Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 104

Vísir - 17.06.1944, Blaðsíða 104
104 VÍSIR — Þ J ÓÐHÁTÍÐ ARBLAÐ ár væri, og 112 sinnum á því ári var afgreiddur póstur til út- landa. 1874 voru, auk póststofunnar í Reykjavík, 15 póstafgreiðslur í landinu og 54 bréfhirðingar, eða samlals 70 póststöðvar. Nú eru póststöðvarnar 329, án þess að svonefndir póstviðkomustað- ir séu meðtaldir. • Allur póstflutningur innan- lands fór f'ram á hestum eða með gangandi mönnum allt frá upphafi póstsamgangna hér á landi og það fram undir alda- mót 1900, þegar strandferða- skii) fóru að ganga. Strandferð- um og flóabátum hfefir síðan fjölgað stöðugt. 1921 var strand- siglingaleiðin talin um 3000 km. og 1926 um 3500, en árs-póst- ferðalengdin með skipunum 192Í um 92000 km, 1926 úm 182.000 km og 1931 um 280.000 km. Söniu ár var landpóstaleið- in: 1921 7200 km, 1926 7640 km og 1931 8380 km, en land- pósta-ferðalengdin: 1921 204000 km, 1926 229.999 km og 1931 409.000 km. Er nú svo komið, að mjög mikill hluti alls innan- lands pósts er fluttur sjóleiðis meiri eða minni hluta leiðar- innar. Byrjað var að nota hestvagna til póstflutnings árið 1900, en það varð aldrei almennt og var því hætt 1919, en þá fóru bílar að ganga, þar sem vegir leyfðu. Síðan hefir vegakerfið tekið miklum stakkaskiptum og bílaflutningar aukizt mjög ört. — Bílvegakefið er nú ca. 5000 kílómetrar. Bíl- póstleiðir eru nú orðnar 80 tals- ins, samtals um 7680 km. Sumr ar ganga daglega allt árið um kring, en aðrar ganga sjaldnar, eða aðeins hluta úr árinu. Er nú svo komið, að margfatt meira póstmagn er flutt með bílum en á hestum. Síðan 1928 eru flugvélar farn- gr að flytja póst innanlands, ep þess gætir ennþá lítið, með því að ferðir þeirra eru enn ekki reglubundnar, heldur tækifæris- ferðir, háðar veðráttu og lend- ingarskilyrðum. Síðastliðið ár fluttu flugvélar 6744 kg póst innanlands. Flutningskostnaður pósts milli póststöðva nam árið 1943 Island er sjálfstæður meðlim- ur alþjóðapóstsambandsins (Union Postale Universelle) síðan það varð fullvalda 1918, og á þar atkvæðisrétt. Síðasta kr. 722.000, en það er um 26% af öllum póstkostnaðinum, eða rúmir 15 aurar á hverja póst- sendingu að meðaltali. Til frekara yfirlits yl'ir póst- reksturinn 1874 og 1944 og þró- un póstsins á þessu tímabili eru hér nokkrar samanburðartölur: alþjóða-póstþing var haldið í Buenos Aires 1939. Enn fremur er Island í póstsambandi Norð- urlanda, en það var stofnað 1935. Síðasta þing þess var í Óli Finsen, póstmeistari 1872—1897. Sigurður Briem, póstmeistari 1897—1920, póstmálastjóri 1920—1935. Helsingfors 1939. Árið 1940 átti að halda Norðurlanda-póstþing í Osló í aprilmánuði. Á þeim fundi átti að ganga frá stofnun flugferða milli Norðurlanda og Ameríku um Island, en það fórst fyrir vegna innrásarinnar þann 9. apríl. II. Landssíminn. Það var fyrsti Islandsráð- herrann og fyrsti ráðherrann, er búsetu átti í landinu, sem bar frarn símamálið. En því miður fór hér sem oftar, að innri óein- ing varð um málið á Alþingi, sem nærri hafði orðið því að fótakefli.Og þess bíðursimakerfi landssímans ekki fullar bætur Samanburðartölur 1874 og 1943. 1874 1943 Ibúatala í landinu................. 69.763 122.835 Tala póstsendinga alls ...................... 30.000 4.700.000 Tala póstsendinga á hvern íbúa að meðalt. 0,4 38 Fjárhæð verðpóstsendinga innanlands .. kr. 400.000 70.000.000 Tala póststöðva í landinu (póstviðkomu- staðir ekki meðtaldir) ....................... 70 329 Ibúatala á hverja póststöð að meðaltali .. 1.000 374 Tala póstávísana innanlands (hófst 1908) kr. — 116.538 Fjárhæð innl. póstávísana samanlögð .... — 48.471.155 Fjárhæð hverrar póstáv. innanl. að meðalt. — — 415 Tala póstmanna (bréfamenn á póstviðk.st. ekki meðtaldir) . . . .............. . 86 589 Póstkostnaður alls ..................... kr, 5.000 2.767.000 Póstkostnaður á hverja póstsendingu að meðaltali............................... — 0,17 0,58 Póstflutningskostnaður ................... — 3.200 722.200 Póstflutningskostn. á hverja póstsendingu að meðaltali............................ — 0,11 0,15 Afgreiðslukostnaður og annar kostnaður . — 1.800 2.042.000 Afgreiðslukostnaður á hverja póstsend- ingu að meðaltali ...................... — 0,06 0,43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.