Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 53
England.
FRÉTTIR.
55
Engla í þessari grein; því nú er allr raálaflutníngr gjörfer aufeveldr,
greiSr og ódýr, og konan hefir fengib jafnan rétt manni sínum.
I'rumvarp þaÖ, sem fyrr er getiö, um ab afverja undanfærslu
og svikum borgunarmanna, var og samþykkt. Lög voru og sett
um i&naöarskóla handa fátækum börnum og abra kennslu handa
þeim. þaö var efni þessa lagabo&s, ab taka mætti börn af ver-
gangi og setja þau i iönaöarskóla þar til þau væri 15 vetra, þótt
foreldrar þeirra leyf&i eigi. Fátækramál Englendínga hafa alla tíÖ
veriö einhver hin mestu vandamúl þeirra, og eru þaÖ enn, þótt
mjög ráÖist til batnaöar, og sveitlægum fátæklíngum fækki talsvert.
Ariö 1856 voru 19,014,000 manna á Englandi, fæddust þá 657,704
börn, eör 1 barn fætt kom hér um bil á 29. hvern landsmann, en
391.369 menn dóu, eör 1 af hverjum 49 landsmönnum; hjóna-
bönd voru 159,000. Áttu þá aö vera um 19,310,000 manna á
Englandi 1. janúar 1857; en þá voru og fátækir meun, er þáöu
af sveit, 813,806, eÖr 1 þurfamaör fyrir tæpa 23 menn hverja.
Hefir mjög fækkaö þurfamönnum á Englandi á þessari öld; 1803
voru þeir 12 af hdr., 1815: 13 af hdr., 1842: 9 af hdr. og 1844
enn 9. 3 af hdr., en nú 1857 eigi meir en 4. 3 af hdr., og má
þaö eigi mikiö kalla. 1856 voru Skotar alls 3,033,177; þaö ár
fæddust 101,738, en dóu 18,452, og 20,494 kvæntust. Áttu þá
landsmenn aö vera 1. janúar 1857 alls orÖnir 3,076,463; þá voru
þurfamenn 79,973, eÖr 2. 6 af hdr. þaö var enn leitt í lög, aö
enginn mætti eitr selja nokkrum manni, nema hann hefÖi meö sér
skýrteini frá lækni, sýslumanni eÖr presti. Margar uppástúngur komu
fram á þínginu, er eigi náöu fram aö ganga, og því skal getiÖ aö
eins. þrjár uppástúngur voru gjöröar um breytíng á þíngeiönum,
svo aÖ GyÖíngar kæmist aÖ; öllum þeim var eytt í þetta sinn; en
eigi munu menn þó upp gefast viö þaö, enda eru nú meiri horfur
á en fyrri, aö mál ])etta muni lúkast áör en langt um líör. Ein
uppástúnga var um þaö gjörÖ, aÖ aftaka tillag þaÖ, er veitt er
kaþólskum skóla í Dýflinni á Irlandi, er Maynooth er kallaör;
tillag þetta er 30,000 pda. st. ár hvert. Önnur uppástúnga kom
fram í móti þessari um þaö, aÖ af taka prestaeyri þann (Minister’s
monney), er Dýfliu og 7 aörir kaupstaÖir greiöa prestum þeim á
írlandi, er fylgja hinum nýja siÖ. Presteyrir þessi eör prestsmata