Vísir - 17.06.1944, Qupperneq 120
120
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTÍÐARBLAÐ
blöð, margvíslega skrautprent-
un, prentun umbúðamiða í fá-
um eða mörgum litum, og þess
má geta, að prentsmiðjan tók
J'yrst allra hér á landi að búa til
umbúðapakka úr pappa. Upplag
sumrar ofangreindrar smáprent-
unar nemur oft og einatt
milljónum", en til þess að anna
því þarf hraðvirkar vélar og
góða verkstjórn. Þá annast
prentsmiðjan einnig stimpla-
gerð.
Framkvæmdast j órar pren t-
smiðjunnar hafa þráfaldlega
farið utan á vegum prentsmiðj-
unnar til að kynna sér nýung-
ur og kaupa inn vélar. Prcnt-
smiðjun hefir stofnað náms- og
styrktarsjóð fyrir starfsmenn
sína, og styrkir þá til utanfara,
sem lokið hafa námi hér heima,
en sjóðurinn var stofnaður á 50
ára afmæli herinar. Vísi að bók-
bandsvinnu liefir prentsmiðjan
komið upp, en þó aðallega broti
og heftingu tímarita, bæklinga,
dagatala o. fl.
Þróun prentsmiðjunnar hefir
verið örugg og markviss. Lögð
hefir verið áhe'rzla á góða og
greiða afgreiðslu. Starfsmenn
prentsmiðjunnar allir liafa ver-
í setjarasal.
ið samvaldir að dugnaði og fag-
kunnáttu. Verkstjórar eru nú: i
setjarasal Þorvaldur Þorkels-
son, en í prentsal Hrólfur Bene-
diktsson. Magnús Magnússon
stjórnar bókbandinu.
Nokkrir starfsmenn prent-
smiðjunnar hafa verið hjá lienni
í 30—40 ár og er samvinna á-
gæt milli allra aðila, sem stjórn
og starfrækslu prentsmiðjunn-
ar liafa með höndum á einn eða
amaan hátt. I prentsmiðjunni
vinna nú yfir 40 manns, og gef-
ur það nokkra hugmynd urn
hversu víðtæk og umsvifamikil
starfsrækslan er orðin. Munu
eigendur þó liafa í liyggju að
auka hana cnn mjög, sti’ax er
færi gefst á og ófriði þeim lýk-
ur, sem nú geisar og óhjá-
kvæmilega drepur í dróma at-
hafnalíf og nýjar framkvæmdir.
Skrifstoíur, afgreiðsla og tóbaksgerð
vor verða lokaðar frá 10. til 24. júlí næst-
komandi, vegna sumarleyfa. Viðskiptamönn-
um vorum er hér með bent á, að birgja sig
nægilega upp í tæka tíð með vörur þær, sem
tóbakseinkasalan selur, svo jþeir þurfi eigi
að verða fyrir óþægindum af lokuninni. —
Tóbakseinkasala ríkisins.
VEIÐARFÆRI -
ÚTGERÐARVÖRUR
Verkíæri
Vélaþéttingar
Vélareimar.
Málningarvörur.
Tjörur. Bik. Verk.
Skipasaumur. Boltajárn.
Plötublý.
Hreinlætisvörur.
Olíuljósker allskonar.
Verkamannafatnaður.
Sjómannafatnaður.
VERZLUN 0. ELLINGSEN H/F
Símnefnj: Ellingsen, Reykjavík.
Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun Jandsins.
Nýkomið:
Ávallt sama, góða bragðið.
Reynið, og þér munuð sannfærast.
Heildsölubirgðir:
H. OLAFSSON & BERNHOFT