Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 123
Bandafylkin.
frKttir.
125
|)ess og, aí) þaí) heffci jafnan verií) vani, at) láta hvert fylki sjálft
skera úr því meS atkvæfei allra kjörgengra manna á frjálsn þjófe-
þíngi, hvort mansal skyldi haft efer eigi, þetta væri og samkvæmt þjófe-
valdinu, er væri undirstafean undir öllum stjórnarlögum Bandamanna.
þ>ví næst mælti Buchanan: „þú er annafe mál mest, annafe en afe
gæta sambands vors og stjórnarskipunar, en þafe er afe verjast mútum.
Manndygfe í öllum almennum málum er lífsafl allrar þjófestjórnar; ef
auragirnd sezt í hennar sæti, þá er þjófefrelsife farife, og þá stendr
stjórnarskráin ein eptir sem tóm og skinin beinagrind, er fellr um
sjálfa sig; þetta vottar mannkynssagan. Vér höfum of mikife fé í
bandasjófenum, þótt kynlegt megi kalla, enda hefir og þetta ekki ríki
úfer hent; en þó er þafe svo í raun réttri, því vér höfum mikla
penínga, er vér hljótum afe verja til einhverra gagnlegra fyrirtækja,
og svo fíkjast menn svo mjög í peníngana, afe þeir hugsa upp öll
ráfe til afe finna fyrirtækin, er þíngife skuli gefa féfe til, og þá mælir
hverr fram mefe sínu fyrirtæki, og verfer keppni mikil; erindrekar
stjórnarinnar, er eigu afe sjá fyrirtækjunum framgengt, verfea grun-
afeir um sérplægni, og hvort sem þafe er nú ástæfealaust efer eigi, þú
kastar þafe samt skugga á stjórnina og hún missir vife þafe álit sitt.
En þafe er gófe regla, afe bifeja eigi þjófeina um meira fé, en nauö-
synlegt er, þá allr skynsamr sparnafer er vife haffer, og fyrir því
höfum vér ráfeife til afe mínka tollana, en þó jafnframt gætt þess, afe
innlendum ifenafei og varníngi verfei þar af engin hætta búin i keppni
á markafeinum vife útlendan varníng. Jarfeasalan er þó enn meira
freistíngarefni fyrir menn til afe gefa og þiggja mútur; en þó vil
eg eigi ráfea til afe gefa jarfeirnar burt, heldr ræfe eg til, afe þær sé
seldar smátt og smátt nifejum vorum og nýjum landnámamönnum,
er oss eru næsta þarfir og gófeir gestir. Eg hefi og í hyggju, (afe
láta leggja járnbraut yfir þvert landife milli Atlantshafs og Kyrra-
hafsins; þafe á afe vera herbraut, og hefir bandaþíngife fullan rétt ú
afe leggja hana , mefe því afe vér eigum afe verja lönd vor öll fyrir
útlendum óvinum, en vér getum eigi varife Kaliforníu, ef einhver
voldug þjófe sendir þangafe mörg herskip , nema því afe eins afe vér
leggim jarnbraut þessa, svo vér getim dregife þangafe mikife life og
skjótlega. Vife öll önnur lönd höfum vér frife, verzlun og vináttu;
vér sækjumst eigi eptir afe brjóta lönd til hlýfeni vife oss mefe her-