Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 43
Noregr.
FRÉTTIR.
45
Af skipun þessari hefir þaí) leitt, ab rábgjafi sá er heldr svörum uppi
af hendi stjórnarinnar, ebr er talsmribr hennar á þínginu, hann verbr
af) hafa meiri hluta þíngmanna á sínu máli, annars ónýtist málib
fyrir honum og hann verbr óhæfr til aö vera rábgjafi konúngs.
þetta er meginatribib í þjóbstjórnarskipun Engiendínga: ab oddviti
stjórnarinnar hlýtr ab vera oddviti þjóbarinnar, ebr réttara sagt, ab
sá sem er oddviti þjóbarinnar, hann hlýtr ab verba oddviti stjórnar-
innar, en enginn annar. — En þó var þab ein uppástúnga um breyt-
íngu á grundvallarlögunum, er hnígr ab þíngsköpum, er samþykkt
var; en þab var sú, ab á þíng skyldi koma jafnan fyrst í október,
eins og nú er títt í Danmörku. Margar uppástúngur komu fram af
hálfu þíngmanna og eigi færri en 85; má helzt geta þessara: um
upptekníngu eibsvaradóma í glæpamálum, um sóknaráb, um almúga-
skóla, um stjórn samgöngumála, um dómsköp, um próf og kennslu
í norrænu máli og um betri læknaskipun. Uppástúngunni um eib-
svaradómana var loks hrundib á þínginu, einkum fyrir þá sök, ab
málib þótti eigi nógu brýnt; en nefndarmönnum þeim 5, er á þíngi
hinu síbasta voru kosnir tii ab semja frumvarpib, voru nú veittir
5000 sp. í ofanálag fyrir ómak sitt. Uppástúngunni um sóknarábin
var og eytt ab sinni; en þíngib veitti 10,000 sp. til almúgaskóla,
er nú yrbi stofnabir, og samþykkti jafnframt því uppástúngu um
nýja skipun skólanna. þab kom til umræbu á þínginu, hvort setja
skyldi kennara vib háskólann í norrænu, en þab var álitinn óþarfi,
þar eb kenna mætti hana, eins og nú væri mönnum varib vib há-
skólann; þá var og um þab talab, hvort eigi væri rétt ab kenna
norrænu vib lærbu skólana, og urbu menn ásáttir um ab láta stjórn-
ina rába því, og gáfu henni á vald ab haga svo kennslunni, sem
henni bezt sýndist. þ>á var um þab rætt á þínginu, ab af taka
latínskan stíl vib annab próf háskúlans." og skipta prófi þessu í tvo
hluti, annan málfræbislegan, og skyldi þá reynt í sagnafræbi og í
subrænni og norrænni málfræbi, en hinn náttúrufræbislegan; þab var
síban ab rábi gjiirt, ab hver sá stúdent, er léti reyna sig í einhverj-
um þrem greinum af þeim fjórum: sögu, norrænu, latínu og grísku,
skyldi laus vib náttúrufræbina. A síbasta þíngi var uppástúnga sú
lögtekin, ab hver mætti heimta skrifleg atkvæbi dómenda í efsta
dóminum og ríkisdóminum í málum þeim, er hann var vib ribinn.