Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 94

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 94
94 VÍSIR — ÞJÓÐHÁTlÐARBLAÐ Stöðvarhús og hluti þrýstivatnspípu. Orkuverið við Ljósafoss. Laxárvirkjunin. veitur Jónatans Þorsteinssonar, kaupmanns, og verzlunar Nath- an og Olsens hafa verið stærstar þeirra. önnur vatnsaflsstöðin hér á landi er reist á Eskifirði árið 1911, og stóð Halldór Guð- mundsson fyrir því verki. Sú stöð var um 40 hestöfl og er enn í notkun. Árið 1912 var gerð vatnsafl- stöð á Siglufirði, og sama ár munu hafa verið reistar tvær fyrstu rafstöðvarnar í sveit hér á landi, önnur að Bíldsfelli í Grafningi, en hin að Þykkvabæ í Landbroti. Næsta ár sér Guðmundur Hlíðdal, þá nýkominn frá raf- fræðinámi i Þýzkalandi, um hyggingu rafstöðvar í Fjarðar- á í Seyðisfirði og rafveitu um kaupstaðinn, en sama ár er gerð vatnsaflsrafstöð í Vík í Mýrdal. Talið er að rafveita Vest- mannaeyja tæki til starfa árið 1915, en hún hefir frá upphafi notað olíuhreyfla til orkuvipnsl- unnar, með því að þar eru ekki skilyrði til vatnsaflsvirkjunar. Á fyrri ófriðarárunum voru ennfremur gerðar tvær vatns- aflsstöðvar, nefnilega á Bíldu- dal (1917) og Patreksfirði (1918). Allar þær rafstöðvar, sem nú voru taldar, voru næsta smáar, innan við eitt hundrað hestöfl, og ætlaðar eingöngu til lýsingar. I lok ársins 1920 er vélaafl allra rafveitna til almenningsþarfa samtals aðeins um 500 hestöfl. En á árunum 1921 22 konni Reykjavíkur- og Akureyrar- kaupstaðir sér samlímis upp til- tölulega stórum vatnsorkuver- um, svo að al'l rafstöðva lands- ins er i lok árs 1922 fimmfalt við það, sem var tveim árum áður, eða um 2500 hö. Næsta áratuginn eru cigi gerð ný vatnsorkuver til raforkuvinnslu til almenningsþarfa, nema á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði (1929—30),. en orkuver Reykjavíkur við Elliðaárnar og Akureyrar við Glerá eru hæði aukin og f jöldi olíuhreyfilstöðva reistar og afl rafstöðva er í árs- lok 1932 orðið um 6500 hö. Á síðustu árunum fyrir ó- friðinn eru svo gerð þrjú all- stór vatnsorkuver, Sogsvirkj- unin 12.500 hö, Laxárvirkjun- in 2400 hö. og orkuver Isa- f jarðarkaupstaðar í Engidal, um 800 hö. 1 byrjun ófriðarins er afl rafstöðva hjá 39 rafveitum til almenningsþarfa orðið um 23.600 hö., þar af 22.000 í vatns- aflsvélum, en um 1700 í olíu- hreyflum, Auk rafveitna til almennings- þarfa eru í landinu allmargar einkastöðvar. Þær voru í lok ársins 1940 samtals um 560, þar af 293 vatnsaflsstöðvar, flestar í sveitum, 89 olíuhreyfilstöðvar, flestar þeirra í verksmiðjum og frystihúsum við sjóinn og 177 vindaflsstöðvar. Þegar afl allra stöðva var saman reiknað taldist það um 30.000 hestöfl. Hér skulu settar tvær töflur til yfirlits um tölu og afl rafstöðv- anna í lok árs 1940. Aukningin er eins og við er að búast mjög ójöfn, munar i hvert skipti miklu um hinar stærri virkjanir. Og svo mun enn verða, því að á árinu 1944 munu væntanlega verða tekin í notkun um 13000 hestöfl til við- bótar og aflið þapnig aukast um 50 af hundraði á þessu eina ári, og verður alls um 43.000 hö. Til þess að koma sér upp þess- um mannvirkjum, orkuverum og orkuveitum hefir þjóðin var- ið kringum 45 milljónum kr. Til samanburðar skal þess get- ið, að samkvæmt upplýsingum vitamálastjóra hefir hér á landi á fjörutíu árum verið varið rúmlega 314 milljón til vita- Oygginga, en til bygginga hafnarmannvirkja rúmlega 30 milljónum. I árslok 1943 hafði, samkvæmt upplýsingum vega- málastjóra, verið varið úr ríkis- sjóði til vegagerða i landinu um 50 milljónum króna og til brú- argerða um 8 milljónum. Af íbúum þessa lands munu nú búa við rafmagnsljós kring- um 90.000 manns eða rúmlega 70% af þjóðinni. Tæplega helm- ingur þjóðarinnar ú þegar að- gang að nægu rafafli til matar- eldunar. * Hér á landi hefir rafmagn enn ekki verið tekið til notkun- ar til stóriðju. I þeim iðnaði, sem nú er rekinn í landinu, eru hreyfivélar þó mestmegnis rekn- ar með rafmagni. En megin 1. tafla. Tala rafstöðva í lok árs 1940. vatns- ollu-og hreyfl. gufu.hr vind- hreyfl Sam- tals I. Rafveitur til almenningsþarfa 17i 212 38 II. Einkastöðvar 271 89 10 370 Samtals 288 110 10 408 III. Einkastöðvar m. 24 volta spennu og lægri 22 — 167 189 Tala rafitöðva með 1 Rafveita Akureyrar hefir auk þess 1 olíuhreyfil. 2 Rafveita Siglufjarðar hefir auk þess 1 vatnshreyl'il. 2. tafla. Afl rafstöðvanna í lok árs 1940. Afl Samtals hestöfi hö. Afl rafla vatns- hr. hö. oliu oc gufuh hö. vind- hr. hö. vatns- hreyfl kw. oliu og gufuhr kw. I. Rafv. til almþ II. Einkastöðvar .... III. Einkast. með 24 v. spennu og lægri . . 21901 1714 — 23615 1946 8 2383 ■vind hreyfi kw. Samt. kw. 4336 36 Á fjórum áratugum hefir þá aukning rafafls í landinu orðið á þessa leið: I lok árs 1903 höfum við enn ekkert rafafl. - — — 1913 er rafaflið samtals um 200 hö. --------- 1923 —- — — _ 3500 — --------- 1933 — — — — 7000 — --------- 1943 — — — — 30000 — Laxárvirkjunin. Vinstra megin er stíflan, en hægra megin er lagning þrýstivatnspipunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.