Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 133
K/nland.
FRÉTTIR.
135
verzla þar; þa& liggr þó mjög svo nærri aí> ætla, aí> Englar muni
aí> lyktum fara meb Kínverja líkt og þeir hafa farib mef) Indverja.
Yfir 170 miljóna Indverja lúta nú kaupmannafélagi því, er byrjabi meb
a& senda til Indlands fimm kaupskip, setja þar eina sölubúb og
skjóta saman 30,000 pda. st. til ab efla þar verzlún sína, og átti
þar þó eigi nú fyrir 100 ára sí&an yfir neinu landi né landsmanni
ab segja; ætli þá, afe öll enska þjófeiu geti eigi lagt undir sig Kín-
verja á 100 ára hér frá, þótt þeir sé tvöfalt svo margir sem Ind-
verjar ? Sagan mun fræfea menn um þafe; — en (lþafe rofear aptr
á austrfjöll, og bráfeum mun ljóma af degi”.
STUTT YFIRLIT
yfir
hina merkuslu viðbiirði írá nyári 1S58 til suniarmála.
Ilinn 14. janúar var gjört geigvænlegt tilræfei til afe myrfea Napó-
leon keisara. þafe bar svo til, afe Napóleon ók mefe drottníng sinni
|»afe kvöld til leikhúss í París, en þá er vagninn var afe stöfevast
vife leikhúsife, gengu nokkrir menn fram úr mannþrönginni og vörp-
ufeu púferkuöttum þeim, er kallast skotepli, bæfei undir vagninn og
inn í hann. Keisarinn, drottníngin og fylgd hans komst þó út úr
vagninum og undan inn í leikhúsife; en þar létust tveir lögreglu-
þjónar og nokkrir særfeust af skoteplunum, er þau sprúngu í sundr.
Eigi vita menu, hversu margir verife hafi í samsæri þessu, og því
8Ífer hitt, hversu margir hafi verife í vitorfei mefe samsærismönnum,
en margt þykir benda til þess, afe þafe hafi eigi svo fáir verife.
Fjórir menn ítalskir voru þegar teknir höndum og settir í höpt;
þeir hétu Orsini, Pierri, Rudio og Gomez. Mál þeirra var sífean
rannsakafe og lagt í dóm; var Gomez dæmdr til fangelsis, en hinir
þrír voru dæmdir daufeasekir. Keisarinn gaf þó Rudio líf, en þeir
Orsini og Pierri voru hálshöggnir. þafe hefir verife orfelagt, hversu
Orsini bar sig karlmannlega og drengilega mefean á málarekstrinum
stófe og eins þá er hann var aflífafer; hann ritafei keisaranum bréf