Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 11

Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 11 Alfa Romeo 156 hefur hlotið fádæma góðar viðtökur jafnt hérlendis sem erlendis. Gagnrýnendur bílablaða eru á einu máli um að Alfa 156 sé framúrskarandi bíll. Aflmiklar vélar, mikill búnaður, glæsileg hönnun og skemmtilegir aksturseiginleikar. Allt þetta gerir Alfa Romeo að vinningsbíl. Við eigum nú loksins bíla til afgreiðslu á hreint frábæru verði sem erfitt er fyrir aðra að keppa við hérlendis. Ef þú ert ein/n af þeim sem gerir kröfur og vilt gera góð kaup, komdu þá og prófaðu þennan gullmola og vertu með í vinningsliðinu. Istraktor Bl'LAR FYRIR ALLA SMIÐSBÚÐ 2 • GARÐABÆ • SlMI 5 400 800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.