Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 27
Damnörk.
FRÉTTIK.
29 -
Mál þetta náf)i eigi a& ljúkast á |ijó&jn'nginu. J>á má enn nefna
frumvarp um sóttnæma veiki á fé; í frumvarpi þessu er dýralæknum,
amtmönnum og hreppstjórum gefib mikib vald. Allir þeir sjúkdómar
eru taldir, sem yfirvöldin og dýralæknarnir eiga a& hafa umsjón
yfir; eigendr fjárins eiga ab segja til amtmanni e<5r dýralækni undir
eins og sóttin kemr í fé hans, ebr hann hyggr sótt komna, og skal
þá amtmabr láta rannsaka fé hans. Nú ver&r fé sjúkt, og skal þá
læknirinn skipa, a& skilja þab frá hinu veika, nema ef eigandi geldr
samkvæ&i sitt á ab skepnan sé skorin. Amtmabrinn má og banna,
ab sjúkt fé komi á afrétti og á markabi saman vib annab fé. Lítt
sjúkt klábafé er þó undan skilife þessum umrábum. Kostnafe allan
skal greifea úr jafnafearsjófeum amtanna, efer úr bæjarsjófeunum. Afe
sífeustu viljum vér nefna tvö lagafrumvörp, er bæfei eru hin merki-
legustu; annafe er um atvinnufrelsi, en hitt um fjárforræfei efer full-
tífeaaldr kvenna. Nú eru þafe lög í Danmörku, afe einn má hafa
þessa atvinnu ab lifa vife, annar hina; en hvorugr má vinna neitt
þafe er hinn má vinna, á sinn hátt og ef þafe væri lög á íslandi,
afe einn mætti slá, en annar róa, en enginn mætti bæfei slá og róa;
einn mætti selja kjöt og smjör, en annar fisk og lýsi, en hvorugr
þeirra þafe er hinn selr. Svo er nú eigi þar mefe búife, hver sem
vill verfea ráfeandi einhverrar atvinnu, efer verfea húsbóndi og taka
vinnufólk og verkamenn til afe stunda atvinnuveg þenna, þá verfer
hann afe taka próf í sinni mennt, eins og stúdentsefni, prestsefni efer
sýslumannsefni o. s. frv., annars varfeafei þeim vife lög og máttu
enga verkmenn taka. þafe er nú sifer á íslandi, og nokkur lög um,
afe sá, sem lærir einhvern ifenafe, hnakkagjörfe, bókband o. s. frv.,
gjöri smífeisgrip afe skilnafei, til þess afe láta raun gefa vitni um, afe
hann sé hæfr ebr fullvel afe sér gjörr í mennt sinni; en sá er munr-
inn, afe á voru landi má hver smifea hvafe hann vill, hvort sem hann
hefir nokkra sveinsraun efer meistararaun gjört efer eigi. Nú er
þessu breytt svo í Danmörku, því lagafrumvarpife er nú orfeife afe
lögum, afe menn geta keypt uborgarabréf” til þess afe hafa fleiri en
einn atvinnuveg á hendi, og eigi þurfa menn framar afe sýna neina
meistararaun. Lagabofe þetta kemst þó eigi á afe fullu fyrr en 1.
janúar 1862, og öll gildi ifenafearmanna standa þangafe til; en sífean
þarf enginn afe gjörast gildisbrófeir. þetta gekk þó eigi orfealaust