Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 42
44 FRÉTTIR. Noregr. ætla vifelögufé til herkostnafear. í uppástúngu konúngs er farife fram á, afe þíngife veiti aukreitis 200,000 sp. til óumflýjanlegs herkostn- afear 3 árin næstu, og 400,000 sp., ef strífe ber afe höndum; en þó má eigi verja fé þessu, nema áfer sé til þíngs kvatt. Uppá- stúnga þessi er snifein eptir lögum Svía, því þar eru jafnan tveir vifelögusjófeir til hernafear ætla&ir, annar meiri, en hinn minni. Öll- um uppástúngum |)essum var eytt á þínginu. Aferar uppástúngur konúngs lutu afe járnbrautum, um lagníng þeirra og um vegabætr, og varfe þeim afe mestu framgengt; þíngife gaf stjórninni leyfi til afe taka 2 miljónir sp. afe láni til járnbrauta. Enn var uppástúnga um afe hækka neyzlutoll á brennivíni; tollr þessi var 8 skildíngar á pott- inum, en stjórnin stakk upp á, afe hann skyldi nú verfea 10 sk., þafe eru 16 skildíngar í vorum peníngum. þafe eru lög í Noregi, afe einstöku mönnum er veitt leyfi til afe brenna brennivíu og eins til afe selja þafe, og er tollr þessi lagfer á brennarana; þeir eru nú 38 í öllum Noregi. Uppástúngu þessari varfe framgengt, enn þótt mörgum þætti nú nóg komife og enn hættara vife, afe menn færi á alla vegu kríng um lög þessi, ef þau yrfei harfeari. Margar uppá- stúngur komu og fram um breytíngar á grundvallarlögunum; ein var 1 um ófealsréttinn, önnur um afe af taka jarlsdæmife, en setja eins konar ríkisforseta í stafeinn, því nú er svo afe sjá, sem Norfemenn unni litlu betr jarlsnafninu, en landar vorir forfeum; enn var ein uppástúnga um afe halda þíng ár hvert, og önnur um afe veita ríkisráfeum (ráfegjöfum) Norfemanna sæti á þíngi. Öllum uppástúngum þessum var og eytt. Er þafe fremr undarlegt, afe slíkum uppástúngum, sem hinni sífeustu, skyldi verfea hrundife, því hæfei sýnir þafe saga Norfe- manna sjálfra og svo Englendínga, einkum á dögum Vilhjálms þrifeja, afe þíngi og ríkisstjórninni er hætt vife afe einangrast og fara sitt í hvorja áttina, ef engin er samvinna þeirra á þínginu sjálfu. þafe er kunnugt, afe Englar fundu þafe ráfe til afe bæta úr bresti þessum, afe konúngr skyldi taka sér einhverja þá fyrir ráfegjafa, er kosnir voru þíngmenn efer voru rétt kvaddir til þíngs, annars gat konúngr eigi komife fram mefe uppástúngur sínar á þínginu. þannig varfe þafe afe lögum, afe sá ráfegjafinn, er ber mál stjórnarinnar upp í neferi málstofunni, er jafnan kosinn þíngmafer, en hinn, er ber þau fram í efri málstofunni, er tiginborinn, og því rétt kvaddr til þíngs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.