Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 73
Þjóftverjalaiid. FHÉTTIR. 75 er undir hann liggja, hafa veitt braubin og getab tekib þau af klerkum aptr; en konúngr hefir veitt prestum launin og getab látib þá halda þeim, er erkibiskup vék frá, en synjab þeim um tekjurnar, er hann veitti braubin. Nú hefir svo til gengib, ab klerkar þeir hafa borib sig upp vib stjórnina, er misstu braubin, og þá hefir stjórnin stundum látib þá halda tekjunum; en þetta gat erkibiskup eigi þolab, og sagbi hann, ab tekjurnar ætti ab fylgja braubunum, þær væri þeirra eign en eigi konúngs, og allra sízt væri þær ætlabar til ab ala meb þeim þá metin, er ófærir væri ab þjóna braubunum; en þab eru nú þeir menn, er erkibiskupi þótti ófærir. því verbr heldr eigi neitab, ab þab er talsverbr hængr á stjórn kristinna mál- efna í mörgum lúterskum söfnubum, því ab jafnvel þau mál, er kristninni einni vibvíkja, til dæmis ab taka: kennslubækr, kverib, messusöngsbókin, handbók presta, gubspjöllin o. s. frv., eru í höndum yfirstjórnar veraldlegra málefna; helgi hvíldardagsins er orbin ver- aldleg, og allr kirkjuagi er farinn, og nú þurfa meun eigi, framar en þeir vilja, ab færa börn sín til skírnar í Danmörku. Öllu þessu er betr komib fyrir í kalvínskum söfnubum, og finna því margir til þess, ab lúterskir söfnubir eru á eptir í þessu efni. Sáttmáli sá, er stjóruiu í Baden gjörbi vib páfa, er þess efnis, ab erkibiskup fær nú öll yfirráb yfir málefnum kristninnar; hann veitir öll em- bætti, og klerkar geta eigi sótt annan en páfa, ef þeim mislíkar gjörbir erkibiskups; en ef breyta skal kristinrétti þeim er nú er, þá skal þab gjört ab lögum. Nú eru þá prestar eigi framar embættis- menn konúngs, heldr erkibiskups og páfa, og nú getr erkibiskup látib auglýsa skipanir sínar um andleg efni kaþólsku safnabanna, án þess þab sé gjört meb opnu bréfi frá stjórninni, sem nú hafa lög verib. Wurtemberg gjörbi hinn sama sáttmála vib páfa; bar þab helzt til, ab stjórnin var hrædd um, ab þar í landi mundi verba sama misklíb, ef hún gjörbi eigi þessa skipun á, eins og verib hefir í Baden, einkum þar eb biskupinn í Baububorg í Wurtemberg lýtr undir erkibiskupinn í Freiborg. þab er hætt vib, ab fleiri ríki á þýzkalandi fylgi á eptir, því þrír biskupar abrir lúta undir erki- biskupinn í Freiborg, þab er biskupinn í Limborg í Nassá, bisk- upinn í Fúlda í Hessen-Kassel, og biskupinn í Meginzu borg í Hessen- Darmstadt; en þar er Ketteler biskup, sem mjög fylgir fram páfa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.