Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 3
D.-ininörk. FRÉTTIR. 5 frægt i *ögu Dana, eins og Flosahlaup ebr Grettishlaup hefir orfci& i muunmælum Islendinga. Öllurn Dönum kemr ásamt um, a& svo húib má eigi lengi standa; en hitt verba menn eigi ásáttir um, hversu lengi standa megi svo búife, og þó allra sízt um þab, hvort rát) skuli upp taka. Alríkismenn vilja fyrir hvern mun halda ríkinu heilu á hófi, og vilja heldr til vinna, a& slaka& sé til vi& hertoga- dæmin og þjó&verja, en a& allt komist í uppnám og ríkinu ver&i hætta búin. — En nú skulum vér vikja til sögunnar. 23. febrúar var gengi& af þíngi Dana. þrem dögum á&r en þetta var, kom bréf frá stjórn Dana til Stokkhólms, Lundúna, Parísar og Pétrsborgar. I bréfi þessu segir, afe alríki Dana sé jafn- mikil hætta búin af æsingum þeim, er upptök sín hafi einkanlega hér á Nor&rlöndum, eins og af vi&skiptamálum þess vi& þjó&verja; en æsíng þessi e&r uppgangsve&r er skæningskaprinn, og er hann i bréfinu kalla&r skáldleg hugmynd e&r hugarbur&r, er sagan sanni, a& aldrei hafi átt sér stafe i tilveru hlutanna; og enn fremr segir þar: uþótt hugarbur&r þessi kunni a& vera hættulegr fyrir rikiö, þá er þa& eigi sakir afls þess, er í honum býr, né vegna helgiskrú&a þess, sem hann er í fær&r”. Nú er sagt, a& hversu vel sem sum- um kynni a& lítast á hugarburfe þenna, þá sé þó naumast rá& fyrir þvi a& gjöra. afc hann geti rutt sér alroenna þjó&braut hér á Nor&r- löndum yfir allar þær torfærur og farartálma, er hann fyrir hitti. þá er nú fyrst talife til, a& tveir sé konúngar, bá&ir kynsælir, og í annan sta&, hversu ólíkar sé stjórnarskipanir allra þriggja landanna, en þó einkum Danmerkr og Svíþjó&ar, þá sé og þjó&erni harla ólíkt, ef vel sé afc gá&, og muni þafe bezt sannast, ef á þurfi afc reyna. þá er þess og enn getifc, a& Nor&rlanda þjó&ir sé gætnar og sta&lyndar, og muni því eigi vilja breyta háttum sinum, nema þær vissi tyllilega, aö breytt væri til batnafcar. Si&an er lýst yfir því, a& einíng ríkjanna sé eigi tilvinnandi, og sagt, a& svo líti danska stjórnin og a& öllum líkindum konúngr Svía og Nor&manna á þetta mál. uFyrir því vir&ist oss”, segir þar, t hugarbur&r þessi eigi geig- vænlegr, ef hann fær eigi annarsta&ar frá líf og þroska, er hann nú vantar.” þá er sagt, a& Nor&rlanda konúngar hafi breytt vitr- lega, er þeir hafi eigi sett sig me& hnjám og hnúum gegn hugar- slangri þessu, því í mörgum greinum sé þa& æskilegt og til sannar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.