Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 66
«8
FIiÉTTIR.
England.
eptir lögunum 1853, er enn standa: Heima á Englandi eru tvær
stjórnardeildir; önnur er fyrir hönd kaupfélagsins indverska, þa& er
stjórnarnefndin (the Court of DireclorsJ, en hin er af hálfu
konúngdómsins, þafe er vií) sj árnefn din (the lioard of Control).
I stjórnarnefndinni sitja 18 menn; 12 þeirra kjósa landeigendr á
Indlandi, en 6 nefnir konúngr; undir nefnd þessa liggr öll yfirstjórn
á öllum valdstjórnarmálum, hermálum og fjármálum í löndum kaup-
félagsins á Indlandi. Stjórnin enska má eigi nefna afera í nefnd
þessa en þá er verib hafa 10 ár í þjónustu á Indlandi, og 6 af
þeim, er landeigendr kjósa, eiga a& hafa veriþ þar 10 ár búsettir.
Stjórnarnefndin kýs forseta sinn og varaforseta; hún gengr í nefndir
smærri, og skiptir þannig verkum meb sér. í vifesjárnefndinni sitja
nokkrir rábgjafar konúngs: efsti rábgjafinn, forsætisrá&gjafinn og
fleiri abrir. Nefnd þessi er af konúngi sett stjórnarnefndinni til
vibsjár í öllum málum, og getr hún neitab sumu þvi, er stjórnar-
nefndin vill fram koma. A Indlandi er æbsta landstjórnarvaldib
falib á hendi einum aballandstjóra og rábunautum hans; þeir era nú
11. Stjórn þessi sitr í borginni Calcutta; hún hefir yfirstjóru yfir
undirlandstjórunum, og abalstjórn yfir þeim löndum, er háb eru
«
Bretum, en eigi horfa undir neitt landstjóradæmi. Stjórnarnefndin
á Englandi nefuir aballandstjórann og víkr honum frá; hann er
vanalega 5 ár í embættinu. Aballandstjórinn hefir allt framkvæmdar-
vald á hendi, og þarf hann eigi ab fara ab tillögum rábuneytis síns
í þeirri grein framar en hann vill. Fjórir af þessum rábunautum
verba ab hafa verib í þjónustu kaupfélagsins á Indlandi 10 ár sam-
fleytt, þeir eru reglulegir rábunautar; abrir fjórir eru lögrábunautar,
og gefa því eigi atkvæbi nema í löggjafarmálum; þeir skulu og
hafa þjónab þar í 10 ár samfleytt. Hinir þrír rábunautarnir eru
sjálfkvaddir; þab er æbsti hershöfbínginn, æbsti dómarinn og enn
annar dómandi úr æbsta dóminum. Undirlandstjóradæmi, þau er fyrr
er getib, eru fjögur. Aballandstjórinn yfir Indlandi hefir 25,000
pda. st. í árskaup sitt, þab eru 224,000 ríkisd. Sá heitir Jón
Canníng, er nú er þar landstjóri. þrjár nýlendur abrar eiga Bretar
í Austrheimi, er ekki eigu neitt skylt vib Indiand; ein þeirra er
eyjan Hong-Kong vib Kínlands strönd; hana fengu Bretar hjá Kín-
verjum árib 1843. Höfubsmabr er settr yfir eyna; hann hefir land-