Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 79
VÍSIR — ÞJÓÐHÁTlÐARBLAÐ
79
Kaupfélag
Reykjavíkur
og nagrennis
var stofnað 6. ágúst 1937 af eftirtöldum félögum:
1. Iíaupfélag Reykjavíkur, Reykjavík.
2. Pöntunarfélag Verkarhanna, Reykjavík.
3. Pöntunarfélag Verkamannafél. Hlíf, Hafnarfirði.
4. Pöntunarfélag Verklýðs- og sjómannafél. Keflavíkur, Keflavík.
5. Pöntunarfélag Sandgerðis, Sandgerði.
Adalskrifstofa félagsins er á Skólav.st. 12
Starfræktar eru sölubúðir á eftirtöldum stöðum:
í REYKJAVÍK:
Skólavörðustíg 12 — Matvörur og kjöt
Grettisgötu 46 — Matvörur
Vesturgötu 15 — Matvörur og lcjöt
Þvérveg 2, Skerjafirði — Matvörur og kjöt
Bræðraborgarstíg 47 — Matvörur
Hverfisgötu 52 — Matvörur
Skólavörðustíg 12 — Vefnaðarv. og skófatn.
Bankastræti 2 — Búsáhöld
Alþýðuhúsið — Bækur og ritföng
í HAFNARFIRÐI:
Strandgötu 28 — Matv., húsáh., vefn., lcjöt, skófatn.
Selvogsgötu 7 — Matvörur og kjöt
Iiirkjuveg 18 — Matvörur
I KEFLAVÍK:
Hafnargötu 17 — Matv., kjöt, vefnv., búsáh., skófatn.
í SANDGERÐI:
Matvörur, kjöt, vefnaðarv., búsáhöld og skófatnað.
í GRINDAVÍK:
Matvörur, búsáhöld.
Aðalvörugeymsla er á Hverfisgötu 52.
Félagið starfrækir ennfremur
Pylsugerð, Efnagerð og Fatapressu.
Núverandi stjórn KRON:
Felix Guðmundsson, form.
Theódór B. Líndal, ritari.
Kristjón Kristjónsson, varaform.
Hjörtur B. Helgason, vararitari.
Guðmundur Tryggvason.
Ólafur Þ. Kristjánsson.
Sigfús Sigurhjartarson.
Sveinbjörn Guðlaugsson.
Þorlákur G. Ottesen.
Framk væm dastj órn:
ísleifur Högnason.
Árni Benediktsson.
Hermann Hermannsson.
Félagsleg sbipulagning KRON.
Þróun félagsins verður bezt lýst meö yfirliti yfir vörusölu frá byrjun,
sem er eins og meöfylgjandi línurit sýnip^
Ár Vörusalá í milljónum króna:
Grundvallarreglur KRON:
15.1
1. Félagið er verzlunarsamtök neytenda i Reykjavík og ná-
grenni og samvinnufélag samkvæmt landslögum.
2. Tilgangur félagsins er að útvega félagsmönnum allskonar
vörur sem vandaðastar að gæðum á sem ódýrastan óg hag-
kvæmastán liátt.
3. Félagið verzlar aðeins gegn staðgreiðslu. Félagsmenn bera
ekki persónulega ábyrgð á skuldbindingum þess fram yfir
það, sem nemur stofnsjóðseign þeirra, hvers um sig. Inn-
ganga í félagið er frjáls öllum, er gangast vilja undir lög
þess. Félagið er algerlegá óliáð um stjórnmál, trúmál og
önnur mál, sem eru hlutverki þess óviðkomandi.
5. Félagið starfar fullkomlega á* lýðræðisgrundvelli og ráða
félagsmenn sjálfir öllum rekstri þess, þannig, að þeir kjósa
fulltrúa á aðalfundi, sem kýs félagsstjórn og endurskoðend-
ur, en félagsstjórn ræður framkvæmdastjórn. Allir félags-
menn hafa jafnan atkvæðarétt um mál félagsins.
6. Til tryggingar félaginu og til þess að standa fjárhagslega
undir rekstri þess eru sjóðir félagsins, stofnsjóður, vara-
sjóður og aðrir sjóðir, ef stofnaðir verða, Stofnsjóður er sér-
eignarsjóður félagsmanna, ávaxtaður i vörzlu félagsins, etl
varasjóður er sameignarsjóður allra félágsmanna.