Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 55
Englanri.
FHÉTTIR.
57
mun Englendíngum lítib gefib. Sú er og önnur grein í þessu máli,
er Englum er eigi ugglaust um, að Frökkum kynni enn einhvern
tíma koma þaí) til hugar, ab leggja undir sig Egiptaland, eins og
þeir gjörbu um aldamótin; er þeim þab nú þeim mun hægra en
ábr, sem þeir eiga nú víblendar nýlendur í Subrálfu, einkum Alsír.
Nýlenda þessi er 7,540 ferskeyttra hnattmílna ab stærb; heimbornir
þarlandsmenn eru fram undir 4 miljónir manna, en eigi voru þar
í landi 1856 nema 167,670 þeirra manna, er komnir eru afNorbr-
álfubúum. Frakkar hafa þar herlib mikib og frítt i landinu,
eiga þeir jafnan í orustum vib þarlandsmenn og brjóta undir sig
lönd þeirra. En eigi stendr Englum minni stuggr af herflota Frakka,
sem nú er sagbr nærri því eins mikill og floti Englendínga. Napó-
leon keisari hefir í 3 ár látib smíba 24 línuskip auk annara smærri,
og hefir nú mörg í smíbum. Frakkar eiga nú alls 450 herskipa og
.30 skotgufubáta; en Englar 564 herskip og 162 skotgufubáta;
línuskip Engla eru 78, en Frakka 63. Englar eiga því 15 línu-
skip, 99 smærri skip og 132 skotgufubáta fram yfir Frakka; en
abrir telja svo, ab Englar hafi 1856 átt 591 herskip, og af þeim
hafi 302 verib seglskip, en 231 skrúfskip. A dögum Hlöbvis fjórt-
anda áttu Frakkar 100 linuskipa; en síban fækkubu skip þeirra
ýmist ebr fjölgubu, eptir því hvort þeir áttu í sjóorustum vib Engla
ebr eigi, og 1815 áttu þeir eigi eptir fleiri en 69 herskip alls, er
flest voru smá og líttnýt; en þá áttu Englar 743 herskip alls,
177 lín^skip, 238 freigátur og hin smærri. En hvort sem nú
munrinn á herflota Engla og Frakka er nokkru meiri ebr minni,
þá er þó ab gjöra ráb fyrir því, ab Englar muni gjalda alls
varhuga vib, ab gefa Frökkum nokkurn fangstab á sér, hvorki
heima hjá sér né í nýlendum sínum í Austrheimi; og sem vott þess
má telja þann atburb, ab Englendíngar hafa nú tekib eyna Perim,
er liggr í botni Raubahafsins, hins vegar vib grandann, þar sem
skurbrinn frá Suez ætti ab liggja út í Raubahafib, ef hann yrbi
grafiun. Englendíngar tóku fyrst ey þessa 1799, en yfirgáfu hana
2 árum sibar, og eigna þeir sér hana síban. Enn verbr og þess
ab geta, ab Englar létu eptir vera allan bezta flota sinn, og vildu
eigi taka gufuskip sín til ab flytja á þeim hermenn til Indlands,
þá er þeir tóku ab senda lib þangab. í sumar, meban þíng stób,