Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 120

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 120
120 VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ blöð, margvíslega skrautprent- un, prentun umbúðamiða í fá- um eða mörgum litum, og þess má geta, að prentsmiðjan tók J'yrst allra hér á landi að búa til umbúðapakka úr pappa. Upplag sumrar ofangreindrar smáprent- unar nemur oft og einatt milljónum", en til þess að anna því þarf hraðvirkar vélar og góða verkstjórn. Þá annast prentsmiðjan einnig stimpla- gerð. Framkvæmdast j órar pren t- smiðjunnar hafa þráfaldlega farið utan á vegum prentsmiðj- unnar til að kynna sér nýung- ur og kaupa inn vélar. Prcnt- smiðjun hefir stofnað náms- og styrktarsjóð fyrir starfsmenn sína, og styrkir þá til utanfara, sem lokið hafa námi hér heima, en sjóðurinn var stofnaður á 50 ára afmæli herinar. Vísi að bók- bandsvinnu liefir prentsmiðjan komið upp, en þó aðallega broti og heftingu tímarita, bæklinga, dagatala o. fl. Þróun prentsmiðjunnar hefir verið örugg og markviss. Lögð hefir verið áhe'rzla á góða og greiða afgreiðslu. Starfsmenn prentsmiðjunnar allir liafa ver- í setjarasal. ið samvaldir að dugnaði og fag- kunnáttu. Verkstjórar eru nú: i setjarasal Þorvaldur Þorkels- son, en í prentsal Hrólfur Bene- diktsson. Magnús Magnússon stjórnar bókbandinu. Nokkrir starfsmenn prent- smiðjunnar hafa verið hjá lienni í 30—40 ár og er samvinna á- gæt milli allra aðila, sem stjórn og starfrækslu prentsmiðjunn- ar liafa með höndum á einn eða amaan hátt. I prentsmiðjunni vinna nú yfir 40 manns, og gef- ur það nokkra hugmynd urn hversu víðtæk og umsvifamikil starfsrækslan er orðin. Munu eigendur þó liafa í liyggju að auka hana cnn mjög, sti’ax er færi gefst á og ófriði þeim lýk- ur, sem nú geisar og óhjá- kvæmilega drepur í dróma at- hafnalíf og nýjar framkvæmdir. Skrifstoíur, afgreiðsla og tóbaksgerð vor verða lokaðar frá 10. til 24. júlí næst- komandi, vegna sumarleyfa. Viðskiptamönn- um vorum er hér með bent á, að birgja sig nægilega upp í tæka tíð með vörur þær, sem tóbakseinkasalan selur, svo jþeir þurfi eigi að verða fyrir óþægindum af lokuninni. — Tóbakseinkasala ríkisins. VEIÐARFÆRI - ÚTGERÐARVÖRUR Verkíæri Vélaþéttingar Vélareimar. Málningarvörur. Tjörur. Bik. Verk. Skipasaumur. Boltajárn. Plötublý. Hreinlætisvörur. Olíuljósker allskonar. Verkamannafatnaður. Sjómannafatnaður. VERZLUN 0. ELLINGSEN H/F Símnefnj: Ellingsen, Reykjavík. Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun Jandsins. Nýkomið: Ávallt sama, góða bragðið. Reynið, og þér munuð sannfærast. Heildsölubirgðir: H. OLAFSSON & BERNHOFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.