Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 2
4
FRÉTTIR.
Danmörk.
ist og landaskipun og landslag aíi styrkja þafc mál, ab fyrr bafi
meginlandib byggzt en útskagar þessir. En um þafe kemr mönnum
eigi ásamt, hversu Norbrlönd byggbist, eba hverja leií) menn færi
af J>jóí)verjalandi til Danmerkr, Svíþjóbar og Noregs. Ætla sumir,
ab fyrst hafi Jótland og eyjarnar byggzt, og svo þaþan Svíþjób og
Noregr; en abrir ætla, aÖ fornmenn hafi fariö alla leiÖ norbr tim
Eystrasalt, Finnlandsflóa og Kyrjálabotna, og síöan byggt landib:
Noreg og Svíþjób, norban ab subr eptir, og ab síbustu hafi norban-
flokkrinn: Norbanmenn, Norbmenn, mætt sunnanflokkinum: Gotum,
Dönum, á eyjunum dönsku. í þessu máli er um þab ab gjöra,
hvort landsfólkib sé eldra og því veglegra, og enda um þab, hvort
Danir sé Norbanmenn ebr Sunnanmenn: norrænir ebr þýbverskir,
ebr hvorttveggja. þab sé fjarri oss í |)essu riti, ab upp kveba
nokkurn dóm, enda gæti hann varla orbib annab en skyndidómr;
en hitt þykir oss eptirtektar vert, ab enn sækja menn ab sunnan á
Norbrlönd um hinar fornu slóbir, er landnámamennirnir hafa átt ab
fara. „Ekkert er nýtt undir sólinni”; þjóbflutníngunum er ab vísu
lokib, en sunnanstraumrinn helzt þó enn vib. Rússneskt vald ógnar
Svíum og Norbmönnum og vill smeygja sér þar inn í landib; en
þjóbversk túnga, sibir og fræbi sækir og Danmörku; er því eigi svo
undarlegt, þótt þjóbir þessar fari ákaflega, fyrst þær álíta sækendr
sina vera úlfa þá, er látnir eru elta sól og túngl í fornum fræbum
vorum. (lVík skal millum vina, en fjörbr millum frænda”, segir mál-
tækib, og ætlar þab nú ab sannast á Norbrlanda þjóbum. þab er
eius og þær hafi snúib málshættinum vib þannig: Vib Vík skulu
vinir búa, en vib fjörb frændr; því Svíar og Norbmenn hinda nú æ
fastara vináttu sína, og frændsemi þeirra og Dana hefir eflzt á síbari
tímum. Danir segja nú vib sjálfa sig: Vér erum íúlfakreppu; eig-
um vér þá ab láta þjóbverja gleypa oss, ebr eigum vér ab leita
skjóls og trausts hjá frændum vorum fyrir norban fjörbinn? Svíar
og Norbmenn spyrja einnig sjálfa sig, hvort þeir muni verba þúng-
stígari (lí nebra keypt úlfsins”, ef Danir sé meb. þannig er nú í
stuttu máli ástatt fyrir Dönum. Skæníngjar og þjóbernismenn álíta
þjóbverja glepsandi varga; eu ef þeir nú sjá úlfinn koma, þá vilja
þeir fyrir víst eigi flýja, en þó, heldr en allt um þrotni, eru þeir
til meb ab hlaupa norbr yfir sundib, því þab hlaup geti orbib eins