Skírnir - 01.01.1858, Blaðsíða 45
Noregr.
FRÉTTIK.
17
hinum; ef)r hvort |)ar er embættismannaríki, ebr borgamannaríki,
eör þá bændaríki í landi; og enn verftr þaí) séfe, hvort stjórnendr
landsins hugsa mest á frib og ab efla hagsmuni alþýbu, ebr á ófrib
og aí> víggirba sig fyrir þjóbinni, en landib fyrir erlendum óvinum.
lleikningr Norbmanna nær frá 1. júlí 1857 til jafnlengdar 1860;
í honum eru árstekjurnar metnar á 4,439,500 sp., af þeim eru tollar
meir en helmíngr, ebr 2,550,000 sp., og brennivínsgjaldib 750,000
sp. og maltskattr 83,000 sp., fyrir merktan pappír 75,000 sp.,
landskattr er enginn, en konúngstíund einar 15,000 sp.; siifrnáminn
á Kóngsbergi gefr af sér 50,000 sp., og tekjur fyrir bréfa burb
og böggla og af gufuskipum stjórnarinnar 351,800 sp., og svo eru
ýmsar abrar tekjur, mest þó af ríkiseignum. Arsgjöldin þenna
tíma eru aptr á mót talin á 4,629,500 sp., og skal þær 190,000
sp., er á vantar, borga af innstæbu ríkissjóbsins. Af gjöldunum
viljum vér nefna, ab til landstjórnarinnar ganga 691,953 sp., til
dómsmála- og lögreglustjórnarinnar 353,993 sp., til skóla-og fræbslu-
stjórnarinnar 62,539 sp. , til fátækra mála 10,200 sp., læknamála
168,636 sp., til veganna og gufuskipsferba 127,678 sp., til póst-
gangna 376,800 sp., rafsegulþrába 136,752, hafnagjörbar 10,797,
skurba og árgraptra 63,042, til framabar landyrkjunnar 91,090 sp.,
fiskveiba 15,240 sp., til landhersins 1,000,000 sp. og skipalibsins
495,000 sp. A fjárhagsreikníngi þessum verbr séb, ab stjórnin
styrkir landbúnabinn og fiskveibarnar, og þó liggja engir skattar á
jörbunum, og landib leggr ab auk talsvert til fátækra; verzlunin er
látin bera mest af gjöldum þeim, er liggja á alþýbu; en af þessu
kemr þab meb fram, ab flest vara er dýrari í Noregi en annar-
stabar hér á Norbrlöndum. þab er eigi furba þótt tekjurnar af öll-
um samgöngum í svo strjálbyggbu landi, sem Noregr er, skuli vera
|)ó nokkru minni en tilkostnabrinn; tekjurnar eru alls 351,800 sp.,
en gjöldin 641,230 sp. — þess verbr og enn ab geta, ab stórþíngib
samþykkti í einu hljóbi, ab Karl stjórnabi ríkjum meban fabir hans
væri sjúkr, og veitti þingib honum 40,000 sp., meban hann væri í
konúngs stab. 14. október var gengib af þíngi.
í sumar höfbu Norbmenn myndasýníng allmikla og bubu til
liennar Svíum og Dönum; þeir sóttu hana og nokkub, en þó Svíar
betr. A myndasýníng þessari var eigi annab en myndaskriptir alls