Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 4
6 FKÉTTIR. Danmörk. legs hagnabar fyrir alla landsmenn, ab vinátta þeirra verfei sem mest, því miklu eigi þó Norfeilanda þjóhir saman ab skipta. Nú er enn sagt, aí) þaí) muni eigi vert a& prófa þab, hvort stjórnirnar á Norferlönd- um hafi hagafe sér rétt í þessu máli, efer gefife því nægan gaum, heffei þær annars getafe fyrir séfe, hversu mjög skæníngshugmyndin mundi blásast upp. En hvernig sem þessu heffei nú verife varife áfer, þá sé nú eigi sama máli afe gegna; því nú er skæníngshugmyndin nýlega farin afe vekja athygli annara þjófea og stjórnenda á sér, og getr því veikt traust þjófea þeirra, er Dönum eru vinveittar, á stafegæfeum rikisins og, ef til vill, á fyrirætlun ríkisstjórnarinnar, en hefir selt þeim vopn í hendr, er minni eru vinir vofir.” Nú er þess getife, hversu hættlegt þafe yrfei fyrir Dana ríki, ef kenníng Skæn- íngja megnafei afe festa fót sinn inni í öferum löndum; „því þótt eigi sé nema sárfáir menn, er trúa skæníngskapinn, þá eru hinir miklu fleiri, er rangskilja samband vort og þjófeverjalands svo, afe þeim stendr stuggr af afe eiga samþíng mefe þýfeverskum mönnum, og einmitt þess vegna er lærdómr Skæníngja svo ska&vænlegr, mefe því hann bæfei kitlar þjófeernife og læzt hafa fundife óskaráfe vife stjórn- veiki þeirri, er menn hér þykjast kenna.” þá er og þess getife, afe kenníng Skæníngja sé og háskaleg fyrir þá sök, afe ómildir menn geti haft hana til þess, afe kveikja óvild og sundrþykki mefe Dönum og þjófeverjum, er hafa ólikt þjófeerni, en þjóna sama konúngi. Afe lyktum er lýst yfir því, afe danska stjórnin játi enga ríkisskipun afera en þá, er til sé tekin í Lundúnaskrúnni 2. og 23. ágúst 1850, í samníngnum í Lundúnum 8. maí 1852 og konúngserffeunum 31. júlí 1853 (sjá Skírni 1854). Um þær mundir, er bréf þetta var ritafeT stófe skæníngskaprinn mefe miklum blóma og var upp á sitt hife bezta; þá var búife afe rita um gagnsemi hans og naufesyn í flestum útlendum blöfeum, og þá var búife afe prenta bók Lallerstedts. Um bréf þetta fengu Danir afe vita eigi fyrr en í mifejum marz; því þá var búife afe prenta þafe í þýzku blafei, og snéru blafeamenn í Danmörku bréfinu sífean á sína túngu. En er „Föfeurlandife” fékk fíngr í bréfi þessu, þá var þafe eigi lengi á sér afe sýna, hversu tilhæfulaust bréfife væri, því bæ&i heffei Friferekr sjötti 1810 sókzt eptir afe verfea einn konúngr yfir Norferlöndum, og svo heffei hinir mestu og beztu stjórnfræfeíngar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.