slarfskröftum beggja þeirra feðga við daglega stjórn og skrifstofuhald. Hafa þeir ávallt verið mjög samhent- ir og samrímdir og hvor um sig ált sinn drjúga þátt í velgengni verzlunarinnar. Starfsfólk hefir verið margt lijá verzluninni og eru þar nú við daglega afgreiðslu í húðinni 5 stúlkur og tveir karlmenn. Lengsl liafa slarfað hjá verzlun- inni, Eiríkur Jónsson skósmið- ur, í 29 ár, og Bjarni Sveinsson í 22 ár. Eiríkur hefir veitt verk- slæðinu forstöðu í nær 20 ár. Er hann ágætur fagmaður og vandaðasli maður í hvívetna. Öll loforð hans standa sem slaf- ur á hók, og kann húsbóndi lians vel að meta slíkt, með því að svo er honum sjálfum farið. Hefir Eiríkur unnið fyrirtækinu vel og samvizkusamlega i hví- vetna. Bjarni Sveinsson veitir afgreiðslunni forstöðu, en hann er maður lipur og háttprúður, enda ^vinsæll hjá liinum fjöl- menna viðskiptamanna liópi. Með öruggri stjórn og lát- Iausu starfi hefir Stefáni Gunn- arssyni tekizt að hyggja upp verzlun sína, þannig að hún er nú einhver stærsta skóverzlun bæjarins og hýr við ágætustu framtíðarskilyrði. Mun liún enn eiga eftir að dafna vel undir stjórn þeirra feðga, enda hefir hún staðið af sér til þessa öll vá- lynd veður. * Verzlunarhús Stefáns Gunnarssonar, Austur- stræti 12, Reykjavík. Á neðstu liæð eru hinar myndarlegu söluhúðir Stefáns og verkstæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.