Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 80

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 80
80 VÍSIR — Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARBLAÐ Árið 1931 stofnaði Eggert P. Briem bókaverzlun i Austur- stræti 1 og rak hana þar til 1936, er hann gerðist forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins. Keypti þá hlutafélagið Mímir bóka- verzlunina og jafnframt bóka- forlag Guðmundar Gamalíels- sonar bóksala og rak verzlun- ina áfram í sömu húsakynnum. Finnur Einarsson, sem verið hafði framkvæmdastjóri bóka- verzlunar Guðmundar Gamalí- elssonar um skeið, gerðist fram- kvæmdastjóri h/f Mímis. Ætlun h/f Mímis var að reka víðtæka útgáfustarfsemi sam- hliða bókaverzluninni, enda höfðu þeir E. P. Briem og Guð- mundur Gamalíelsson haft nokkurt samstarf um útgáfu kennslubóka. En nokkru síðar var ríkisútgáfa námsbóka kom- ið á fót, og kippti það fótunum undan forlagsstarfsemi h/f Mímis. Þótti eigendum hlutafé- lagsins ekki henta að reka starf- semi sina áfram, og varð það úr að Finnur Einarsso'n keypti bókaverzlunina frá 1. janúar 1939 og hefir rekið hana síðan á eigin ábyrgð. Bókaverzlunin hefir verið á- gætlega rekið fyrirtæki, smekk- lega fyrir komið og á hinum prýðilegasta stað. Hefir hún notið hinna sömu vinsælda í Bókaverzlnn Finiis Einari§§onar. höndum allra eigendanna, ekki hvað sízt síðan núverandi eig- andi tók við rekstri hennar. Finnur Einarsson hóf þegar nokkra útgáfustarfsemi á eigin spýtur. Hann hefir kostað kapps um að velja aðeins þær bækur til útgáfu, er menningarauki var að, og reynt að vanda þær svo sem mest mátti verða og ger- legt var, miðað við erfið skil- yrði. Vegna þess að forlagsstarf- semin er aukastarf bókaverzl- ‘unarinnar, hefir hann hagað henni á þann veg, að hún yrði verzluninni sem mestur vegs- auki, en lagt minni áherzlu á að græða á útgáfunni. Fyrir því hefir hann séð sér fært að stilla verðinu mjög i hóf. Þóhefirorð- ið ágæt útkoma á forlaginu, og er það að þakka því, að smekk- ur bókamanna er mjög góður og þessvegna talsverður mark- aður fyrir vandaðar og vel skrifaðar bækur í góðum ís- lenzkum þýðingum. Meðal forlagsbóka Finns Ein- arssonar má telja þessar al- kunnu bækur: „Baráttan gegn dauðanum“ eftir Paul de Kruif, í þýðingu læknanna Þórarins Guðnasonar og Karls Strand, „Iíleópatra“ eftir Görlitz, í þýð- ingu Knúts Arngrímssonar, „Máninn líður“ eftir Steinbeck, í þýðingu Sigurðar Einarssonar, „Feigð og fjör“ eftir ítalska lækninn Majocchi, í þýðingu Guðbrands próf. Jónssonar, „Talleyrand“ eftir Duff Cooper og „Undir gunnfána lífsins“ eft- ir Milton Silverman, allar í þýðingu Sigurðar Einarssonar. I haust ætlar Finnur að gefa út Ijóðabók eftir þjóðkunnan mann, sem raunar er kunnari að öðru meir en ljóðagerð, og vænt- ir forlagið sín milcils af þeirri bólc. Hinsvegar hafði Finnur á- kveðið að stöðva bókaútgáfu sína um tíma, að óbreyttum að- stæðum, sakir þess, að við- skiptaráð ákvað hámarksverð- lag á bókum, án þess að skeyta um tillögur Bóksalafélagsins. Telur hann að hér liafi verið gengið lengra en i^sjálfum ófrið- arlöndunum, til dæmis Eng- landi, þar sem forleggjarar eru frjálsir að verðlagi, þótt allt annað verðlag sé undir eftirliti. Kveðst hann hafa tekið þessa á- kvörðun í mótmælaskyni við ráðstafanir Viðskiptaráðs, en freistingin til að „brjóta bind- indið“ og gefa út ofannefnda bók hafi orðið sér of sterk. VÁTRYGGINGASKRIFSTÖFA! SIGFUSAR SIGHVATSSONAR Líftryggingar Brunatryggingar Sjótryggingar Striðstryggingar Þjófnaðartryggingar Abyrgðartryggingar Lækjargöta 10 B, Reykjavíh Sími 3171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.