Vísir - 17.06.1944, Side 140
140
VÍSIR — Þ J ÖÐHÁTIÐ ARBLAÐ
ur. Lengd girðinga er uni 157
km. Uppeldi trjáplantna liefir
þokast úr 5000—6000 plöntum
ái’lega í 60.000 nú á siðustu ár-
um og undirbúningur gerður til
þess, að sú framleiðsla geti auk-
ist mjög innan fárra ára.
Stærstu girtu skóglendin eru
nú þessi:
Hallormsstaðarskógur 600 ha.
Vaglaskógur íFnjóska-
dal ................ 270 —
Þverár- og Skugga-
hjargaskógur ....... 525 —
Sigríðarstaðaskógur . . 90 —
Ásbyrgi ............... 80 —
Jafnaskarðsskógur í
Borgarfirði...... 150 —
Haukadalur .......... 400 —
Þjórsárdalur ......... 350 —
Þórsmörk ............ 300 —
Skarfanesskógur .... 50 —
Eigi má minnast svo á skóg-
ræktarmálin að Skógræktarfé-
lags íslands sé eigi minnst og
skógræktarfélaga seni stofnuð
hafa verið í 14 sýslum og kaup-
stöðum.
Skógrælctarfélagsskapurinn
hefir unnið skógræktarmálun-
um ómetanlegt gagn þau 14 ár
sem liann hefir starfað, bæði
með ýmsum framkvæmdum,
sem eigi liefðu komizt í verlc að
öðrum kosti og með því að
glæða skilning almtennings á
þessum málum.
Skógræktarfélag íslands var
«tofnað á Þingvöllum á Alþing-
ishátíðinni og hefir síðan dafn-
að og vaxið, fyrst hægt framan
af meðan það var að rótfestast,
en síðar örar með liverju árinu,
unz það nú er að verða öflugt
landssamband allrar skógrækt-
arfélagsstarfseminnar, sem nú
telur yfir 3000 manns.
Það yrði oflangt að telja upp
hin margvíslegu störf félaganna
en minna má á stofnun Land-
gi’æðslusjóðs Skógræktarfélags-
ins nú við endurheimt sjálf-
slæðisins, því að líkindi erumik-
il fyrir því, að sá sjóður geti vax-
ið mjög ört og orðið drjúgur
þáttur í endurgræðslu landsins,
sem er eilt aðalvandamál hins
unga ríkis.
Eins og sjá má af hinu stutta
yfirliti, sem hér fer á undan,
hafa skógræktannálin oft verið
nátengd frelsisharáltu þjóðar-
innar og margir heztu menn
liennar hafa undanfarna liálfa
aðra öld látið þau sig skipta.
Árangur sá, sem náðst'hefir,
hvetur til áframhaldandi slarfs,
og aukin skóggræðsla og hvers-
konar uppgræðsla eyddra landa,
mun verða einn hinn öruggasti
liornsteinn að traustu sjálfstæði
þjóðarinnar í framtíðinni.
EFIISYFIRLIT.
1. KVÆÐI.
Frelsi, eftir Kristján Guðlaugsson . 1 Hugsað vestur, eftir Huldu .. 6
2. YFIRLITSGREINAR.
Sjálfstæðismálið 1874—1944 (Kristján Guð-
laugsson ritstjóri) .................... 2
Þjóðhátíðin 1874 (Valdimar Briem — Guð-
jón Jónsson) .............................. 7
Háskóli Islands (Ágúst H. Bjarnason, próf.
