Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 117
TyrkUnd.
FBÉTTIK.
119
Tyrkjum vérib gjört þa& a& skildaga, a& framfylgja ráðum banda-
manna, sækja þá aí) ráíium og framkvæma þab, er þeir leg&i til.
Einn af skildögum þessum var sá, a& endrbæta stjórnarskipun fursta-
dæmanna, Moldár og Blakklands. Tyrkja soldán lét þv! kjósa til
þíngs í bá&um furstadæmunum, og landsmenn komu á þíng í Jassy
og Búkkarest, til a& ræ&a stjórnarbótina. Nú fór svo, a& bæ&i
þíngin ur&u ásátt um, a& steypa skyldi furstadæmunum saman, eins
og Rússar og Frakkar vildu; en þa& vildi hvorki soldán né Austr-
ríki e&a England, tók því soldán þa& rá&, a& hann ónýtti kosníng-
arnar, því hann kva& þær vera ófrjálsar, og ónýttust þá allar gjör&ir
þínganna. Stendr nú allt vi& þa& er á&r var, en soldán og Austr-
ríki hafa fengi& sinn vilja fram um sinn. þessar tiltektir soldáns
líku&u Rússum og Frökkum næsta illa, en Austrríkismenn og Englar
ur&u himinlifandi út af sigri þessum; kenndi og hér aflsmunar me&
rá&unaufum soldáns. uTimes” segir, a& hinn rúmneski þjó&flokkr,
er byggir furstadæmiu, kunni eigi a& stjórna sér, heldr hljóti hann
a& lúta undir annan þjó&flokk voldugri sér og betri, og þa& eigu
nú a& vera Tyrkjar. „Times” kve&st og aldrei bera traust til þjó&-
frelsíngja þeirra, er lært hafi þjófelagafræ&ina af Fourier, þjó&meg-
unarfræ&ina af Proudhon og si&fræ&ina af Georg Sand og Eugen
Sue; enda mun og svo mega segja, því Fourier og Proudhon eru
hinir nafnkenndustu rithöfundar úr flokki Sameignar- og Samfélags-
manna, en hinir hafa þótt fremr óvandir a& kenníngum sínum um
si&fer&i manna í daglegu lífi; en bla&ife mi&ar og til þess, a& lands-
menn í furstadæmunum hafi fengife þessa stjórnspeki sína frá Frakk-
landi, og þafean sé sú alda runniu, a& vilja steypa saman fursta-
dæmunum, jiví allir rithöfundar þessir eru frakkneskir. „Times”
lýsir enn fremr svo landsbúum í furstadæmunum, a& þeir eru eigi
iíklegir til landstjórnar, ef svo er, sem þar segir: uFvrst eru nú
lamjeigendrnir: au&ugir menn a& vísu, en manna latastir og ónýt-
astir, og svo hugsunarlausir um efni sín, a& þeir vita eigi fyrr til,
en þeir hafa eytt hinum sí&asta penlng í glaumnum í Vín e&r gjá-
lífinu í París; skiL eg þá frá a& stjórna. þá eru klerkarnir næstir;
þeir halda fast saman sem fóstbræbr, svo eigi er a& því a& finna;
en þeir eru vindhanar Rússa keisara og snúast hvert a land hanu
vill, ætífe þénusturei&ubúnir; kýs eg ]>á frá. þá eru leiguli&arnir