Morgunblaðið - 13.03.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 13.03.1999, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Fyrirlestur um málfræðistol SIGRÍÐUR Magnúsdóttir tal- meinafræðingur flytur fyrirlestur í boði Islenska málfræðifélagsins fimmtudaginn 18. mars kl. 17.15 í stofu 201 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Málfræðistol og fjallar um rannsókn á málfræðiþekkingu þriggja íslenskra málstolssjúk- linga. Sigríður Magnúsdóttir er með MS-próf í talmeinafræðum frá Boston University og starfaði sem talmeinafræðingur á Reykjalundi í 12 ár. Hún hóf doktorsnám við Boston University 1991 og fjallar fyrirlestur hennar um doktors- verkefni hennar sem hún lýkur nú í vor. Sigríður er talmeinafræðingur á endurhæfingardeild Landspítal- ans og stundakennari við Háskóla Islands. Fyrirlestur um brjóstagjöf BARNAMÁL, áhugafélag um brjóstagjöf, vöxt og þroska barna, mun kynna starfsemi félagsins laugardaginn 13. jnars kl. 10-17 í Hjallakirkju við Alfaheiði í Kópa- vogi. Hjálparmæður verða með stutta fyrirlestra sem fjalla um svefn og svefnvenjur, fjölbura á brjósti og hvort brjóstagjöf sé lífsstíll o.fl. Börn geta kubbað, litað og lesið auk þess sem nokkur fyrirtæki munu kynna ýmislegt er tengist meðgöngu, fæðingu og brjóstagjöf. AUGLÝSINGA AT V I NNU- AUGLÝSINGAR Skrifstofustarf í Grindavík Laust er til umsóknar starf á skrifstofu embætt- isins í Grindavík. Tölvukunnátta er nauðsynleg. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðuneytisins. Umsóknir ásamt uplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til Sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Keflavík, fyrir 29. mars nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Allar frekari uplýsingar um starfið veitir Börkur Eiríksson, skrifstofustjóri embættisins. y Sýslumaðurinn í Keflavík 11. mars 1999. Rafvirkjar / rafeindavirkjar Til sölu ergamalgróið rafverktakafyrirtæki rétt utan stór- Rvk. Starfsemin er í eigin húsnæði, verslun, verkstæði og lager. Eignarhlutdeild kemurtil greina. Spennandi framtíðartækifæri. Svörsendist afgreiðslu Mbl. merkt: „E — 7753" Ar fyrir 20. mars nk. Rennismiður Vélsmiðja á Reykjavíkursvæðinu óskareftir rennismið eða manni vönum rennismíði. Upplýsingar í síma 553 3599. IMAU0UIMGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins i Miðstræti 18, Neskaupstað, föstudaginn 19. mars 1999 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: f Blómsturvellir 1, Neskaupstað, þingl. eig. Konráð Rúnar Friðfinnsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sæbakki 22, Neskaupstað, þingl. eig. Björn Magnússon, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. Þórhólsgata 3, Neskaupstað, þingl. eig. Kristinn Jakobsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar. Sýslumaðurinn í Neskaupstað, 12. mars 1999. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Autsurvegur 18—20 eh„ Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður, fimmtudaginn 18. mars 1999 kl. 14.00. Baugsvegur4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar- beiðendur (búðalánasjóður og Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtu- daginn 18. mars 1999 kl. 14.00. Brávellir 8, Egilsstaðir, þingl. eig. Guttormur Ármannsson, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 18. mars 1999 kl. 14.00. Leirubakki 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Einar Hólm Guðmundsson og Jón Guðmundsson, gerðarbeiðendur Hótel Saga ehf. og Sýslumaður- inn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 18. mars 1999 kl. 14.00. Miðás 1—5, 0201. Egilsstöðum, þingl. eig. Eikarás ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, fimmtudaginn 18. mars 1999 kl. 14.00. Refsstaður 2, íbúðarhús og lóð ca 5 he. Vopnafirði, þingl. eig. Ólína Valdis Rúnarsdóttir, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður og Vátrygginga- félag íslands hf„ fimmtudaginn 18. mars 1999 kl. 14. Reynivellir 12, Egilsstaðir, þingl. eig. Birgir Vilhjálmsson og Jóhanna Birna Sigbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag ísland hf„ fimmtudaginn 18. mars 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði 12. mars 1999. KENNSLA Leiklistarskóli Bandalags íslenskra leikfélaga auglýsir Sumarnámskeiðin 1999 í Húsabakkaskóla í Svarfaðardal 5.-13. júní: Framhaldsnámskeiö í leikstjórn, Leikstjórinn að störfum, kennarar Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Leikspuni og Commidia dell'arte, kennari Sigurþór Albert Fleimisson. Framhaldsnámskeið fyrir leikara, Æfingin er galdurinn, kennari Ásta Arnardóttir. Sérnámskeið fyrir reynda leikara, Sviðstækni leikarans, kennari Árni Pétur Guðjónsson. Örfá pláss eru laus á þessi námskeið. Félagsheimili Kópavogs 14.