dr. phil.) ................................ 11
Um verzlun og framtalc (Helgi Bergsson
skrifstofustjóri) ......................... 15
Islenzk myndlist (Bjarni' Guðmundsson
blaðamaður) ............................... 17
Sandgræðsla ríkisins (Gunnlaugur Krist-
mundsson sandgræðslustjóri) ............... 27
Vitamál (Emil Jónsson vitamálastjóri) ... 35
Þróun sveitarmálefna (Jónas Guðmundsson,
eftirlitsmaður bæjar-og sveitarfélaga) . . 40
Þróun landbúnaðar (Steingr. Steinþórsson
búnaðarmálastjóri) ........................ 49
Coulissusjóður bæjarins og leikhúsið i
Reykjavík (Lárus Sigurbjörnsson rithöf.) 58
Sjávarútvegurinn 1874—1944 (Davíð Ölafs-
son fiskimálastjóri) ...................... 61
„Siglingin“ varð íslenzk (Lúðvík Kristjáns-
son ritstjóri) ............................ 67
Heilbrigðismál (Jónas Sveinsson læknir) .. 73
Flugmál Islands (Agnar Kofoed-Hansen lög-
reglustjóri) ........................... 81
Islenzk tónlist (Hallgr. Helgason tónskáld) 83
Kaupstaðir á Islandi (dr. Björn Björnsson
hagfræðingur) .......................... 88
Islenzkar bókmenntir (Skúli Þórðarson
magister) .............................. 91
Raforíaunál (Jakob Gíslason verkfræðingur) 93
Þróun náttúruvísinda á Islandi (Ingólfur
Davíðsson grasafræðingur, Guðmundur
Kjartansson jarðfræðingur og dr. Finnur
Guðmundsson dýrafræðingur) ............. 98
Póst- og símamál (Guðm. Hlíðdal póst- og
símamálastjóri)......................... 103
Garðyrkja (Ragnar Ásgeirsson garðyrkju-
ráðunautur)............................. 110
Kirkja Islands 1874—1944 (síra Sveinn Vílc-
ingur biskupsritari) ................... 112
Iðnaður og iðja (Guðm. H. Þorláksson) .. 121
Þróun vegakerfisins (Geir G. Zoéga vega-
málastjóri) ............................ 127
Islenzkir skólar og fræðslumál (Jakob Krist-
insson fræðslumálastjóri)............... 129
Ágrip af sögu skógræktarinnar á Islandi
(Ilákon Bjarnason skógræktarstjóri) .... 139
3. GREINAR UM KAUPSYSLU OG IÐNFYRIRTÆKI.
Hampiðjan h.f............................... 24
Verksmiðjurnar á Barónsstíg 2 (Nói—
Hreinn—Sirius) ........................... 25
Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun ............ 26
Slippfélagið í Reykjavík ................... 30
Gamla kompaníið............................. 31
Verzlunin Edinborg og Heildverzlun Ásgeirs
Sigurðssonar) ............................ 32
Veiðarfæragerð Islands...................... 33
Hlutafélagið Fiskimjöl ..................... 33
Hlutafélagið Kol & Salt .................... 34
Verzlun Jóns Þórðarsonar................... 38
Hreyfill, samvinnufélag bifreiðarstjóra .... 39
Reykjavikur Apótek ......................... 46
J. Þorláksson & Norðmann.................... 47
Fyrirtækin á Borgartúni 4 (Vera Simillon
— Stjarnan -— O. H. Helgason & Co.) . . 48
Körfugerðin ................................ 54
Ólafur Gíslason & Co. h.f................... 55
Belgjagerðin ............................... 56
Almenna byggingafélagið h.f................. 57
Gísli .1. Johnsen ......................... 71
Vátryggingafélagið The Liverpool & London
& Globe ............................... 78
Bókaverzlun Finns Einarssonar ............ 80
Egill Vilhjálmsson h.f.................... 85
J. B. Pétursson, blikksmiðja og stáltunnu-
gerð................................... 87
Blóm og Ávextir ......................... 90
Bókfellsútgáfan h.f.......-.............. 96
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar........ 107
Hlutafélagið Hamar....................... 108
Burstagerðin ............................. 115
Haraldur Árnason ......................... 118
Félagsprentsmiðjan h.f................... 119
Leiftur h.f: ............................. 124
Bernhöftsbakarí ......................... 126
Mál og menning ........................... 126
Friðrik Bertelsen & Co................... 136
H. Benediktsson & Co. .................... 137
Skóverzlun Stefáns Gunnarssonar........... 138
4. AUGLÝSINGAR.
Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis ...... 79
Vátryggingastofa Sigfúsar Sighvatssonar . . 80
Coca-Cola................................. 86
Vélsmiðjan Jötunn h.f...................... 97
Samband íslenzkra samvinnufélaga ......... 109
Vinnufatagerð Jslands h.f................. 116
Lýsi h.f................................. 117
Tóbakseinkasala rikisins ................. 120
Verzlun O. Ellingsen h.f.................. 120
H. ólafsson & Bernhöft ................... 120
Magnús Kjaran............................. 123
Landstjarnan ............................. 128
Silli & Valdi ............................ 133
Isafoldarprentsmiðja h.f.................. 134
Ragnar Blöndal h.f........................ 134
Smjörlíkisgerðin Ljómi.................... 135
Eimskipafélag Islands h.f. ....... (kápa II)
Skipaútgcrð ríldsins............... (kápa III)
Klæðaverksmiðjan Álafoss .......... (kápa IV)
VÍSIR - 17. júní 1944. — ÞJÓÐHÁTIÐm
Hátíðablað Vísis er gefið út í miklu stærra upplagi en tiðkast um innlend blöð. Ritstjórn hafa ann-
ast: Þorsteinn Jósepsson, blaðamaður, sem safnað hcfir efni og annazt ritstjórn almennra greina, Bjarni
Guðmundsson, blaðamaður, sem safnað liefir auglýsinguin og annazt ritstjórn þeirra og greina um verzl-
unar- og iðnfyrirtæki, en honum til aðstoðar Guðlaugur M. Einarsson stud. jur., sem ritað hefir nokkrar
greiuar um fyirtæki, og Páll Jónsson auglýsingastjóri Vísis.
Flest myndainótanna eru gerð í prenlmyndagerðinni Leiftri.
Vegna tímaskorts varð óhjákvæmilega að sleppa nokkrum yfirlitsgreinum, sem verða væntanlega birt-
ar í Sunnudagsblaði Visis síðar. — Prentað i Félagsprentsmiðjunni.