Morgunblaðið - 13.03.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 13.03.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1999 63 j Safnaðarstarf Fagnaðardagur í Fríkirkjunni Veginum IÁ MORGUN, sunnudag, er sér- stakur fagnaðardagur í Fríkirkj- unni Veginum, Smiðjuvegi 5, Kópa- vogi. Tiu manna hljómsveit heldur uppi gleðisveiflu. Stuttur leikþátt- ur verður fluttur, vitnisburðir sagðir og mikill söngur. Herdís og Gísli flytja splunkunýja tónlist í bland við eldri. Heitt á könnunni á eftir. Húið opnað klukkan 19.30 en dag- skráin hefst kl. 20. Kaffisala í Óháða söfnuðinum FJÖLSKYLDUGUÐSPJÓNUSTA er í kirkju Óháða safnaðarins sunnudag kl. 14. Að henni lokinni er kaffisala kvenfélagsins til styrktar Bjargarsjóði, líknarsjóði Óháða safnaðarins. Þar verður viðamikill viðurgerningur reiddur fram af kvenfélagskonunum. Eru menn | hvattir til þess að mæta í messuna og fá jafnt andlega sem líkamlega næringu á þessum degi. Barátta og gleði í Kvenna- kirkjunni KVENNAKIRKJAN heldur guðs- þjónustu í Áskirkju sunnudaginn 14. mai’s kl. 20.30. Yfirskrift messunnar er: Baráttan og gleðin. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir pré- dikar og sagt verður frá starfi Hjálparstarfs kirkjunnar meðal KIRKJUSTARF kvenna og bama á Indlandi. Mikill söngur verður í messunni og nýir söngvar kenndir. Sunginn verður nýr sálmur eftir Eygló Eyjólfsdótt- ur sem hún orti sérstaklega fyrir Kvennakirkjuna. Það er stefna Kvennakirkjunnar að hafa sem mest af sálmum eftir konur og sálmum þar sem talað er til kvenna eða beggja kynja, en ekki eingöngu til karla eins og algengt er í íslensk- um sálmum. Eftir messu verður kaffi í safnað- arheimili Áskirkju. Heimsókn í Seljakirkju VON er góðra gesta í Seljakirkju á sunnudag. Sóknarprestur og söng- fólk, ásamt organista Holtspresta- kalls í Rangárvallasýslu, koma og heimsækja Seljasöfnuð. Við guðs- þjónustu kl. 14 mun sr. Halldór Gunnarsson, sóknarprestur í Holts- prestakalli, prédika en prestar Seljakirkju þjóna ásamt honum fyr- ir altari. Kórar beggja sóknanna munu leiða söng og syngja í guðs- þjónustunni. Söngstjóri og organisti í Holtsprestakalli er Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir en í Selja- kirkju er söngstjóri og organisti Gróa Hreinsdóttir. Mætum til guðsþjónustu og tök- um vel á móti góðum gestum ásamt því að uppbyggjast í Guðs orði í tali og tónum. Seljasókn. Borgarstjóri á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju BORGARSTJÓRINN í Reykjavík mun á sunnudag fiytja erindi á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju kl. 10. Borgarstjóri mun ræða um „trú og stjórnmál". Eftir fyrirlest- urinn kl. 11 verður messa og barnastarf. Hópur úr Mótettukór syngur undir stjórn organistans Douglas A. Brotchie og prestur verður sr. Jón D. Hróbjartsson. Neskirkja. Biblíulestur kl. 10.30. Lesið úr Matteusarguðspjalli. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyr- ir unglinga kl. 21. Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 11-12.30 opið hús í Strandbergi. Trú og mannlíf, biblíulestur og samræður. Leiðbeinendur sr. Gunnþór Inga- son og Ragnhild Hansen. KEFAS, Dalvegi 24, Kópavogi. Al- menn samkoma kl. 14. Ræðumaður Sigrún Einarsdóttir. 16. mars: bænastund kl. 20.30. 17. mars: Samverustund unglinga kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Akraneskirkja. Kirkjuskóli yngri barna (6 ára og yngri) kl. 11. TTT- starf í safnaðarheimilinu Vina- minni kl. 13. Krossinn. Unglingasamkoma kl. 20.30 í Hiíðasmára 5. Allir vel- komnir. KFUM og KFUK. Fjölskylduguðs- þjónusta verður í Perlunni á morg- un, sunnudag, kl. 14, vegna 100 ára afmælis æskulýðsstarfs KFUM og KFUK. Að lokinni guðsþjónust- unni verða tónleikar í boði KFUM og KFUK. Aðgangseyrir er eng- inn. Allir velkomnir og fólk hvatt til að fjölmenna. Ath. Engin sam- koma verður í aðalstöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg á morgun vegna hátíðarinnar í Perlunni. - Opið hús verður í Perlunni í dag frá kl. 13-18. Kynning á starfi og sögu KFUM og KFUK. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 13 laugar- dagsskóli. Kl. 20.30 vakningarsam- koma. Ofurstarnir Norunn og Roger Rasmussen tala. Glóbleikt og purpuralitt Hot Fuchsias Nýir litir sem minna á suðrænar hitabeltiseyjar: Bleikt, purpuralitt og sægrænt ímyndaðu þér að þú sért á suðrænni eyju. Sjáðu fyrir þér draumbláan himinn, og dulúðug kvöld. Varirnar klæðast villtum bleikum litum - glóbleiku, purpurasvölu. Augun verða framandleg í mjúkum næturskuggum, með smáskammti af blágrænu til áherslu. Neglurnar glampa í eyjableiku og Ijósfjólubláu. í þessari línu er lögð áhersla á nýju Color Swirl litina fyrir varirnar og á Duo Sticks augnskuggana. Þessj seiðandi suðræna lína frá ESTEE LAUDERfæstí: ■SNfRTIVÖRUVERSLUNIN GL/ESÍÆ sími 568 5170 I I I I íþr. skór barna & fullorðins Man. United Verð áður kr. 6,490 Verð nú i kr. 4,490 Nike & Puma skór Ensku bolta-vörurnar 30% afsláttur Barnaúlpa Verð áður kr. 4,990 Verð nú kr. 2,990 Hjólabuxur \ 2 stk. kr. 1,995 íþr. gallar Barna & fullorðins Gönguskór Verð áður kr. 6,990 Verð nú kr. 3,990 Úlpur Fullorðins Verð áður kr. 7,990 Verð nú kr. 3,990 Barna Verð áður kr. 5,990 Verð nú kr. 3,490 Kuldagalli Verð áður kr. 9,500 Verð nú SPORTVÖRUVERSLUNIN Jakkar Fullorðins Verð áður kr. 5,990 Verð nú kr. 2,990 Barna Verð áður kr. 3,990 Verð nú kr. 1,990 Barnajakkar * Verð áður kr. 4, Verð nú kr. 1,990 Snjóbrettaúlpa Verð áður kr. 8,990 Verð nú kr. 5,995 Laugavegi 49 » slml 551 2024 LAUGARDAG KL.: 10,00 -17,00 SUNNUDAG KL.: 13,00 -18,00 30-70% afsláttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.