-21. ágúst: Leikmyndahönnun, kennari Kaj Puumalainen frá Finnlandi. Ljósahönnun, Frá hugmynd til sýningar, kenn- ari Árni Jón Baldvinsson. Hárkollugerð og skegg, kennari Gréta Boða. Skráning og nánari upplýsingar hjá Bandalagi íslenskra leikfélaga, Laugavegi 96, 101 Reykjavík, sími 551 69 74, netfang bil@tv.is fyrir 1. apríl n.k. STYRKIR Bókasafnssjóður höfunda — nýskráningar 1. janúar 1998 tóku gildi lög nr. 33/1997 um Bókasafnssjóð höfunda. Úrsjóðnum skal út- hluta til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, enda séu bækur þeirra notaðar á þeim bókasöfnum sem lögin taka til. Til að ödlast rétt til úthlutunar úr sjóðnum þurfa höfundar og rétthafar ad skrá sig á sérstökum eydublödum sem fást hjá Bókasafnssjóði höfunda, c/o Rithöfunda- samband íslands, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík, sími 568 3190, fax 568 3192, neftang: sjodur@mmedia.is eða á heima- síðu Bókasafnssjóðs http:// www.mmedia.is/sjodur. Skráningarfrestur er til 10. apríl 1999 Rétttil úthlutunar vegna afnota bóka í bóka- söfnum eiga: 1. Rithöfundar, enda hafi bækur þeirra verið gefnar út á íslensku. 2. Þýðendur, svo og þeir sem enduryrkja, endursegja eða staðfæra erlendar bækur á íslensku. 3. Myndhöfundar og tónskáld, enda séu hug- verk þeirra hluti af þeim bókum sem getið er í 1. tölul. eða gefin út sem sjálfstæð rit á íslandi. 4. Aðrir sem átt hafa þátt í ritun þeirra bóka sem getið er í 1. og 3. tölul., enda sé framlag þeirra skráð í íslenska bókaskrá frá Lands- bókasafni íslands — Háskólabókasafni. Rétt til úthlutunar eftir andlát rétthafa eiga: 1. Eftirlifandi maki. 2. Eftirlifandi einstaklingur sem var í sambúð með rétthafa þegar hann lést, enda hafi sambúðin staðið í fimm ár hið skemmsta. 3. Börn yngri en 18 ára, enda sé hitt foreldrið látið eða njóti ekki réttar samkvæmt lögum þessum. Vakin er athygli á að þeir sem nú þegar hafa skilað skráningu þurfa ekki að skrá sig aftur. Ný verk verða sjálfkrafa færð á skrá höfunda. Reykjavík, 10. mars 1999. Stjórn Bókasafnssjóðs höfunda. TIL SOLU Jörð til sölu Jörðin Gilá, Áshreppi, Austur-Húnavatnssýslu er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Veiðihlunnindi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 525 6430. Lánasjóður landbúnaðarins FUIMDIR/ MAIMIMFAGIMAÐUR Aðalfundur Hótels ísafjarðar hf. fyrir árið 1998 verður haldinn á Hótel fsafirði föstudaginn 9. apríl nk. kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Stjórn Hótels ísafjarðar hf. FELAGSLiF FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2S33 Sunnudagsferðir 14. mars. Ki. 10.30 Leggjabrjótur, skíða- ganga. Áríðandi! Athugun hef- ur leitt í Ijós að skíðafæri er erfitt (hart) og því ekki hægt að mæla með skíðum án stálk- anta. Um 6 klst. ganga. Verð 1.700 kr. Kl. 13.00 Reykjaborg - Æsu- staðafjall. Um 3 klst. ganga ! Mosfellssveit. Verð 1.000 kr„ frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BS(, austanmegin og Mörkinni 6. Áttavitanámskeið þriðjud. 16. mars kl. 20.00. Skráning á skrif- stofu. Aðalfundur Ferðafélagsins verður miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20.30 í Ferðafélagssalnum Mörkinni 6. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar fjölmennið. «/» Hallveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferð sunnudaginn 14. mars. Frá BS( kl. 10.30. Mosfells- heiði, skíðaganga. Gengið frá Bringum um Borgarhóla að Litlu kaffistofunni. Verð 1500/1700. Fararstjóri Steinar Frímannsson. Helgarferð á skíðum. 19.—21. mars. Fimmvörðuháls, skíðaferð. Gist í skála, gengið á Eyjafjallajökul. Ferðaáætlun ársins kynnt á heimasíðu: centrum.is/utivist. KBICTlÐSAMrtLAG Dalvegi 24, Kópavogi. „Ég hef augu mín til fjallanna, þaðan kemur mér hjálp, hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar." (Sálmur 121, 1. og 2. vers). Almenn samkoma í dag. Ræðumaður Sigrún Einarsdóttir. Þri. 16. mars. Bænastund kl. 20.30 Mið. 17. mars. Samverustund unglinga kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. joo KFUM & KFUK 1899-1999 KFUM og KFUK Æskulýðsstarf í 100 ár. Opið hús í Perlunni í dag frá kl. 13.00-18.00. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.20 Vakningasamkoma. Ofurstarnir Norunn og Roger Rasmussen tala. Allir hjartanlega velkomnir. Stjörnuspá á Netinu ýS> mbl.is \LLTA/= G/TTH\SA£> ISIYTT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.