Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 34

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 34
I 34 VÍSIR — ÞJÖÐHÁTÍÐARBLAÐ ' Hlutafélagið Kol & Salt er stofnað árið 1915 til að reka verzlun með kol, koks og salt, og verzlar félagið ennþá með þessar vörur eingöngu, þótt margt hafi breytzt, bæði af- greiðslubættir og kröfur’ al- mennings á þeim tíma, sem lið- inn er frá stofnun félagsins. Fé- lagið keypti i upphafi verzlun- ina „Timbur og kol“, er var eign Björns Guðmundssonar, og rak verzlun þessa með litl- um breytingum fyrst í stað. Þessi verzlun var hin stærsta í sinni grein hér á landi á þeim tíma, og hefir H.f. Kol & Salt ætíð síðan notið mestu vin- sælda, og alltaf verið stærsta kolaverzlun landsins. Árið 1926 keypti félagið kola- hegra sinn og var smíði hans lokið 1927. Var hegranum ætlað að annast upp- og útskipun kol- anna, sem þá var orðið nauð- synlegt að gengi sem fljótasl, m. a. vegna þrengsla í höfninni á vertiðinni. Er hegrinn eitt af meiri mannvirkjum bæjarins og setur sinn svip á höfnina. Meðal þess eftirtektarverð- asta af þeim nýjungum, sem félagið hefir tekið upp, má nefna afhendingartrektir fyrir kol. F2ru það háar trektir, sem taka allt að 50 smálestum í einu. Er kolunum lyft upp í trektir þessar með hegranum, en síðan er þeim lileypt yfir ristar og hörpuð, áður en þau renna niður í poka, sem um leið eru vegnir og síðan látnir á bíla. Trektirnar opnast og lokast með vogarstöng og get- ur æfður viktannaður fyllt poka og vegið með 1—2 hand- tökum. 1 sumum tilfellum eru kolin látin úr trektunum laus á bíla og bílunum síðan ekið yfir bilavigt. Bílavigt þessi, sem er ein hin fyrsta, sem komið var upp hér, er byggð af Landssmiðjunni 1933. Getur hún vegið allt q,ð 6 smálestum í einu. Það er óþarfi að benda á, hve tæki þessi flýta stórum fyrir afgreiðslu, enda þolir fé- lagið samanburð við fremstu samskonar fyrirtæki erlend, hvað afgreiðslu snertir. I fyrstu bar nokkuð á óvild verkamanna í garð kolakran- ans. Álitu verkamenn að at- vinnumöguleikar þeirra við höfnina mundu stórum rýrna, þar sem jafn afkastamikið tæki var sem kolakraninn. En brátt skildist þeim, að eigi þýddi að sporna við því, að tæknin ryddi sér til rúms hér sem annarstað- ar, og nú mun það Vera ósk þeirra, að fleiri sýni þá djörf- ung, að flytja til landsins öfl- ugar vélar, þar eð aldrei hefir komið betur í Ijós en nú, hve fámenn verkamánnastéttin er, miðað við verkefnin, sem fyr- ir hendi eru. Kol & Salt hefir átt því láni að fagna, að geta haldið sömu verkamönnuum í þjónustu sinni árum saman, og mun það fátítt, þar sem eingöngu um erfiða vinnu er að ræða. Vinnu- hraða félagsins er viðbrugðið, og má þakka það dugnaði og skyldurækni verkamanna og verksviti og áhuga verkstjór- ans. Kol & Salt hefir kunnað að meta verkamenn sína og hafa forráðamenn félagsins reynt að bæta aðbúnað þeirra eftir mætti. Það síðasta, sem félagið hefir gert í þeim efnum, er að koma fyrir búningsherbergjum og böðum fyrir verkamennina, og geta þeir nú að morgni kom- ið í þokkalegum fötum til vinnu og klæðzt þar vinnuföt- um sínum. En að afloknu dags- verki fara þeir úr vinnufötum sínum, taka sér bað og halda síðan heimleiðis hreinir og þokkalegir til fara. Hér er um algera nýlundu að ræða, sem má telja nauðsynlega, þar eð híbýli verkamanna bjóða í fæstum tilfellum upp á það góð hreinlætistæki, að mikili hluti hvíldartíma verkamanna fari ekki í það, að þrífa sig eftir erfiði dagsins. Árið 1931 var hagur Kol & Salt orðinn mjög þröngur, eins og hagur.flestra félaga var þá, er verzluðu með útgerðarvör- ur. Stórar inneignir félagsins hjá útgerðarfélögum fengust ekki greiddar og hvergi bætt- ar, og rak loks að því, að fé- lagið hefði þurft að hætta starf- semi sinni, ef ekki hefði fengizt að láni erlent rekstrarfé, sem gat rétt við fjárhag félagsins. En þótt fjárhag félagsins væri með þessu borgið um óákveð- inn tíma, þá hafði það að sumu leyti glatað sjálfstæði sínu, þar eð hinir erlendu skuldareigend- ur höfðu ótvíræðan rétt til að hlutast til um rekstur félagsins. Á síðastliðnu ári átti félagið því láni að fagna, fyrir milli- göngu góðra manna, að fluttar voru inn í landið allar eignir og kröfur þvi viðkomandi, og er Kol & Salt nú rekið á ný sem alíslenzkt fyrirtæki. Fyrir nokkrum vikum keypti Kol & Salt Kolaverzlun Ólafs Ólafssonar og hefir bætt verzl- un þeirri við rekstur sinn. Einn af verka- mönnum Kol & Salt tekur sér bað á vinnustað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.