Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 60

Morgunblaðið - 13.03.1999, Side 60
60 LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 MESSUR A MORGUN MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Jesús mettar 5 þús. manna. Jóh. 6. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altar- isganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjáimarsson. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- , sonar. Föstumessa kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Sr. Lárus Halldórs- son. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjón- usta kl. 11. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. „Trú og stjómmál". Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgar- stjóri. Messa og bamastarf kl. 11. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Bryndís Valbjörns- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Jak- ob Hallgrímsson. Sr. María Ágústs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. María Ágústs- dóttir, héraðsprestur, annast stundina ásamt Lenu Rós Matthí- asdóttur. Kórskólinn syngur undir stjórn Hörpu Harðardóttur og Lauf- . eyjar Ólafsdóttur. Kaffisopi í safn- aðarheimili. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Börn frá leikskólanum Lækjaborg taka lagið fyrir kirkjugesti. Kór Laugarnes- kirkju leiðir safnaðarsöng, organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Kökubasar Kven- félags Laugarneskirkju að messu lokinni. Fundur með fermingarfjöl- skyldum kl. 19. Kvöldmessa á Ijúf- um nótum kl. 20.30. Djasskvartett undir stjórn Gunnars Gunnarssonar sér um tónlistina. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Altarisganga og fyrir- bænaþjónusta. Prestar sr. Bjarni Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolla- dóttir. NESKIRKJA: Bamasamkoma kl. ^11. Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Athugið breyttan messu- tíma. Guðsþjónustunni verður út- varpað. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Margrét Hróbjartsdóttir kristniboði prédikar. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grét- ar Helgason. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta í kirkjuna sína þennan dag. Barnastarf á sama tíma. Að lokinni | Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.10, í nýuppgerðri kirkjunni. | Farið niður að Tjörn í lokin f og fuglunum gefið brauð. Fermingarmessa kl. 14.00. Fermdur verður Rúnar Ingi Einarsson. Organisti Guðmundnr Sigurðsson. - Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóha?insson, Frikirkiuprestur. guðsþjónustu mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir guðfræðingur flytja fræðsluerindi fyrir foreldra skírnar- barna. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 14. Kaffi- sala kvenfélagsins eftir messu til ágóða fyrir Bjargarsjóð. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.10 í nýupp- gerðri kirkjunni. Farið niður að Tjörn í lokin og fuglunum gefið brauð. Fermingarmessa kl. 14. Fermdur verður Rúnar Ingi Einars- son. Organisti Guðmundur Sigurðs- son. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga, prédikar. Organleikari Pavel Smid. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra í guðsþjónust- unni. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna eftir guðsþjónustuna. Eftir guðsþjónustu verður kirkjukór- inn með kökubasar og kaffisölu. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Foreldr- ar og aðrir vandamenn hjartanlega velkomnir með börnum sínum. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson messar. Organisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Steinunnar Leifsdóttur og Berglindar H. Árnadóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Léttar veit- ingar eftir messu. Kl. 20.30 hjóna- starf Digraneskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur erindið „Hjóna- bandið og vinnan". Allir velkomnir. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Fermd verður Anna Stella Guðmundsdóttir, Asparfelli 6. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Hanna Pórey Guðmundsdóttir og Ragnar Schram. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Sigurður Arnarson. Um- sjón Hjörtur og Rúna. Sunnudaga- skóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Ágúst og Signý. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Gideonfélagar lesa ritn- ingarlestra. Prédikari Geir Jón Þór- isson, aðstyfirlögregluþjónn. Prest- arnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guð- jónsson þjónar. Félagar úr kór kirkj- unnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Fermingarböm og foreldrar þeirra eru hvött til þátttöku í messunni en fundur verður með þeim að henni lokinni. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Krakkaguðsþjón- usta kl. 11. Fræðsla og mikill söng- ur. Guðsþjónusta kl. 14. Heimsókn frá Holtsprestakalli. Sr. Halldór Gunnarsson sóknarprestur prédik- ar. Kórar Seljakirkju og Holts- prestakalls syngja. Organistar og kórstjórar Þorgerður Jóna Guð- mundsdóttir og Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguðsþjónusta sunnudag að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Öll fjölskyldan kemur saman til að lofa Drottin. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram safnaðarprestur prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Unglinga- blessun. í vetur hafa unglingar fæddir 1985 verið í fræðslu. Þetta er dagurinn þeirra, tökum þátt í þessu með þeim og mætum öll. Hátíðarsamkoma kl. 20. 10 manna hljómsveit, stuttur leikþáttur, vitnis- burður og mikill söngur. Allir hjart- anlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. KLETTURINN: Krakkaklúbbur kl. 11 fyrir krakka á öllum aldri. Sam- koma kl. 20, Jón Þór Eyjólfsson prédikar. Mikil lofgjörð og til- beiðsla. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30, lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Mike Fitzgerald út- varpsstjóri Lindarinnar. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 vakn- ingasamkoma. Ofurstarnir Norunn og Roger Rasmussen tala. Mánu- dag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Fjöl- skylduguðsþjónusta verður í Periunni á morgun, sunnudag kl. 14 vegna 100 ára afmælis æskulýðs- starfs KFUM og KFUK. Að lokinni guðsþjónustunni verða tónleikar í boði KFUM og KFUK. Aðgangseyrir er enginn. Allir velkomnir og fólk hvatt til að fjölmenna. Ath. Engin samkoma verður í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg á morgun vegna hátíðarinnar í Perlunni. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skólavegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma kl. 14. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Sóknarprest- ur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Kristín Þórunn Tómasdótt- ir annast stundina. Sóknarprestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni. Tílkynnt lok sunnudagaskólans. St- arfinu verður lokið með ferð í Húsa- dýragarðinn þann 21. mars kl. 10. Kór kirkjunnar leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti Jóhann Bald- vinsson. Sr. Þórey Guðmundsdótt- ir, þjónar við athöfnina. Hans Mark- ús Hafsteinsson. GARÐAKIRKJA: Messa með altar- isgöngu kl. 11. Barn borið til skírn- ar. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Aðalsafnaðarfundur Garðasóknar eftir messu kl. 15.30 í Kirkjuhvoli Vídalínskirkju. Kaffiveit- ingar í boði sóknarnefndar sem fé- lagar úr Lions-hreyfingunni fram- reiða. Rútuferðir frá Kirkjuhvoli kl. 13.30 og Hleinum kl. 13.40 í mess- una og síðan á safnaðarfundinn. Mætum vel á þennan mikilvæga fund. Hans Markús Hafsteinsson. BESSASTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskólinn kl. 13 í kirkjunni. Rútan ekur hringinn á undan og eftir. Mætum vel. Sóknarprestur. KÁLFATJARNARKIRKJA: Munið kirkjuskólann í dag, laugardag, kl. 11-12. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólar í Strandbergi, Setbergsskóla og Hvaleyrarskóla kl. 11. Messa kl. 11. Aðalsafnaðar- fundur í Strandbergi eftir messuna. Organisti Natalía Chow. Prestur sr, Gunnþór Ingason. Tónlistarguðs- þjónusta fellur niður vegna aðal- safnaðarfundar. Prestar Hafnar- fjarðarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón Andri, Brynhildur og Vilborg. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sig- urður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín og Örn. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Þóra V. Guðmunds- dóttir. Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarheimilinu strax að lokinni guðsþjónustu. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- starfið kl. 11. Messa kl. 14. Ferm- ingarbörn aðstoða. Foreldrar hvatt- ir til að mæta. Messukaffi í safnað- arheimilinu. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum. Ásta og Sara leiða söng og leik. Síðasta skiptið á þessum vetri. Fermingarmessa sunnudag kl. 10.30. Prestur sr. Baldur Rafn Sig- urðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ræðu- efni: Er fastan að hverfa úr trúarlífi íslendinga? Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organleikari Einar Örn Ein- arsson. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Tríó Suður- lands heldur tónleika kl. 16.15. Há- degisbænir þriðjudaga til föstu- daga kl. 12.10. Áföstunni er sungin kvöldtíð á miðvikudögum kl. 18. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Kór Stóra-Núpskirkju syngur ásamt Söngfélagi Þorlákshafnar. Séra Ax- el Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukaffi á eftir. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Bænir á föstu: Fimmtudagar kl. 17.30. Mömmumorgnar: Miðvikudagar kl. 10. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Heitt á könnunni á eftir. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Fermingar 14. mars FERMING í Njarðvíkurkirkju 14. mars kl. 10.30. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Fermd verða: Aldís Ása Guðnadóttir, Tjamargötu 4. Berglind Daníelsdóttir, Kirkjubraut 33. Bjarni Bragason, Holtsgötu 21. Brynhildur Tyrfíngsdóttir, Selsvöllum 13, Grindavík. Helgi Hreinn Oskarsson, Hraunsvegi 25. Hrafnhildur Tyi-fingsdóttir, Selsvöllum 13, Grindavík. María Rut Baldursdóttir, Starmóa 6. Róbert Páll Lárusson, Laufrima 20, Reykjavík. Unnur Osk Kristinsdóttir, Brekkustíg 8.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.